Hvaða dróni er réttur fyrir þig?
Þegar það kemur að því að finna út hvaða dróni er réttur fyrir þig er margt að huga að. Mjög algengt er að fólk vilji kaupa ódýran dróna sem fyrsta drónann sinn vegna hræðslu við að skemma drónann vegna reynsluleysis en hinsvegar óþarfi að ætla sér að drónaflugin verði brösótt og að flókið sé að …