Nánari upplýsingar
Yfirlit
Með tveimur USB-C úttakstengjum er hægt að hraðhlaða Intelligent Flight Battery og fjarstýringu á sama tíma. Einnig styður hleðslutækið PPS- og PD-staðlana fyrir hraðhleðslu snjalltækja með USB-C tengi.
Highlights
Hladdu DJI Mavic 3 Enterprise dróna, DJI RC Pro Enterprise fjarstýringu eða snjalltæki með USB-C tengi, með veggtengli.
Ábendingar
- EKKI reyna að snerta málmskautin á rafhlöðuhulstrinu.
- Þrífðu málmskautin á rafhlöðuhulstrinu með hreinum, þurrum klút ef skítur safnast saman.
Í kassanum
- DJI 100W USB-C Power Adapter × 1
Upplýsingar
- Inntaksspenna: 100–240 V (AC), 50–60 Hz, 2,5 A
- Úttaksafl: 100 W (Þegar bæði tengi eru notuð er hámarksúttak hvors tengis 82 W og hleðslutækið mun sjálfkrafa úthluta úttaksafli eftir álagi.)
- Notkunarhitastig: 5°–40° C
- Hleðslutími*:
- DJI Mavic 3 Intelligent Flight Battery: u.þ.b. 1 klst. 10 mín.
- DJI RC-N1: u.þ.b. 2 klst. 40 mín.
- DJI RC: u.þ.b. 2 klst.
- DJI RC Pro: u.þ.b. 2 klst.
- DJI RC Pro Enterprise: u.þ.b. 1 klst. 30 mín.
- DJI Avata Intelligent Flight Battery: u.þ.b. 47 mins
- DJI Goggles 2 Battery: u.þ.b. 1 klst. 50 mín.
* Tæki hlaðast hægar ef bæði tengi eru notuð samtímis. Prófað í stýrðu umhverfi og skal aðeins tekið sem viðmiðun.
Virkar með
- DJI Mavic 3 Pro
- DJI Mavic 3 Pro Cine
- DJI Mavic 3 Classic
- DJI Mavic 3
- DJI Mavic 3 Cine
- DJI Mavic 3 Enterprise Series
- DJI Avata
- DJI Goggles 2 Battery
DJI 100W USB-C Power Adapter
8.990 kr.
Hladdu Intelligent Flight Battery og fjarstýringu á sama tíma, hratt, eða snjalltæki með USB-C tengi.
Nánari upplýsingar
Yfirlit
Með tveimur USB-C úttakstengjum er hægt að hraðhlaða Intelligent Flight Battery og fjarstýringu á sama tíma. Einnig styður hleðslutækið PPS- og PD-staðlana fyrir hraðhleðslu snjalltækja með USB-C tengi.
Highlights
Hladdu DJI Mavic 3 Enterprise dróna, DJI RC Pro Enterprise fjarstýringu eða snjalltæki með USB-C tengi, með veggtengli.
Ábendingar
- EKKI reyna að snerta málmskautin á rafhlöðuhulstrinu.
- Þrífðu málmskautin á rafhlöðuhulstrinu með hreinum, þurrum klút ef skítur safnast saman.
Í kassanum
- DJI 100W USB-C Power Adapter × 1
Upplýsingar
- Inntaksspenna: 100–240 V (AC), 50–60 Hz, 2,5 A
- Úttaksafl: 100 W (Þegar bæði tengi eru notuð er hámarksúttak hvors tengis 82 W og hleðslutækið mun sjálfkrafa úthluta úttaksafli eftir álagi.)
- Notkunarhitastig: 5°–40° C
- Hleðslutími*:
- DJI Mavic 3 Intelligent Flight Battery: u.þ.b. 1 klst. 10 mín.
- DJI RC-N1: u.þ.b. 2 klst. 40 mín.
- DJI RC: u.þ.b. 2 klst.
- DJI RC Pro: u.þ.b. 2 klst.
- DJI RC Pro Enterprise: u.þ.b. 1 klst. 30 mín.
- DJI Avata Intelligent Flight Battery: u.þ.b. 47 mins
- DJI Goggles 2 Battery: u.þ.b. 1 klst. 50 mín.
* Tæki hlaðast hægar ef bæði tengi eru notuð samtímis. Prófað í stýrðu umhverfi og skal aðeins tekið sem viðmiðun.
Virkar með
- DJI Mavic 3 Pro
- DJI Mavic 3 Pro Cine
- DJI Mavic 3 Classic
- DJI Mavic 3
- DJI Mavic 3 Cine
- DJI Mavic 3 Enterprise Series
- DJI Avata
- DJI Goggles 2 Battery
Tengdar vörur
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >DJI Avata Propellers>1.990 kr.
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >DJI Air 3 ND Filters Set (ND8/16/32/64)>15.990 kr.
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >Samsung Pro Plus 128GB microSDXC>5.990 kr.
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >DJI Care Refresh 1-ára trygging (DJI Mavic 3 Pro Cine)>53.990 kr.