Nánari upplýsingar

Hugsaðu stórt með Mini

DJI Mini 4 Pro er háþróaðasti smádróni DJI til þessa. [4] Dróninn sameinar öfluga myndatökueiginleika, hindranaskynjun í allar áttir, ActiveTrack 360° með nýrri Trace stillingu og 10 km FHD myndbandssendingu í einn dróna og gerir þér þannig kleift að gera enn fleira en áður, hvort sem þú ert fagmanneskja eða byrjandi.

Taktu því rólega

Taktu á loft hvenær sem innblásturinn kemur. Mini 4 Pro vegur minna en 249 g og er hannaður til að vera þægilegur í notkun á ferðinni. [1] Vegna þyngdar sinnar þarf ekki að undirgangast þjálfun eða skráningu til að nota drónann í flestum löndum og landsvæðum.

Myndataka í næsta þyngdarflokki

Fangaðu meiri smáatriði á auðveldan hátt með myndavél  Mini 4 Pro, með 1/1,3″ CMOS myndflögu með f/1,7 ljósopi og, 2,4 μm 4-í-1 pixlum. [5] Meiri smáatriði í ljósum og dökkum hlutum myndarinnar gera að verkum að hver rammi inniheldur meiri smáatriði án fórna.

Hámarkshughrif

Gefðu skotunum þínum smáatriðin sem þau eiga skilið með 4K/60fps HDR og 4K/100fps myndbandsupptöku. 10-bita D-Log M og HLG gera þér kleift að festa ótrúlega litadýrð á filmu og veita þér meiri sveigjanleika þegar kemur að því að klippa og deila myndböndunum þínum.

4K/60fps HDR

Varðveittu náttúruleg hughrif hvers augnabliks. 4K/60fps HDR gerir þér kleift að deila smáatriðunum í sólsetri eða sólarupprás á líflegan hátt.

4K/100fps háhraðaupptaka

Fangaðu athygli áhorfenda í hverjum ramma. Með háhraðaupptöku í 4K skerpu getur þú sýnt hreyfingar hægt á áhrifamikinn hátt.

Lýstu upp nóttina

Bætt truflanaminnkunarreiknirit í Night Shots myndbandsupptökueiginleika Mini 4 Pro dregur úr truflunum og skilar sér í skýrari og hreinni myndböndum.

1,07 milljarðar lita

Taktu upp í 10-bita D-Log M og fangaðu yfir einn milljarð lita á filmu. Náttúruleg stigbreyting lita og mikil smáatriði gera þér kleift að hafa mikla stjórn á útliti myndbandanna þinna í eftirvinnslu og klippingu, á fagstigi.

Virkar hvar sem er

Hvar sem þú gefur efnið þitt út gengur HLG úr skugga um að náttúrulegir litir og birtustig haldist náttúruleg án breytinga eða færslu á milli sniða.

RAW myndataka

Oft eru það litlu hlutirnir sem skipta mestu máli. Varðveittu hvert smáatriði með 48 MP RAW og næstu kynslóðar SmartPhoto [6] möguleikum, sem sameina HDR myndatöku, senugreiningu og fleira sem skilar sér í myndum sem standa upp úr.

Fleiri leiðir til að sjá allt

Lóðrétt upptaka

Gerir lóðrétta upptöku mögulega, sérstaklega hannaða fyrir samfélagsmiðla og afspilun á snjallsímum.

Miklir hallamöguleikar

Náðu fram ofurmjúkum myndavélarhreyfingum með allt að 60° halla.

Stafrænt þys

Taktu myndir með allt að 2x þysi og myndbönd með 4x þysi.

Þægileigir eiginleikar, bætt flug

Skynjaðu fleira, fljúgðu örugglega

Hindranaskynjun í allar áttir gerir Mini 4 Pro að afar öruggum dróna. Með fjórum víðlinsuskynjurum og tveimur skynjurum niður á við getur Mavic 4 Pro skynjað hindranir úr öllum áttum. Advanced Pilot Assistance Systems (APAS) bætir öryggi einnig með því að gera sjálfvirka hemlun og forðun mögulega á meðan á flugi stendur.

Fljúgðu lengur, skapaðu meira

Skildu rafhlöðuáhyggjurnar eftir heima og einbeittu þér að sköpuninni með Mini 4 Pro Intelligent Flight Battery með allt að 34 mínútna flugtíma.

10 km myndbandssending

Mini 4 Pro inniheldur O4 myndbandssendingarkerfi DJI. Njóttu viðbragðsfljótrar stýringar og 1080p/60fps FHD beinu myndbandsstreymi úr allt að 10 km fjarlægð. [3]

Fullbúnir eiginleikar

Waypoint Flight

Bættu skilvirkni í upptöku með sjálfvirkum flugleiðareiginleika Waypoint Flight, sem gerir þér kleift að endurtaka flugleiðir nákvæmlega.

Cruise Control

Cruise Control minnkar þreytu í löngu, stöðugu flugi og dregur úr hristingi með því að gera hreyfingar mýkri.

Advanced RTH

Mini 4 Pro getur sjálfkrafa útbúið örugga flugleið aftur að heimapunktinum sínum og vikið sér undan hindrunum. Þar að auki gerir AR RTH flugleiðareiginleikinn þér kleift að stýra drónanum öruggar.

Sannkallað meistaraverk

Kvikmyndatökueiginleikar

Mini 4 Pro býður upp á þrjár einfaldar leiðir til að ná skotunum sem þú vilt: Spotlight, Point of Interest og hið byltingarkennda nýja ActiveTrack 360° með bættum eftirfylgnimöguleikum. Dragðu leiðina á teiknihjólsviðmótinu til að taka upp hnökralaus skot. Með hindranaskynjun í allar áttir verður ekkert mál að víkja drónanum undan hindrunum og ná fram mýkri og stöðugri eftirfylgni.

Smár en knár

MasterShots

Býður upp á sniðmát fyrir myndavélarhreyfingar, sérsniðin að portrett-, nærmyndum og víðmyndum, svo þú getir neglt hvert einasta skot.

QuickShots

Býður upp á Dronie, Circle, Helix, Rocket, Boomerang og Asteroid stillingar fyrir glæsilegar niðurstöður.

Hyperlapse

Býður upp á Free, Waypoint, Circle og Course Lock stillingar með ótakmörkuðum upptökutíma og styður samsetningu á meðan á upptöku stendur.

Panorama

Styður töku 180°, víðmyndar-, lóðréttra og kúlu-yfirlitsmynda til að fanga á filmu ótrúlegt landslag.

QuickTransfer

Flyttu myndir og myndbönd í snjallsímann þinn fljótlega og þægilega án þess að tengja fjarstýringuna við. Þú getur deilt sköpunarverkunum þínum tafarlaust.

Klipptu með LightCut

LightCut styður þráðlausa tengingu og snjalla greiningu á samsetningu og flugleiðum svo þú getir snögglega klippt og skapað áhugaverð myndbönd í einum smelli. Með því að blanda saman myndböndum frá ActiveTrack, MasterShots og QuickShots bætir appið sjálfkrafa við hljóðbrellum og sniðmátum sem skila sér í hágæðamyndböndum á stuttum tíma. Þar að auki er engin þörf á að hlaða niður myndefni á meðan á klippingu stendur, sem sparar geymslupláss snjallsímans þíns.

Klipping með einum smelli

Notar gervigreindartækni til að greina tegundir efnis og þemu og velja hápunktana til að búa til ótrúleg myndbönd. Þú getur einnig auðveldlega skapað meistaraverk með sérsniðnum stillingum fyrir ActiveTrack, MasterShots og QuickShots og notið þannig bæði skilvirkrar upptöku og klippingar í einu.

Snjallar hljóðbrellur

Velur sjálfkrafa réttu hljóðbrellurnar fyrir myndbandið þitt í rauntíma og glæðir sköpunarverkið þitt nýju lífi.

Óteljandi sniðmát

Býður upp á breitt úrval sniðmáta fyrir loftmyndatöku, þ. á m. fyrir náttúru, borgarumhverfi, tilt-shift og fleira. Flyttu inn loftmyndefnið þitt til að skapa ótrúleg myndbönd með lítilli fyrirhöfn.

Fáðu meira út úr Mini

DJI RC 2

Þessi létta og þægilega fjarstýring kemur með innbyggt DJI Fly app og gerir þér kleift að sleppa snjallsímanum á meðan á fluginu stendur. Háskerpuskjár veitir skarpa og hreina yfirsýn jafnvel í beinu sólarljósi og bætir upplifun þína af Mini 4 Pro.

DJI Mini 4 Pro Two-Way Charging Hub

Sama Two-Way Charging Hub hleðslustöðin fyrir DJI Mini 3 getur hlaðið fjarstýringu og þrjár rafhlöður í röð. Einnig er hægt að nota hana sem færanlega hleðslustöð til að hlaða fjarstýringar, snjallsíma og önnur tæki, og getur hún einnig geymt rafhlöður fyrir örugga flutninga.

DJI Mini 4 Pro Wide-Angle Lens [7]

Fangaðu ótrúlegt landslag á filmu með ofurbreiðu 100° sjónsviði.

DJI Mini 4 Pro ND Filters Set (ND16/64/256) [7]

Lagaðu þig að sterkri lýsingu með ND16/64/256 síum og vertu alltaf tilbúið að ná hinu fullkomna skoti.

DJI Mini 4 Pro 360° Propeller Guard [7]

Þekur spaðana að fullu og er auðvelt að festa og losa af. Tryggir flugöryggi á auðveldan og skilvirkan hátt.

Samanburður

DJI Mini 4 Pro DJI Mini 3 Pro DJI Mini 3 DJI Air 3
Undir 249 g Undir 249 g Undir 249 g 720 g
1/1,3″ CMOS víðlinsumyndavél

Lóðrétt myndataka

1/1,3″ CMOS víðlinsumyndavél

Lóðrétt myndataka

1/1,3″ CMOS víðlinsumyndavél

Lóðrétt myndataka

1/1,3″ CMOS víðlinsumyndavél

1/1,3″ CMOS miðlungsaðdráttarlinsumyndavél

4K/60fps HDR

Háhraðaupptaka: 4K/100fps

Night Shots Video

4K/60fps, 4K/30fps HDR

Háhraðaupptaka: 1080p/120fps

4K/30fps HDR

4K/60fps HDR

Háhraðaupptaka: 4K/100fps

Night Shots Video

10-bita D-Log M, HLG D-Cinelike 10-bita D-Log M, HLG
Hindranaskynjun í allar áttir, APAS 5.0

Advanced RTH, Waypoint Flight, Cruise Control

Hindranaskynjun fram, aftur á bak og niður, APAS 4.0

Smart RTH

Hindranaskynjun niður á við

Smart RTH

Hindranaskynjun í allar áttir, APAS 5.0

Advanced RTH, Waypoint Flight, Cruise Control

DJI O4: allt að 10 km drægni

1080p/60fps bein myndbandssending

DJI O3: allt að 8 km drægni

1080p/30fps bein myndbandssending

DJI O2: allt að 6 km drægni

720p/30fps bein myndbandssending

DJI O4: allt að 10 km drægni

1080p/60fps bein myndbandssending

Í kassanum

  • DJI Mini 4 Pro (× 1)
  • DJI RC 2 (× 1)
  • Intelligent Flight Battery (× 3)
  • Spaðar (par, skrúfur fylgja) (× 18)
  • Skrúfjárn (× 1)
  • Gimbal Protector (× 1)
  • Propeller Holder (× 1)
  • Notkunar- og öryggisleiðbeiningar (× 1)
  • USB-C í USB-C PD snúra (× 1)
  • USB-C snúra (× 1)
  • DJI Mini hliðartaska (× 1)
  • Two-Way Charging Hub (× 1)

Smáa letrið

* Öll gögn koma úr prófunum með framleiðsluútgáfu DJI Mini 4 Pro í stýrðu umhverfi. Raunveruleg afköst geta farið eftir umhverfi, notkun og útgáfu fastbúnaðar.

** Öll myndbönd og myndir á þessari síðu voru tekin í ströngu samræmi við viðeigandi svæðisbundin lög og reglugerðir. Kynningarefni er aðeins til viðmiðunar. Fylgið alltaf svæðisbundnum lögum og reglugerðum og gangið úr skugga um að dróninn sé með viðeigandi vottanir áður en honum er flogið.

  1. Raunveruleg þyngd getur verið ólík vegna mismunar á framleiðslulotum og utanaðkomandi þátta. Skráningar er ekki krafist í sumum löndum og landsvæðum. Með Intelligent Flight Battery Plus vegur dróninn meira en 249 g. Athugið alltaf svæðisbundin lög og reglugerðir fyrir notkun.
  2. Mælt á stöðugum 21,6 km/klst. hraða án vinds. Með DJI Mini 4 Pro Intelligent Flight Battery getur dróninn flogið í all tað 34 mínútur. Intelligent Flight Battery Plus lengir flugtímann í 45 minutes en er ekki seld í Evrópu. Notið ekki Intelligent Flight Battery Plus í Evrópu. Athugið alltaf og fylgið svæðisbundnum lögum og reglugerðum til hins ítrasta fyrir flug.
  3. Mælt í opnu umhverfi utandyra án truflana, samkvæmt reglum CE. Gögnin sýna hámarksdrægni samskipta fyrir flug aðra leið. Fylgist alltaf með RTH áminningum í DJI Fly appinu á meðan á flugi stendur.
  4. Til og með september 2023.
  5. Náð fram með QBC (Quad Bayer Coding) tækni sem sameinar fjóra pixla í einn. Ekki stutt í 48 MP myndatöku.
  6. Aðeins stutt í 12 MP myndatöku. Ekkis tutt í  48 MP myndatöku.
  7. Fylgir ekki með í pökkum, selt stakt.

DJI Mini 4 Pro Fly More Combo (RC 2)

189.990 kr.

Mini í hámark

  • Under 249 g [1]
  • Flughæð takmörkuð í 120 metra frá upphafspunkti.
  • 4K/60fps HDR, lóðrétt upptaka
  • Hindranaskynjun í allar áttir
  • 10 km FHD myndbandssending [3]
  • ActiveTrack 360°

Nánari upplýsingar

Hugsaðu stórt með Mini

DJI Mini 4 Pro er háþróaðasti smádróni DJI til þessa. [4] Dróninn sameinar öfluga myndatökueiginleika, hindranaskynjun í allar áttir, ActiveTrack 360° með nýrri Trace stillingu og 10 km FHD myndbandssendingu í einn dróna og gerir þér þannig kleift að gera enn fleira en áður, hvort sem þú ert fagmanneskja eða byrjandi.

Taktu því rólega

Taktu á loft hvenær sem innblásturinn kemur. Mini 4 Pro vegur minna en 249 g og er hannaður til að vera þægilegur í notkun á ferðinni. [1] Vegna þyngdar sinnar þarf ekki að undirgangast þjálfun eða skráningu til að nota drónann í flestum löndum og landsvæðum.

Myndataka í næsta þyngdarflokki

Fangaðu meiri smáatriði á auðveldan hátt með myndavél  Mini 4 Pro, með 1/1,3″ CMOS myndflögu með f/1,7 ljósopi og, 2,4 μm 4-í-1 pixlum. [5] Meiri smáatriði í ljósum og dökkum hlutum myndarinnar gera að verkum að hver rammi inniheldur meiri smáatriði án fórna.

Hámarkshughrif

Gefðu skotunum þínum smáatriðin sem þau eiga skilið með 4K/60fps HDR og 4K/100fps myndbandsupptöku. 10-bita D-Log M og HLG gera þér kleift að festa ótrúlega litadýrð á filmu og veita þér meiri sveigjanleika þegar kemur að því að klippa og deila myndböndunum þínum.

4K/60fps HDR

Varðveittu náttúruleg hughrif hvers augnabliks. 4K/60fps HDR gerir þér kleift að deila smáatriðunum í sólsetri eða sólarupprás á líflegan hátt.

4K/100fps háhraðaupptaka

Fangaðu athygli áhorfenda í hverjum ramma. Með háhraðaupptöku í 4K skerpu getur þú sýnt hreyfingar hægt á áhrifamikinn hátt.

Lýstu upp nóttina

Bætt truflanaminnkunarreiknirit í Night Shots myndbandsupptökueiginleika Mini 4 Pro dregur úr truflunum og skilar sér í skýrari og hreinni myndböndum.

1,07 milljarðar lita

Taktu upp í 10-bita D-Log M og fangaðu yfir einn milljarð lita á filmu. Náttúruleg stigbreyting lita og mikil smáatriði gera þér kleift að hafa mikla stjórn á útliti myndbandanna þinna í eftirvinnslu og klippingu, á fagstigi.

Virkar hvar sem er

Hvar sem þú gefur efnið þitt út gengur HLG úr skugga um að náttúrulegir litir og birtustig haldist náttúruleg án breytinga eða færslu á milli sniða.

RAW myndataka

Oft eru það litlu hlutirnir sem skipta mestu máli. Varðveittu hvert smáatriði með 48 MP RAW og næstu kynslóðar SmartPhoto [6] möguleikum, sem sameina HDR myndatöku, senugreiningu og fleira sem skilar sér í myndum sem standa upp úr.

Fleiri leiðir til að sjá allt

Lóðrétt upptaka

Gerir lóðrétta upptöku mögulega, sérstaklega hannaða fyrir samfélagsmiðla og afspilun á snjallsímum.

Miklir hallamöguleikar

Náðu fram ofurmjúkum myndavélarhreyfingum með allt að 60° halla.

Stafrænt þys

Taktu myndir með allt að 2x þysi og myndbönd með 4x þysi.

Þægileigir eiginleikar, bætt flug

Skynjaðu fleira, fljúgðu örugglega

Hindranaskynjun í allar áttir gerir Mini 4 Pro að afar öruggum dróna. Með fjórum víðlinsuskynjurum og tveimur skynjurum niður á við getur Mavic 4 Pro skynjað hindranir úr öllum áttum. Advanced Pilot Assistance Systems (APAS) bætir öryggi einnig með því að gera sjálfvirka hemlun og forðun mögulega á meðan á flugi stendur.

Fljúgðu lengur, skapaðu meira

Skildu rafhlöðuáhyggjurnar eftir heima og einbeittu þér að sköpuninni með Mini 4 Pro Intelligent Flight Battery með allt að 34 mínútna flugtíma.

10 km myndbandssending

Mini 4 Pro inniheldur O4 myndbandssendingarkerfi DJI. Njóttu viðbragðsfljótrar stýringar og 1080p/60fps FHD beinu myndbandsstreymi úr allt að 10 km fjarlægð. [3]

Fullbúnir eiginleikar

Waypoint Flight

Bættu skilvirkni í upptöku með sjálfvirkum flugleiðareiginleika Waypoint Flight, sem gerir þér kleift að endurtaka flugleiðir nákvæmlega.

Cruise Control

Cruise Control minnkar þreytu í löngu, stöðugu flugi og dregur úr hristingi með því að gera hreyfingar mýkri.

Advanced RTH

Mini 4 Pro getur sjálfkrafa útbúið örugga flugleið aftur að heimapunktinum sínum og vikið sér undan hindrunum. Þar að auki gerir AR RTH flugleiðareiginleikinn þér kleift að stýra drónanum öruggar.

Sannkallað meistaraverk

Kvikmyndatökueiginleikar

Mini 4 Pro býður upp á þrjár einfaldar leiðir til að ná skotunum sem þú vilt: Spotlight, Point of Interest og hið byltingarkennda nýja ActiveTrack 360° með bættum eftirfylgnimöguleikum. Dragðu leiðina á teiknihjólsviðmótinu til að taka upp hnökralaus skot. Með hindranaskynjun í allar áttir verður ekkert mál að víkja drónanum undan hindrunum og ná fram mýkri og stöðugri eftirfylgni.

Smár en knár

MasterShots

Býður upp á sniðmát fyrir myndavélarhreyfingar, sérsniðin að portrett-, nærmyndum og víðmyndum, svo þú getir neglt hvert einasta skot.

QuickShots

Býður upp á Dronie, Circle, Helix, Rocket, Boomerang og Asteroid stillingar fyrir glæsilegar niðurstöður.

Hyperlapse

Býður upp á Free, Waypoint, Circle og Course Lock stillingar með ótakmörkuðum upptökutíma og styður samsetningu á meðan á upptöku stendur.

Panorama

Styður töku 180°, víðmyndar-, lóðréttra og kúlu-yfirlitsmynda til að fanga á filmu ótrúlegt landslag.

QuickTransfer

Flyttu myndir og myndbönd í snjallsímann þinn fljótlega og þægilega án þess að tengja fjarstýringuna við. Þú getur deilt sköpunarverkunum þínum tafarlaust.

Klipptu með LightCut

LightCut styður þráðlausa tengingu og snjalla greiningu á samsetningu og flugleiðum svo þú getir snögglega klippt og skapað áhugaverð myndbönd í einum smelli. Með því að blanda saman myndböndum frá ActiveTrack, MasterShots og QuickShots bætir appið sjálfkrafa við hljóðbrellum og sniðmátum sem skila sér í hágæðamyndböndum á stuttum tíma. Þar að auki er engin þörf á að hlaða niður myndefni á meðan á klippingu stendur, sem sparar geymslupláss snjallsímans þíns.

Klipping með einum smelli

Notar gervigreindartækni til að greina tegundir efnis og þemu og velja hápunktana til að búa til ótrúleg myndbönd. Þú getur einnig auðveldlega skapað meistaraverk með sérsniðnum stillingum fyrir ActiveTrack, MasterShots og QuickShots og notið þannig bæði skilvirkrar upptöku og klippingar í einu.

Snjallar hljóðbrellur

Velur sjálfkrafa réttu hljóðbrellurnar fyrir myndbandið þitt í rauntíma og glæðir sköpunarverkið þitt nýju lífi.

Óteljandi sniðmát

Býður upp á breitt úrval sniðmáta fyrir loftmyndatöku, þ. á m. fyrir náttúru, borgarumhverfi, tilt-shift og fleira. Flyttu inn loftmyndefnið þitt til að skapa ótrúleg myndbönd með lítilli fyrirhöfn.

Fáðu meira út úr Mini

DJI RC 2

Þessi létta og þægilega fjarstýring kemur með innbyggt DJI Fly app og gerir þér kleift að sleppa snjallsímanum á meðan á fluginu stendur. Háskerpuskjár veitir skarpa og hreina yfirsýn jafnvel í beinu sólarljósi og bætir upplifun þína af Mini 4 Pro.

DJI Mini 4 Pro Two-Way Charging Hub

Sama Two-Way Charging Hub hleðslustöðin fyrir DJI Mini 3 getur hlaðið fjarstýringu og þrjár rafhlöður í röð. Einnig er hægt að nota hana sem færanlega hleðslustöð til að hlaða fjarstýringar, snjallsíma og önnur tæki, og getur hún einnig geymt rafhlöður fyrir örugga flutninga.

DJI Mini 4 Pro Wide-Angle Lens [7]

Fangaðu ótrúlegt landslag á filmu með ofurbreiðu 100° sjónsviði.

DJI Mini 4 Pro ND Filters Set (ND16/64/256) [7]

Lagaðu þig að sterkri lýsingu með ND16/64/256 síum og vertu alltaf tilbúið að ná hinu fullkomna skoti.

DJI Mini 4 Pro 360° Propeller Guard [7]

Þekur spaðana að fullu og er auðvelt að festa og losa af. Tryggir flugöryggi á auðveldan og skilvirkan hátt.

Samanburður

DJI Mini 4 Pro DJI Mini 3 Pro DJI Mini 3 DJI Air 3
Undir 249 g Undir 249 g Undir 249 g 720 g
1/1,3″ CMOS víðlinsumyndavél

Lóðrétt myndataka

1/1,3″ CMOS víðlinsumyndavél

Lóðrétt myndataka

1/1,3″ CMOS víðlinsumyndavél

Lóðrétt myndataka

1/1,3″ CMOS víðlinsumyndavél

1/1,3″ CMOS miðlungsaðdráttarlinsumyndavél

4K/60fps HDR

Háhraðaupptaka: 4K/100fps

Night Shots Video

4K/60fps, 4K/30fps HDR

Háhraðaupptaka: 1080p/120fps

4K/30fps HDR

4K/60fps HDR

Háhraðaupptaka: 4K/100fps

Night Shots Video

10-bita D-Log M, HLG D-Cinelike 10-bita D-Log M, HLG
Hindranaskynjun í allar áttir, APAS 5.0

Advanced RTH, Waypoint Flight, Cruise Control

Hindranaskynjun fram, aftur á bak og niður, APAS 4.0

Smart RTH

Hindranaskynjun niður á við

Smart RTH

Hindranaskynjun í allar áttir, APAS 5.0

Advanced RTH, Waypoint Flight, Cruise Control

DJI O4: allt að 10 km drægni

1080p/60fps bein myndbandssending

DJI O3: allt að 8 km drægni

1080p/30fps bein myndbandssending

DJI O2: allt að 6 km drægni

720p/30fps bein myndbandssending

DJI O4: allt að 10 km drægni

1080p/60fps bein myndbandssending

Í kassanum

  • DJI Mini 4 Pro (× 1)
  • DJI RC 2 (× 1)
  • Intelligent Flight Battery (× 3)
  • Spaðar (par, skrúfur fylgja) (× 18)
  • Skrúfjárn (× 1)
  • Gimbal Protector (× 1)
  • Propeller Holder (× 1)
  • Notkunar- og öryggisleiðbeiningar (× 1)
  • USB-C í USB-C PD snúra (× 1)
  • USB-C snúra (× 1)
  • DJI Mini hliðartaska (× 1)
  • Two-Way Charging Hub (× 1)

Smáa letrið

* Öll gögn koma úr prófunum með framleiðsluútgáfu DJI Mini 4 Pro í stýrðu umhverfi. Raunveruleg afköst geta farið eftir umhverfi, notkun og útgáfu fastbúnaðar.

** Öll myndbönd og myndir á þessari síðu voru tekin í ströngu samræmi við viðeigandi svæðisbundin lög og reglugerðir. Kynningarefni er aðeins til viðmiðunar. Fylgið alltaf svæðisbundnum lögum og reglugerðum og gangið úr skugga um að dróninn sé með viðeigandi vottanir áður en honum er flogið.

  1. Raunveruleg þyngd getur verið ólík vegna mismunar á framleiðslulotum og utanaðkomandi þátta. Skráningar er ekki krafist í sumum löndum og landsvæðum. Með Intelligent Flight Battery Plus vegur dróninn meira en 249 g. Athugið alltaf svæðisbundin lög og reglugerðir fyrir notkun.
  2. Mælt á stöðugum 21,6 km/klst. hraða án vinds. Með DJI Mini 4 Pro Intelligent Flight Battery getur dróninn flogið í all tað 34 mínútur. Intelligent Flight Battery Plus lengir flugtímann í 45 minutes en er ekki seld í Evrópu. Notið ekki Intelligent Flight Battery Plus í Evrópu. Athugið alltaf og fylgið svæðisbundnum lögum og reglugerðum til hins ítrasta fyrir flug.
  3. Mælt í opnu umhverfi utandyra án truflana, samkvæmt reglum CE. Gögnin sýna hámarksdrægni samskipta fyrir flug aðra leið. Fylgist alltaf með RTH áminningum í DJI Fly appinu á meðan á flugi stendur.
  4. Til og með september 2023.
  5. Náð fram með QBC (Quad Bayer Coding) tækni sem sameinar fjóra pixla í einn. Ekki stutt í 48 MP myndatöku.
  6. Aðeins stutt í 12 MP myndatöku. Ekkis tutt í  48 MP myndatöku.
  7. Fylgir ekki með í pökkum, selt stakt.
Scroll to Top