Nánari upplýsingar

Mavic 2 Enterprise Advanced

Fangaðu smáatriði með Mavic 2 Enterprise Advanced – fjölhæfu en jafnframt smáu, afkastamiklu tóli. Þökk sé háskerpu hita- og sjónræum myndavélum nær Mavic 2 Enterprise Advanced allt að 32× stafrænu þysi (digital zoom). RTK staðsetningarbúnaðurinn hefur nákvæmni upp á sentímetra.

  • 640 × 512 px hitamyndavél
  • 48 MP sjónræn myndavél
  • 32× stafrænt þys
  • RTK staðsetning með nákvæmni niður á sentímetra
  • 6 km Full HD myndbandssending
  • Skynjar hindranir í allar áttir

Útvíkkaðu sjónsviðið með háþróuðum myndavélum

Háskerpuhitamyndavél

Taktu upplýstar ákvarðanir á staðnum með háskerpuhitamyndavél Mavic 2 Enterprise Advanced.

  • 640 × 512 upplausn
  • 30 Hz rammatíðni
  • 16× þys
  • ±2 °C vikmörk

Mavic 2 Enterprise Advanced - thermal camera

Súmmaðu, til öryggis

Taktu skýrar myndir og myndbönd úr öruggri fjarlægð. Háskerpumyndavél Mavic 2 Enterprise Advanced styður „ultra zoom,“ svo engin smáatriði týnast.

  • 48 MP myndavél
  • 1/2” CMOS-myndflaga
  • 4× taplaust þys (lossless zoom) [2]
  • 32× stafrænt þys (digital zoom)

 

Myndavélar, til þjónustu reiðubúnar

Skiptu milli myndar, hitamyndar og tvískiptrar myndar með einum smelli, eftir þörfum.

Mavic 2 Enterprise Advanced - Dual-vision

Smár en knár

Nákvæm staðsetning

RTK-staðsetningarbúnaðurinn [3] er nákvæmur upp á sentímetra. Merktu allt að 240 punkta og farðu í sjálfvirkan skoðunarleiðangur, jafnvel í flóknu umhverfi.

Mavic 2 Enterprise Advanced - accurate positioning

Hámarkssveigjanleiki

Hinn létti og meðfærilegi Mavic 2 Enterprise Advanced getur tekið á loft á innan við einni mínútu. Hann getur skotist í gegn um flókin umhverfi þökk sé auknum flugtaks- og lendingarhraða.

Mavic 2 Enterprise Advanced - maximum flexibility

Aukahlutir

RTK-staðsetningarbúnaður

Styður NTRIP og hefur nákvæmni upp á sentímetra.

Kastljós (Spotlight)

Lýsir leið í myrkri.

Hátalari

Geymir nokkrar raddupptökur og spilar endurtekið. Gerir stjórnstöð kleift að tala við lið á staðnum í neyðartilvikum.

Leiðarljós (Beacon)

Sýnir staðsetningu drónans á nóttu eins og oft er kveðið á um í reglugerðum.

DJI Smart Controller

Ofurbjartur 5,5″ 1080p skjár sýnir skýra mynd, jafnvel í beinu sólarljósi. Auk meðfylgjandi DJI Pilot appsins má setja inn öpp frá þriðju aðilum.

Mavic 2 Enterprise Fly More Kit

Sérhönnuð taska til að flytja með þér alla aukahlutina, hvert sem þú ferð – inniheldur aukarafhlöður, -spaða og -hleðslutæki.

Notkun

Slökkvistarf

Staðsettu fólk, skoðaðu heita reiti og taktu út eldhættu til að gera björgunaráætlanir án þess að leggja samstarfsfólk þitt í hættu.
Lesa meira

Leitarstarf

Skannaðu leitarsvæði til að finna fólk og ræsa út björgunarsveitir.
Lesa meira

Löggæsla

Fáðu ómetanlegar upplýsingar í átökum eða neyðartilfellum til að taka skjótar og upplýstar ákvarðanir án þess að leggja fólk í hættu.
Lesa meira

Rafmagnsinnviðir

Finndu galla í búnaði, fylgstu með virkni og bættu skilvirkni í skoðun og viðhaldi.
Lesa meira

Umhverfisvernd

Fylgstu með breytingum í umhverfinu til að vernda dýralíf.

Smáa letrið

  1. Þegar hindranir eru skynjaðar í allar áttir, í Tripod Mode eru aðeins vinstri og hægri nemarnir virkir Tripod Mode.
  2. Í FHD myndbandsstillingu.
  3. RTK Module fylgir ekki með.

Mavic 2 Enterprise Advanced

Dual Imaging, Reimagined

  • 640 × 512 px hitamyndavél
  • 48 MP sjónræn myndavél
  • 32× stafrænt þys
  • RTK staðsetning með nákvæmni niður á sentímetra
  • 6 km Full HD myndbandssending
  • Skynjar hindranir í allar áttir

Viltu fá tilkynningu þegar þessi vara er aftur á lager?

Nánari upplýsingar

Mavic 2 Enterprise Advanced

Fangaðu smáatriði með Mavic 2 Enterprise Advanced – fjölhæfu en jafnframt smáu, afkastamiklu tóli. Þökk sé háskerpu hita- og sjónræum myndavélum nær Mavic 2 Enterprise Advanced allt að 32× stafrænu þysi (digital zoom). RTK staðsetningarbúnaðurinn hefur nákvæmni upp á sentímetra.

  • 640 × 512 px hitamyndavél
  • 48 MP sjónræn myndavél
  • 32× stafrænt þys
  • RTK staðsetning með nákvæmni niður á sentímetra
  • 6 km Full HD myndbandssending
  • Skynjar hindranir í allar áttir

Útvíkkaðu sjónsviðið með háþróuðum myndavélum

Háskerpuhitamyndavél

Taktu upplýstar ákvarðanir á staðnum með háskerpuhitamyndavél Mavic 2 Enterprise Advanced.

  • 640 × 512 upplausn
  • 30 Hz rammatíðni
  • 16× þys
  • ±2 °C vikmörk

Mavic 2 Enterprise Advanced - thermal camera

Súmmaðu, til öryggis

Taktu skýrar myndir og myndbönd úr öruggri fjarlægð. Háskerpumyndavél Mavic 2 Enterprise Advanced styður „ultra zoom,“ svo engin smáatriði týnast.

  • 48 MP myndavél
  • 1/2” CMOS-myndflaga
  • 4× taplaust þys (lossless zoom) [2]
  • 32× stafrænt þys (digital zoom)

 

Myndavélar, til þjónustu reiðubúnar

Skiptu milli myndar, hitamyndar og tvískiptrar myndar með einum smelli, eftir þörfum.

Mavic 2 Enterprise Advanced - Dual-vision

Smár en knár

Nákvæm staðsetning

RTK-staðsetningarbúnaðurinn [3] er nákvæmur upp á sentímetra. Merktu allt að 240 punkta og farðu í sjálfvirkan skoðunarleiðangur, jafnvel í flóknu umhverfi.

Mavic 2 Enterprise Advanced - accurate positioning

Hámarkssveigjanleiki

Hinn létti og meðfærilegi Mavic 2 Enterprise Advanced getur tekið á loft á innan við einni mínútu. Hann getur skotist í gegn um flókin umhverfi þökk sé auknum flugtaks- og lendingarhraða.

Mavic 2 Enterprise Advanced - maximum flexibility

Aukahlutir

RTK-staðsetningarbúnaður

Styður NTRIP og hefur nákvæmni upp á sentímetra.

Kastljós (Spotlight)

Lýsir leið í myrkri.

Hátalari

Geymir nokkrar raddupptökur og spilar endurtekið. Gerir stjórnstöð kleift að tala við lið á staðnum í neyðartilvikum.

Leiðarljós (Beacon)

Sýnir staðsetningu drónans á nóttu eins og oft er kveðið á um í reglugerðum.

DJI Smart Controller

Ofurbjartur 5,5″ 1080p skjár sýnir skýra mynd, jafnvel í beinu sólarljósi. Auk meðfylgjandi DJI Pilot appsins má setja inn öpp frá þriðju aðilum.

Mavic 2 Enterprise Fly More Kit

Sérhönnuð taska til að flytja með þér alla aukahlutina, hvert sem þú ferð – inniheldur aukarafhlöður, -spaða og -hleðslutæki.

Notkun

Slökkvistarf

Staðsettu fólk, skoðaðu heita reiti og taktu út eldhættu til að gera björgunaráætlanir án þess að leggja samstarfsfólk þitt í hættu.
Lesa meira

Leitarstarf

Skannaðu leitarsvæði til að finna fólk og ræsa út björgunarsveitir.
Lesa meira

Löggæsla

Fáðu ómetanlegar upplýsingar í átökum eða neyðartilfellum til að taka skjótar og upplýstar ákvarðanir án þess að leggja fólk í hættu.
Lesa meira

Rafmagnsinnviðir

Finndu galla í búnaði, fylgstu með virkni og bættu skilvirkni í skoðun og viðhaldi.
Lesa meira

Umhverfisvernd

Fylgstu með breytingum í umhverfinu til að vernda dýralíf.

Smáa letrið

  1. Þegar hindranir eru skynjaðar í allar áttir, í Tripod Mode eru aðeins vinstri og hægri nemarnir virkir Tripod Mode.
  2. Í FHD myndbandsstillingu.
  3. RTK Module fylgir ekki með.
Scroll to Top