Nánari upplýsingar

Stútfullt af getu

Öflugur farmur

Með öxularma úr koltrefjum getur DJI RS 4 Pro tekið allt að 4,5 kg farm og rúmar auðveldlega meginstraums-spegillausar myndavélra eða kvikmyndavélar með ýmiss konar linsum.

2. kynslóðar hrein lóðrétt upptaka

DJI RS 4 Pro kemur með nýhannaða lárétta plötu sem gerir aðra kynslóð hreinnar lóðréttrar upptöku mögulega, hraðari og auðveldari í notkun en nokkru sinni fyrr. Án allra aukahluta er hægt að losa láréttu plötuna og festa hana í lóðrétta stillingu og þannig tekið upp lóðrétt. [1]

Mjúk jafnvægisstilling

Veltuöxullinn hefur nú tvær legur sem auðvelda stillingu.

DJI RS 4 Pro er með Teflon™-húð á öllum þremur öxlum sem kemur í veg fyrir núning og auðveldar jafnvægi, jafnvel þegar þungar myndavélar eru festar á.

Þegar skipt er um myndavél eða linsur er getur fínstillingarskífan á hallaöxulnum fært myndavélina fram eða aftur og náð fram nákvæmri jafnvægisstillingu, upp á millimetra.

Efri plata hefur stillanlegt staðsetningarviðmið sem tryggir að myndavélin sé fest tryggilega.

Sjálfvirkur skjálás

OLED snertiskjárinn kemur með nýjum sjálfvirkum læsingareiginleika. Þegar skjárinn er læstur sýnir hann núverandi stillingu rambalds og stýripinna, með lágu birtustigi. Þetta kemur ekki einungis í veg fyrir að óviljandi snertingar eigi við stillingar heldur sparar einnig hleðsluna.

2. kynslóðar sjálfvirk læsing

Sjálfvirk læsing á öxlum auðveldar þér að byrja að taka upp eða geyma DJI RS 4 Pro á fljótan hátt. Læsingin bætir þannig upptöku, tilfærslu og geymslu. Einnig eru smærri bil á milli lásanna þegar þeir eru læstir og dregur það enn fremur úr hristingi.

Framúrskarandi stöðugleiki

DJI RS 4 Pro hefur 20% meira snúningstak[2] yfir öxlana þrjá, sem tryggir að rambaldið bregðist vel við og sé nákvæmt þegar það fylgir eftir hreyfingum, jafnvel með þunga myndavél eða marga aukahluti. Mótorarnir eru nógu öflugir til að veita stöðugleika við hinar ýmsu aðstæður.

Bílfestingarstilling

Ný bílfestingarstilling lætur rambaldið virka sem best með titringi bílsins og vindmótstöðu og skilar það sér í enn mýkra myndefni í hristingi.

4. kynslóðar RS-hristivarnarreiknirit

DJI hefur bestað næstu kynslóðar RS-hristivarnarreikniritið fyrir mismunandi aðstæður. Það nær fram framúrskarandi jafnvægi milli styrk hristivarnar og tilfinningu fyrir myndavélarhreyfingum og skilar sér bæði í framúrskarandi hristivörn og betri notandaupplifun. Þar að auki býður RS 4 Pro upp á stórbættan stöðugleika í lóðréttri upptöku sem hentar vel í kvik skot svo sem hlaup eða lágt sjónarhorn.

Meistari fjölhæfisins


DJI Focus Pro LiDAR sjálfvirkt fókus

Hægt er að nota RS 4 Pro með Focus Pro LiDAR[3] og Focus Pro Motor[4] og gerir það þannig einstaklingum kleift að ná fram nákvæmara sjálfvirku fókus úr fjarlægð með LiDAR, og fá þannig nákvæma stjórn við kvikar aðstæður.

Punktar Hámarksfókusfjarlægð [6] Sjónsvið LiDAR endurnýjunartíðni
76.800 20 m 70° 30 Hz
77% aukning [5] skerpir á getunni til að nema mannleg viðfangsefni og dregur úr fókusveiði. Fókusfjarlægðin fyrir mannlegt viðfangsefni er um það bil þrefalt lengri en í síðustu kynslóð. [5] Hjálpar til við efni á brúnunum og nærmyndir, veitir meira pláss fyrir innrömmun. Hraðari upplýsingasöfnun gerir þér kleift að fókusera á viðfangsefni á hreyfingu. [4]

Næsta kynslóð ActiveTrack Pro

Þökk sé Focus Pro LiDAR[3] og gervigreindarreikniritum gerir næsta kynslóð ActiveTrack Pro RS 4 Pro kleift að fylgja viðfangsefninu staðfastlega eftir. Jafnvel þó svo að viðfangsefnið sjáist ekki í stuttan tíma getur það fljótlega fundið það aftur og haldið fókus. ActiveTrack Pro stendur sig einnig afbragðsvel í að fylgja eftir fleiri en einu viðfangsefni eða viðfangsefni úr fjarlægð.

Tveir fókus- og þysmótorar

DJI Focus Pro Motor

DJI RS 4 Pro kemur með nýjum stýripinnastillingarrofa sem gerir tökufólki kleift að stýra annað hvort rambaldshreyfingu eða þysi með stýripinna. Á zoom-stillingu með Focus Pro Motor[4] er hægt að stýra Power Zoom (fyrir PZ linsur), Clear Image Zoom[7] og þysi utanaðkomandi fókusmótors.

Mótorhraði [5] Universal Rod Lág töf [8]
30% meiri 15 mm 10 ms
Betri svörun fókus-, þys- og ljósopsstillinga. Fjölhæfara. Hröð svörun tryggir hnökralausa stýringu.

Skilvirk linsustýring

Með tveimur Focus Pro Motors[4] gerir DJI RS 4 Pro kvikmyndatökufólki kleift að stýra fókusnum á nákvæman hátt með því að snúa skífu og stýra þysi með stýripinna.

Fjarstýring fyrir fagmannlega samvinnu

DJI Focus Pro Hand Unit

DJI Focus Pro býður upp á nýstárlega LiDAR fókustækni og býður einnig upp á hárnákvæmt handvirkt stýritæki með seguldempun: Focus Pro Hand Unit.[3]

Stýrirásir Samskiptadrægni Rafræn merking Bluetooth-virkni
FIZ 160 m A-B punktar Hefja/stöðva upptöku
Styður FIZ stýringu á fókus, ljósopi og þysi. Styður bílskot, tökur úr fjarlægð o.s.frv. Veitir snertisvörun fyrir endapunkta, greiðir fyrir nákvæmari fókus á fyrirframákveðna leið eða tvö viðfangsefni sem hreyfast ekki. Gerir mögulega fjarstýringu á að hefja eða stöðva upptöku [7] og bætir skilvirkni upptöku með kapalmyndavélum, örmum og öðrum berum.

Þegar um tökulið er að ræða getur rambaldsstjórinn stýrt rambaldi RS 4 Pro með tækjum svo sem DJI Master Wheels, DJI Ronin 4D Hand Grips og DJI High-Bright Remote Monitor.[3] Fókusneminn gerir einnig mögulegt að nota LiDAR Waveform á High-Bright Remote Monitor til að fá snjalla aðstoð við fókus[9] til að gera mögulega nákvæmari stýringu með Focus Pro Hand Unit.

Skilvirkni og sveigjanleiki

Bluetooth fjarstýring Sérsníðanlegur takki Gimbal Mode Switch Snjallir eiginleikar
DJI RS 4 Pro notar Dual-Mode Bluetooth-tækni og styður þráðlausa myndatöku og þysstjórnun. Eftir að hafa stillt stýripinnann á þys getur myndatökufólk notað hann til að stýra Power Zoom (á PZ linsum) auk Clear Image Zoom. [7] Hægt er að sérsníða virkni takka og setja á FPV-stillingu, sem gerir að verkum að það að ýta honum inn og halda honum inni lætur öxlana þrjá fylgja áttinni sem gripið færist í. Þetta er gagnlegt þegar tekið er upp myndefni sem snýst eða verið er að líkja eftir fyrstu persónu myndefni. Með því að nota rambaldsstillingarrofann getur þú auðveldlega skipt á milli PF-, PTF- og FPV-stillinga. Einnig er hægt að stilla FPV-stillinguna á 3D Roll 360 eða sérsniðna stillingu í samræmi við þarfir hverju sinni. RS 4 Pro getur sjálfkrafa tekið upp Motionlapse-myndbönd, Track-myndbönd og Panorama-myndir og sett á snjallan hátt saman stutt hágæðamyndbrot.

Framúrskarandi afköst

High-Capacity Battery Grip

Haltu áfram að taka upp – með DJI RS BG70 High-Capacity Battery Grip[3] getur þú lengt rafhlöðuendingu RS 4 Pro í allt að 29 klst.[10] Það getur einnig veitt myndavélinni og aukahlutum orku, allt að 18 W, með USB-C tengi.

Hámarksrafhlöðuending [10] PD hraðhleðsla Full hleðsla (hröð) [11] Hámarksafl (úttak)
29 klst. 45 W 2,5 klst. 18 W

Control Ecosystem

Með Focus Pro AMF linsustýringarkerfinu lyftist DJI PRO-línan á næsta stig og opnar nýja möguleika í kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu.

Fókusstýring

DJI Focus Pro veitir RS 4 Pro kvikmyndatökufólki allsherjarlausn til að stýra linsum. Bæði einstaklingssköpunarverk og teymisframleiðslur geta auðveldlega nýtt sér snjallt sjálfvirkt fókus með LiDAR, auk fjölrásastýringu fókuss, ljósops og þyss.

Myndbandssending

Styður DJI Transmission

Samofin uppsetning og aflgjafi Snjöll fókusaðstoð Stýring rambalds, fókuss eða myndavélarstillinga Mirror Control Mode
DJI RS 4 Pro getur veitt Focus Pro LiDAR [3] og DJI Video Transmitter [3] rafmagn samtímis með Focus Pro LiDAR to DJI Transmission Cable Hub [3] og fjarlægir þar með þörfina á utanáliggjandi rafhlöðu með V-festingu. DJI Video Transmitter er hægt að nota auðveldlega og festa beint neðan á RS 4 Pro með cold shoe-skrúfgangi, sem fjarlægir flækjustigið úr uppsetningunni. Með Ronin 4D Hand Grips [3] og High-Bright Remote Monitor [3] er hægt að velja fókusviðfangsefni með LiDAR, skipta um fókusstillingu og virkja LiDAR Waveform. [9] Með hjálp Ronin 4D Hand Grips, [3] Focus Pro Hand Unit, [3] Master Wheels [3] og High-Bright Remote Monitor [3] er hægt að fjarstýra rambaldinu, fókus og myndavélarstillingum og þannig náð fram samtvinnuðu skapandi ferli sem nær utan um móttöku, eftirlit og stýringu. Þegar RS 4 Pro er fest á bera eins og arm, kapal eða sogskálafestingu fyrir bíl getur þú stýrt kjarnaaðgerðum á spegillausum myndavélum frá Sony og fleirum með Mirror Control-stillingunni á High-Bright Remote Monitor, [3] án þess að þurfa að losa myndavélina.

Stuðningur við DJI Ronin Image Transmitter

Bæði sjálfstætt kvikmyndatökufólk og smærri tökulið geta nýtt sér Ronin Image Transmitter [3] til að fá beina útsendingu í háskerpu og fjarstýringu á rambaldi og myndavél, auk ActiveTrack 4.0, Force Mobile og fleira.

Faglausnir

DJI RS 4 Pro styður ýmsar uppsetningar fyrir handstýringu, svo sem skjalatösku-, tveggja-gripa- og hringfestingaruppsetningar.[12] Þar að auki getur það notað DJI RS SDK til að nota lausnir á borð við bílfestingar, arma, Steadicam, kapla og sleða [12] og uppfyllir þannig skapandi þarfir fyrir flestar aðstæður.

Eiginleikar
  • Stilla staðsetningu rambalds
  • Stýra snúningi rambalds
  • Fá upplýsingar um mótor og afstöðu
  • Stýra fókus og upptöku
Notagildi
  1. Skapa sýndarstúdíó sem getur notað tölvu eða annað stjórntæki til að stýra RS-hristivörninni. Styður einnig stjórn á mörgum ramböldum samtímis og gerir einstaklingum þannig kleift að stýra mörgum tækjum á auðveldan hátt.
  2. Festa RS-hristivörnina á sleða og tengja með forritun til að fá fjórvíða stjórn. Hægt er að sérsníða brautina til að ná auðveldlega fram skapandi myndavélarhreyfingum.
DJI RS SDK

DJI RS SDK er eins og er aðeins í boði á ensku og kínversku. Hafir þú spurningar eða beiðnir má finna frekari upplýsingar á spjallborði DJI (DJI Forum).

Einstaklingssköpun, tvöföld skilvirkni Faglegar bílupptökur, allt í einum pakka Fjölbreytt festing, ótakmörkuð sköpun
Með hjálp Focus Pro gerir RS 4 Pro einstaklingum kleift að njóta nákvæmara snjalls sjálfvirks LiDAR fókuss úr meiri fjarlægð en áður, sem veitir nákvæma stjórn á kvikmyndalegri tjáningu við kvikar aðstæður. Með léttri lausn DJI PRO-línunnar fyrir bíltökur getur kvikmyndatökufólk notið alhliðalausnar fyrir stöðugleika, eftirlit og tveggja-rása stýringu á rambaldi og fókus. Þriðju aðilar og einstaklingar geta notað RS SDK til að skapa sérsniðnar lausnir fyrir RS 4 Pro, sem gerir kvikmyndatökufólki kleift að framkvæma flóknar tökur með armi, Steadicam, kapli eða sleða.
DJI RS 4 Pro

DJI Focus Pro LiDAR

DJI Focus Pro Motor

DJI RS 4 Pro

DJI Focus Pro LiDAR

DJI Focus Pro Motor

DJI Transmission (High-Bright Monitor Combo)

DJI Ronin 4D Hand Grips Combo

DJI Focus Pro LiDAR to DJI Transmission Cable Hub

DJI Ronin External GPS Module

DJI RS 4 Pro

DJI Focus Pro LiDAR (valfrjálst)

DJI Focus Pro Motor

DJI Focus Pro Hand Unit

DJI Focus Pro LiDAR to DJI Transmission Cable Hub (valfrjálst)

DJI Transmission

DJI Master Wheels

Smáa letrið

* DJI Ronin appið er nauðsynlegt til að virkja vöruna þegar DJI RS 4 er notað í fyrsta skipti.

  1. Rambaldið krefst endurjafnvægisstillingu eftir að hafa skipt milli lóðréttrar og láréttrar upptöku.
  2. Samanborið við DJI RS 3 Pro.
  3. Fylgir ekki.
  4. DJI RS 4 Pro Combo inniheldur DJI Focus Pro Motor. Fyrir þau sem kaupa rambaldið stakt er mótorinn seldur sér.
  5. Samanborið við DJI LiDAR Range Finder (RS).
  6. Krefst virkjunar 2x zoom display-eiginleikans á snertiskjá DJI RS 4 Pro.
  7. Frekari upplýsingar um samhæfi við myndavélar og linsur má finna á Ronin Series Compatibility Search síðunni.
  8. Gildi sýnir töf á svartíma á milli DJI Focus Pro Hand Unit og DJI Focus Pro Motor.
  9. LiDAR Waveform er aðeins í boði þegar DJI RS 4 Pro er notað með DJI Focus Pro Motor.
  10. Mælt í umhverfi innandyra við 25° C hita, með rambaldið beint og stöðugt, þar til hleðslan náði 3% (með aðeins rafhlöðugripinu sem straumveitu fyrir rambaldið).
  11. Mælt í umhverfi innandyra við 25° C hita.
  12. Uppsetning einhverra þessara lausna krefst eins eða fleiri aukahluta sem fylgja ekki.

DJI RS 4 Pro Combo

194.990 kr.

Combo inniheldur aukalega USB-C Power Cable (20 cm), Mini-HDMI to Mini-HDMI Cable (20 cm), Mini-HDMI to HDMI Cable (20 cm), Mini-HDMI to Micro-HDMI Cable (20 cm), Ronin Image Transmitter, Focus Pro Motor, FIZ límmiða, Focus Pro Motor Rod Mount Kit, Focus Gear Strip, Lower Quick-Release Plate (Extended) og símahaldara.

DJI RS 4 PRO

Út fyrir endimörk möguleikanna

DJI RS 4 Pro hristivörnin virkar vel með DJI Focus Pro linsustýringarkerfinu, DJI Transmission og víðfeðms stýringaraukahlutavistkerfis. Þannig býður það upp á allsherjarlausn fyrir kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðinn sem sameinar hristivörn, myndbandssendingu, eftirlit, fókus og stýringu. Það breikkar sjóndeildarhring skapandi möguleika og gerir kvikmyndatökufólki að beisla allan sinn kraft og sýna hvað það getur.

  • Fagmannleg hönnun
  • Fagmannleg hristivörn
  • Fagmannleg upptaka
  • Fagmannleg rafhlöðuending
  • Fagmannlegt vistkerfi aukahluta

Ekki til á lager

Viltu fá tilkynningu þegar þessi vara er aftur á lager?

Nánari upplýsingar

Stútfullt af getu

Öflugur farmur

Með öxularma úr koltrefjum getur DJI RS 4 Pro tekið allt að 4,5 kg farm og rúmar auðveldlega meginstraums-spegillausar myndavélra eða kvikmyndavélar með ýmiss konar linsum.

2. kynslóðar hrein lóðrétt upptaka

DJI RS 4 Pro kemur með nýhannaða lárétta plötu sem gerir aðra kynslóð hreinnar lóðréttrar upptöku mögulega, hraðari og auðveldari í notkun en nokkru sinni fyrr. Án allra aukahluta er hægt að losa láréttu plötuna og festa hana í lóðrétta stillingu og þannig tekið upp lóðrétt. [1]

Mjúk jafnvægisstilling

Veltuöxullinn hefur nú tvær legur sem auðvelda stillingu.

DJI RS 4 Pro er með Teflon™-húð á öllum þremur öxlum sem kemur í veg fyrir núning og auðveldar jafnvægi, jafnvel þegar þungar myndavélar eru festar á.

Þegar skipt er um myndavél eða linsur er getur fínstillingarskífan á hallaöxulnum fært myndavélina fram eða aftur og náð fram nákvæmri jafnvægisstillingu, upp á millimetra.

Efri plata hefur stillanlegt staðsetningarviðmið sem tryggir að myndavélin sé fest tryggilega.

Sjálfvirkur skjálás

OLED snertiskjárinn kemur með nýjum sjálfvirkum læsingareiginleika. Þegar skjárinn er læstur sýnir hann núverandi stillingu rambalds og stýripinna, með lágu birtustigi. Þetta kemur ekki einungis í veg fyrir að óviljandi snertingar eigi við stillingar heldur sparar einnig hleðsluna.

2. kynslóðar sjálfvirk læsing

Sjálfvirk læsing á öxlum auðveldar þér að byrja að taka upp eða geyma DJI RS 4 Pro á fljótan hátt. Læsingin bætir þannig upptöku, tilfærslu og geymslu. Einnig eru smærri bil á milli lásanna þegar þeir eru læstir og dregur það enn fremur úr hristingi.

Framúrskarandi stöðugleiki

DJI RS 4 Pro hefur 20% meira snúningstak[2] yfir öxlana þrjá, sem tryggir að rambaldið bregðist vel við og sé nákvæmt þegar það fylgir eftir hreyfingum, jafnvel með þunga myndavél eða marga aukahluti. Mótorarnir eru nógu öflugir til að veita stöðugleika við hinar ýmsu aðstæður.

Bílfestingarstilling

Ný bílfestingarstilling lætur rambaldið virka sem best með titringi bílsins og vindmótstöðu og skilar það sér í enn mýkra myndefni í hristingi.

4. kynslóðar RS-hristivarnarreiknirit

DJI hefur bestað næstu kynslóðar RS-hristivarnarreikniritið fyrir mismunandi aðstæður. Það nær fram framúrskarandi jafnvægi milli styrk hristivarnar og tilfinningu fyrir myndavélarhreyfingum og skilar sér bæði í framúrskarandi hristivörn og betri notandaupplifun. Þar að auki býður RS 4 Pro upp á stórbættan stöðugleika í lóðréttri upptöku sem hentar vel í kvik skot svo sem hlaup eða lágt sjónarhorn.

Meistari fjölhæfisins


DJI Focus Pro LiDAR sjálfvirkt fókus

Hægt er að nota RS 4 Pro með Focus Pro LiDAR[3] og Focus Pro Motor[4] og gerir það þannig einstaklingum kleift að ná fram nákvæmara sjálfvirku fókus úr fjarlægð með LiDAR, og fá þannig nákvæma stjórn við kvikar aðstæður.

Punktar Hámarksfókusfjarlægð [6] Sjónsvið LiDAR endurnýjunartíðni
76.800 20 m 70° 30 Hz
77% aukning [5] skerpir á getunni til að nema mannleg viðfangsefni og dregur úr fókusveiði. Fókusfjarlægðin fyrir mannlegt viðfangsefni er um það bil þrefalt lengri en í síðustu kynslóð. [5] Hjálpar til við efni á brúnunum og nærmyndir, veitir meira pláss fyrir innrömmun. Hraðari upplýsingasöfnun gerir þér kleift að fókusera á viðfangsefni á hreyfingu. [4]

Næsta kynslóð ActiveTrack Pro

Þökk sé Focus Pro LiDAR[3] og gervigreindarreikniritum gerir næsta kynslóð ActiveTrack Pro RS 4 Pro kleift að fylgja viðfangsefninu staðfastlega eftir. Jafnvel þó svo að viðfangsefnið sjáist ekki í stuttan tíma getur það fljótlega fundið það aftur og haldið fókus. ActiveTrack Pro stendur sig einnig afbragðsvel í að fylgja eftir fleiri en einu viðfangsefni eða viðfangsefni úr fjarlægð.

Tveir fókus- og þysmótorar

DJI Focus Pro Motor

DJI RS 4 Pro kemur með nýjum stýripinnastillingarrofa sem gerir tökufólki kleift að stýra annað hvort rambaldshreyfingu eða þysi með stýripinna. Á zoom-stillingu með Focus Pro Motor[4] er hægt að stýra Power Zoom (fyrir PZ linsur), Clear Image Zoom[7] og þysi utanaðkomandi fókusmótors.

Mótorhraði [5] Universal Rod Lág töf [8]
30% meiri 15 mm 10 ms
Betri svörun fókus-, þys- og ljósopsstillinga. Fjölhæfara. Hröð svörun tryggir hnökralausa stýringu.

Skilvirk linsustýring

Með tveimur Focus Pro Motors[4] gerir DJI RS 4 Pro kvikmyndatökufólki kleift að stýra fókusnum á nákvæman hátt með því að snúa skífu og stýra þysi með stýripinna.

Fjarstýring fyrir fagmannlega samvinnu

DJI Focus Pro Hand Unit

DJI Focus Pro býður upp á nýstárlega LiDAR fókustækni og býður einnig upp á hárnákvæmt handvirkt stýritæki með seguldempun: Focus Pro Hand Unit.[3]

Stýrirásir Samskiptadrægni Rafræn merking Bluetooth-virkni
FIZ 160 m A-B punktar Hefja/stöðva upptöku
Styður FIZ stýringu á fókus, ljósopi og þysi. Styður bílskot, tökur úr fjarlægð o.s.frv. Veitir snertisvörun fyrir endapunkta, greiðir fyrir nákvæmari fókus á fyrirframákveðna leið eða tvö viðfangsefni sem hreyfast ekki. Gerir mögulega fjarstýringu á að hefja eða stöðva upptöku [7] og bætir skilvirkni upptöku með kapalmyndavélum, örmum og öðrum berum.

Þegar um tökulið er að ræða getur rambaldsstjórinn stýrt rambaldi RS 4 Pro með tækjum svo sem DJI Master Wheels, DJI Ronin 4D Hand Grips og DJI High-Bright Remote Monitor.[3] Fókusneminn gerir einnig mögulegt að nota LiDAR Waveform á High-Bright Remote Monitor til að fá snjalla aðstoð við fókus[9] til að gera mögulega nákvæmari stýringu með Focus Pro Hand Unit.

Skilvirkni og sveigjanleiki

Bluetooth fjarstýring Sérsníðanlegur takki Gimbal Mode Switch Snjallir eiginleikar
DJI RS 4 Pro notar Dual-Mode Bluetooth-tækni og styður þráðlausa myndatöku og þysstjórnun. Eftir að hafa stillt stýripinnann á þys getur myndatökufólk notað hann til að stýra Power Zoom (á PZ linsum) auk Clear Image Zoom. [7] Hægt er að sérsníða virkni takka og setja á FPV-stillingu, sem gerir að verkum að það að ýta honum inn og halda honum inni lætur öxlana þrjá fylgja áttinni sem gripið færist í. Þetta er gagnlegt þegar tekið er upp myndefni sem snýst eða verið er að líkja eftir fyrstu persónu myndefni. Með því að nota rambaldsstillingarrofann getur þú auðveldlega skipt á milli PF-, PTF- og FPV-stillinga. Einnig er hægt að stilla FPV-stillinguna á 3D Roll 360 eða sérsniðna stillingu í samræmi við þarfir hverju sinni. RS 4 Pro getur sjálfkrafa tekið upp Motionlapse-myndbönd, Track-myndbönd og Panorama-myndir og sett á snjallan hátt saman stutt hágæðamyndbrot.

Framúrskarandi afköst

High-Capacity Battery Grip

Haltu áfram að taka upp – með DJI RS BG70 High-Capacity Battery Grip[3] getur þú lengt rafhlöðuendingu RS 4 Pro í allt að 29 klst.[10] Það getur einnig veitt myndavélinni og aukahlutum orku, allt að 18 W, með USB-C tengi.

Hámarksrafhlöðuending [10] PD hraðhleðsla Full hleðsla (hröð) [11] Hámarksafl (úttak)
29 klst. 45 W 2,5 klst. 18 W

Control Ecosystem

Með Focus Pro AMF linsustýringarkerfinu lyftist DJI PRO-línan á næsta stig og opnar nýja möguleika í kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu.

Fókusstýring

DJI Focus Pro veitir RS 4 Pro kvikmyndatökufólki allsherjarlausn til að stýra linsum. Bæði einstaklingssköpunarverk og teymisframleiðslur geta auðveldlega nýtt sér snjallt sjálfvirkt fókus með LiDAR, auk fjölrásastýringu fókuss, ljósops og þyss.

Myndbandssending

Styður DJI Transmission

Samofin uppsetning og aflgjafi Snjöll fókusaðstoð Stýring rambalds, fókuss eða myndavélarstillinga Mirror Control Mode
DJI RS 4 Pro getur veitt Focus Pro LiDAR [3] og DJI Video Transmitter [3] rafmagn samtímis með Focus Pro LiDAR to DJI Transmission Cable Hub [3] og fjarlægir þar með þörfina á utanáliggjandi rafhlöðu með V-festingu. DJI Video Transmitter er hægt að nota auðveldlega og festa beint neðan á RS 4 Pro með cold shoe-skrúfgangi, sem fjarlægir flækjustigið úr uppsetningunni. Með Ronin 4D Hand Grips [3] og High-Bright Remote Monitor [3] er hægt að velja fókusviðfangsefni með LiDAR, skipta um fókusstillingu og virkja LiDAR Waveform. [9] Með hjálp Ronin 4D Hand Grips, [3] Focus Pro Hand Unit, [3] Master Wheels [3] og High-Bright Remote Monitor [3] er hægt að fjarstýra rambaldinu, fókus og myndavélarstillingum og þannig náð fram samtvinnuðu skapandi ferli sem nær utan um móttöku, eftirlit og stýringu. Þegar RS 4 Pro er fest á bera eins og arm, kapal eða sogskálafestingu fyrir bíl getur þú stýrt kjarnaaðgerðum á spegillausum myndavélum frá Sony og fleirum með Mirror Control-stillingunni á High-Bright Remote Monitor, [3] án þess að þurfa að losa myndavélina.

Stuðningur við DJI Ronin Image Transmitter

Bæði sjálfstætt kvikmyndatökufólk og smærri tökulið geta nýtt sér Ronin Image Transmitter [3] til að fá beina útsendingu í háskerpu og fjarstýringu á rambaldi og myndavél, auk ActiveTrack 4.0, Force Mobile og fleira.

Faglausnir

DJI RS 4 Pro styður ýmsar uppsetningar fyrir handstýringu, svo sem skjalatösku-, tveggja-gripa- og hringfestingaruppsetningar.[12] Þar að auki getur það notað DJI RS SDK til að nota lausnir á borð við bílfestingar, arma, Steadicam, kapla og sleða [12] og uppfyllir þannig skapandi þarfir fyrir flestar aðstæður.

Eiginleikar
  • Stilla staðsetningu rambalds
  • Stýra snúningi rambalds
  • Fá upplýsingar um mótor og afstöðu
  • Stýra fókus og upptöku
Notagildi
  1. Skapa sýndarstúdíó sem getur notað tölvu eða annað stjórntæki til að stýra RS-hristivörninni. Styður einnig stjórn á mörgum ramböldum samtímis og gerir einstaklingum þannig kleift að stýra mörgum tækjum á auðveldan hátt.
  2. Festa RS-hristivörnina á sleða og tengja með forritun til að fá fjórvíða stjórn. Hægt er að sérsníða brautina til að ná auðveldlega fram skapandi myndavélarhreyfingum.
DJI RS SDK

DJI RS SDK er eins og er aðeins í boði á ensku og kínversku. Hafir þú spurningar eða beiðnir má finna frekari upplýsingar á spjallborði DJI (DJI Forum).

Einstaklingssköpun, tvöföld skilvirkni Faglegar bílupptökur, allt í einum pakka Fjölbreytt festing, ótakmörkuð sköpun
Með hjálp Focus Pro gerir RS 4 Pro einstaklingum kleift að njóta nákvæmara snjalls sjálfvirks LiDAR fókuss úr meiri fjarlægð en áður, sem veitir nákvæma stjórn á kvikmyndalegri tjáningu við kvikar aðstæður. Með léttri lausn DJI PRO-línunnar fyrir bíltökur getur kvikmyndatökufólk notið alhliðalausnar fyrir stöðugleika, eftirlit og tveggja-rása stýringu á rambaldi og fókus. Þriðju aðilar og einstaklingar geta notað RS SDK til að skapa sérsniðnar lausnir fyrir RS 4 Pro, sem gerir kvikmyndatökufólki kleift að framkvæma flóknar tökur með armi, Steadicam, kapli eða sleða.
DJI RS 4 Pro

DJI Focus Pro LiDAR

DJI Focus Pro Motor

DJI RS 4 Pro

DJI Focus Pro LiDAR

DJI Focus Pro Motor

DJI Transmission (High-Bright Monitor Combo)

DJI Ronin 4D Hand Grips Combo

DJI Focus Pro LiDAR to DJI Transmission Cable Hub

DJI Ronin External GPS Module

DJI RS 4 Pro

DJI Focus Pro LiDAR (valfrjálst)

DJI Focus Pro Motor

DJI Focus Pro Hand Unit

DJI Focus Pro LiDAR to DJI Transmission Cable Hub (valfrjálst)

DJI Transmission

DJI Master Wheels

Smáa letrið

* DJI Ronin appið er nauðsynlegt til að virkja vöruna þegar DJI RS 4 er notað í fyrsta skipti.

  1. Rambaldið krefst endurjafnvægisstillingu eftir að hafa skipt milli lóðréttrar og láréttrar upptöku.
  2. Samanborið við DJI RS 3 Pro.
  3. Fylgir ekki.
  4. DJI RS 4 Pro Combo inniheldur DJI Focus Pro Motor. Fyrir þau sem kaupa rambaldið stakt er mótorinn seldur sér.
  5. Samanborið við DJI LiDAR Range Finder (RS).
  6. Krefst virkjunar 2x zoom display-eiginleikans á snertiskjá DJI RS 4 Pro.
  7. Frekari upplýsingar um samhæfi við myndavélar og linsur má finna á Ronin Series Compatibility Search síðunni.
  8. Gildi sýnir töf á svartíma á milli DJI Focus Pro Hand Unit og DJI Focus Pro Motor.
  9. LiDAR Waveform er aðeins í boði þegar DJI RS 4 Pro er notað með DJI Focus Pro Motor.
  10. Mælt í umhverfi innandyra við 25° C hita, með rambaldið beint og stöðugt, þar til hleðslan náði 3% (með aðeins rafhlöðugripinu sem straumveitu fyrir rambaldið).
  11. Mælt í umhverfi innandyra við 25° C hita.
  12. Uppsetning einhverra þessara lausna krefst eins eða fleiri aukahluta sem fylgja ekki.
Scroll to Top