Nánari upplýsingar
Bættu öflugu LED kastljósi við drónann þinn með Wingsland Z15. Virkar með DJI Matrice 200 og 200 V2 drónum og tengist við SkyPort-tengið á drónanum. Hægt er að nota Wingsland Z15 samhliða Zenmuse myndavél ef þess er óskað.
Notagildi
Slökkvistarf
Lýstu upp flóttaleið fyrir almenning eftir eldsvoða eða náttúruhamfarir
Björgunarstarf
Finndu týnt fólk á svæðum sem erfitt er að komast að í slæmu skyggni
Löggæsla
Virkar sem sveigjanlegt ljós til að stýra hópum, framkvæma réttarrannsóknir eða fyrir almenna löggæslu
Viðgerðir og viðhald á innviðum
Ef rafmagnið fer eða mannvirki hrynja að nóttu til má nota Wingsland Z15 til að lýsa stórt svæði úr loftinu svo neyðarviðgerðir geti verið framkvæmdar á skilvirkan og skjótan hátt
Wingsland Z15
- LED kastljós með 3-ása rambaldi
- Fyrir DJI M200 og M200 V2 dróna
- Lýsir allt að 1,86 km í 394 feta (120 m) hæð
- Fjögur LED framkalla samanlagt 10.200 lúmen
Nánari upplýsingar
Bættu öflugu LED kastljósi við drónann þinn með Wingsland Z15. Virkar með DJI Matrice 200 og 200 V2 drónum og tengist við SkyPort-tengið á drónanum. Hægt er að nota Wingsland Z15 samhliða Zenmuse myndavél ef þess er óskað.
Notagildi
Slökkvistarf
Lýstu upp flóttaleið fyrir almenning eftir eldsvoða eða náttúruhamfarir
Björgunarstarf
Finndu týnt fólk á svæðum sem erfitt er að komast að í slæmu skyggni
Löggæsla
Virkar sem sveigjanlegt ljós til að stýra hópum, framkvæma réttarrannsóknir eða fyrir almenna löggæslu
Viðgerðir og viðhald á innviðum
Ef rafmagnið fer eða mannvirki hrynja að nóttu til má nota Wingsland Z15 til að lýsa stórt svæði úr loftinu svo neyðarviðgerðir geti verið framkvæmdar á skilvirkan og skjótan hátt
Tengdar vörur
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >STARTRC Landing Pad 95cm>14.990 kr.
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >Matrice 300 Series TB60 Intelligent Flight Battery>
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >Samsung Pro Plus 512GB microSDXC>14.990 kr.
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >Wingsland Z15>