Nánari upplýsingar

Taktu á loft

DJI Mini 3 er smár, ofurléttur myndavélardróni sem er til í tuskið. Lengri rafhlöðuending, 4K HDR myndbandsupptaka sem fangar raunverulega liti og smáatriði, og lóðréttur upptökueiginleiki fyrir samfélagsmiðlaefni. Hvort sem þú ert á ströndinni, í helgargöngu eða mánaðarlöngu ferðalagi ert þú til í að fanga hvert einasta augnablik á filmu.

Taktu spennuna með þér

DJI Mini 3 er samanbrjótanlegur og vegur undir 249 g [1] og hentar því einstaklega vel í bakpokann eða vasann.

L-e-n-g-r-i flug

Segðu bless við hleðslukvíða og fljúgðu öruggt með hugarró. Með DJI Mini 3 fylgir Intelligent Flight Battery sem veitir allt að 38 mínútna flugtíma. Lengdu flugin í allt að 51 mínútu með Intelligent Flight Battery Plus. [2]

Láttu litina fljúga

Taktu upp í ofurskörpu 4K HDR með raunverulegum litum, dag sem nótt. [3] Myndavélin á Mini 3 er með 1/1,3″ CMOS myndflögu með tvöföldu native ISO og HDR á flögunni.

Náðu ljósum og dökkum flötum í miklum smáatriðum með aukinni dýpt á daginn.

Haltu svo áfram að taka upp skýr og lifandi myndbönd, jafnvel þegar rökkva tekur.

Það er allt í smáatriðunum

f/1,7 ljósop og stærri 2,4 μm 4-í-1 pixlar taka upp skýr smáatriði og veita framúrskarandi myndgæði jafnvel í lítilli birtu. Með 4x þysi (zoom) getur þú kannað lengra og skoðað staðsetningar fyrir tökur.

Sannarlega lóðrétt

Hvort sem um er að ræða hátt og tignarlegt tré eða háa byggingu getur þú sett skotið þitt saman þannig að allt sé innan rammans. Nýstárleg rambaldshönnun gerir myndavélinni kleift að halla sér með víðu sjónarhorni. Fljótlegt er að skipta yfir á True Vertical Shooting fyrir sannkölluð listaverk sem eru tilbúin fyrir samfélagsmiðlana.

Hámarksáhrif, lágmarksvinna

Taktu ótrúleg skot á nokkrum sekúndum með QuickShots á borð við Dronie, Circle, Helix, Rocket og Boomerang. Jafnskjótt getur þú getur sent niðurstöðurnar í símann þinn til að vista eða deila, með QuickTransfer.

Klettur í vindi og veðrum

Vindar við strandlengjuna eða í fjallgörðum eru ekkert mál. DJI Mini 3 helst stöðugur í vindi allt að 10,7 m/s. Með DJI O2 myndbandssendingu næst allt að 10 km drægni [4] og öflug truflanavörn.

Aðlagaðu þig án fyrirhafnar

Að fljúga er auðveldara en þú heldur og DJI Mini 3 býr yfir ýmsum snjöllum eiginleikum til að hjálpa þér af stað.

Auto Takeoff eiginleikinn hjálpar þér að hefja flugleiðangurinn þinn.

Return to Home (RTH) eiginleikinn inniheldur Smart RTH, Low Battery RTH og Failsafe RTH, sem hjálpa drónanum að fara aftur að upphafsstaðsetningu sinni ef hann tapar merkinu eða hleðslan verður lág.

Dróninn sameinar GNSS, sjónræna skynjun niður á við og innrauða skynjun til að svífa á stöðugan og nákvæman hátt, svo þú getir flogið örugglega.

Fjöldi aukahluta [5]

  1. DJI RC
    Létt fjarstýring sem er auðveld í notkun, með innbyggðum skjá. Þökk sé innbyggðu DJI Fly appi er hún tilbúin til notkunar án þess að tengja snjallsíma, sem auðveldar flugtak svo þú getur einbeitt þér að myndatökunni.
  2. Intelligent Flight Battery og Intelligent Flight Battery Plus
    Tryggja mjúkt og áhyggjulaust flug. Intelligent Flight Battery hefur allt að 38 mínútna rafhlöðuendingu. Intelligent Flight Battery Plus styður allt að 51 mínútna flugtíma.
  3. Two-Way Charging Hub
    Hleður fjarstýringuna og þrjár rafhlöður í röð, virkar einnig sem hleðslubanki og sem geymsla fyrir rafhlöður.
  4. ND Filters Set
    Aðlagar myndavél Mini 3 að sterkum ljósum með ND16/64/256 síum, svo hún sé alltaf tilbúin fyrir hið fullkomna skot.
  5. 360° Propeller Guard
    Ver spaðana að fullu og er auðvelt að festa og losa. Tryggir flugöryggi á einfaldan og skilvirkan hátt.
  6. Propeller Holder
    Bindur spaðana að framan og aftan þegar dróninn er samanbrotinn, til að gera geymslu þægilegri. Hentu drónanum bara í bakpokann og haltu af stað.

Í kassanum

  • DJI Mini 3 dróni (× 1)
  • Intelligent Flight Battery (× 1)
  • Aukaspaðar (par) (× 1)
  • Aukaskrúfur (× 6)
  • Skrúfjárn (× 1)
  • Gimbal Protector (× 1)
  • USB-C í USB-C PD snúra (× 1)

Smáa letrið

* Athugið alltaf og fylgið svæðisbundnum lögum og reglugerðum áður en flogið er
** Prófað með framleiðsluútgáfu DJI Mini 3 í stýrðu umhverfi. Raunveruleg virkni getur verið ólík eftir umhverfi, notkun og fastbúnaðarútgáfu.
*** Allar myndir og myndbönd á þessari síðu voru teknar í ströngu samræmi við svæðisbundin lög og reglugerðir
**** Virkja þarf DJI Mini 3 með DJI Fly appinu fyrir notkun.

  1. Venjuleg þyngd dróna (með Intelligent Flight Battery, spöðum og microSD korti). Raunveruleg þyngd getur verið ólík vegna mismunar í framleiðslulotum íhluta og vegna utanaðkomandi þátta. Skráningar er ekki krafist í sumum löndum og svæðum. Athugið alltaf svæðisbundin lög og reglugerðir fyrir notkun.
  2. Mælt við stöðugan 21,6 km/klst. hraða í vindlausu umhverfi. Með Intelligent Flight Battery getur dróninn flogið í allt að 38 mínútur. Með Intelligent Flight Battery Plus (fylgir ekki og aðeins selt í völdum löndum) lengist flugtíminn að allt að 51 mínútu, en með þeirri rafhlöðu vegur dróninn meira en 249 g. Athugið alltaf og fylgið svæðisbundnum lögum og reglugerðum áður en flogið er.
  3. HDR myndbandsupptaka styður ekki upptöku með meira en 30 ramma á sekúndu.
  4. Samkvæmt reglum FCC, prófað í opnu umhverfi utandyra án truflana.
  5. Aukahlutir fylgja ekki. Lagerstaða getur verið mismunandi.

DJI Mini 3 (Drone Only)

64.990 kr.

  • Vegur undir 249 g
  • Lengri rafhlöðuending
  • 4K HDR myndbandsupptaka
  • Sönn lóðrétt upptaka
  • Snjallir eiginleikar
  • 38 km/klst. (Level 5) vindvörn

Ekki til á lager

Viltu fá tilkynningu þegar þessi vara er aftur á lager?

Nánari upplýsingar

Taktu á loft

DJI Mini 3 er smár, ofurléttur myndavélardróni sem er til í tuskið. Lengri rafhlöðuending, 4K HDR myndbandsupptaka sem fangar raunverulega liti og smáatriði, og lóðréttur upptökueiginleiki fyrir samfélagsmiðlaefni. Hvort sem þú ert á ströndinni, í helgargöngu eða mánaðarlöngu ferðalagi ert þú til í að fanga hvert einasta augnablik á filmu.

Taktu spennuna með þér

DJI Mini 3 er samanbrjótanlegur og vegur undir 249 g [1] og hentar því einstaklega vel í bakpokann eða vasann.

L-e-n-g-r-i flug

Segðu bless við hleðslukvíða og fljúgðu öruggt með hugarró. Með DJI Mini 3 fylgir Intelligent Flight Battery sem veitir allt að 38 mínútna flugtíma. Lengdu flugin í allt að 51 mínútu með Intelligent Flight Battery Plus. [2]

Láttu litina fljúga

Taktu upp í ofurskörpu 4K HDR með raunverulegum litum, dag sem nótt. [3] Myndavélin á Mini 3 er með 1/1,3″ CMOS myndflögu með tvöföldu native ISO og HDR á flögunni.

Náðu ljósum og dökkum flötum í miklum smáatriðum með aukinni dýpt á daginn.

Haltu svo áfram að taka upp skýr og lifandi myndbönd, jafnvel þegar rökkva tekur.

Það er allt í smáatriðunum

f/1,7 ljósop og stærri 2,4 μm 4-í-1 pixlar taka upp skýr smáatriði og veita framúrskarandi myndgæði jafnvel í lítilli birtu. Með 4x þysi (zoom) getur þú kannað lengra og skoðað staðsetningar fyrir tökur.

Sannarlega lóðrétt

Hvort sem um er að ræða hátt og tignarlegt tré eða háa byggingu getur þú sett skotið þitt saman þannig að allt sé innan rammans. Nýstárleg rambaldshönnun gerir myndavélinni kleift að halla sér með víðu sjónarhorni. Fljótlegt er að skipta yfir á True Vertical Shooting fyrir sannkölluð listaverk sem eru tilbúin fyrir samfélagsmiðlana.

Hámarksáhrif, lágmarksvinna

Taktu ótrúleg skot á nokkrum sekúndum með QuickShots á borð við Dronie, Circle, Helix, Rocket og Boomerang. Jafnskjótt getur þú getur sent niðurstöðurnar í símann þinn til að vista eða deila, með QuickTransfer.

Klettur í vindi og veðrum

Vindar við strandlengjuna eða í fjallgörðum eru ekkert mál. DJI Mini 3 helst stöðugur í vindi allt að 10,7 m/s. Með DJI O2 myndbandssendingu næst allt að 10 km drægni [4] og öflug truflanavörn.

Aðlagaðu þig án fyrirhafnar

Að fljúga er auðveldara en þú heldur og DJI Mini 3 býr yfir ýmsum snjöllum eiginleikum til að hjálpa þér af stað.

Auto Takeoff eiginleikinn hjálpar þér að hefja flugleiðangurinn þinn.

Return to Home (RTH) eiginleikinn inniheldur Smart RTH, Low Battery RTH og Failsafe RTH, sem hjálpa drónanum að fara aftur að upphafsstaðsetningu sinni ef hann tapar merkinu eða hleðslan verður lág.

Dróninn sameinar GNSS, sjónræna skynjun niður á við og innrauða skynjun til að svífa á stöðugan og nákvæman hátt, svo þú getir flogið örugglega.

Fjöldi aukahluta [5]

  1. DJI RC
    Létt fjarstýring sem er auðveld í notkun, með innbyggðum skjá. Þökk sé innbyggðu DJI Fly appi er hún tilbúin til notkunar án þess að tengja snjallsíma, sem auðveldar flugtak svo þú getur einbeitt þér að myndatökunni.
  2. Intelligent Flight Battery og Intelligent Flight Battery Plus
    Tryggja mjúkt og áhyggjulaust flug. Intelligent Flight Battery hefur allt að 38 mínútna rafhlöðuendingu. Intelligent Flight Battery Plus styður allt að 51 mínútna flugtíma.
  3. Two-Way Charging Hub
    Hleður fjarstýringuna og þrjár rafhlöður í röð, virkar einnig sem hleðslubanki og sem geymsla fyrir rafhlöður.
  4. ND Filters Set
    Aðlagar myndavél Mini 3 að sterkum ljósum með ND16/64/256 síum, svo hún sé alltaf tilbúin fyrir hið fullkomna skot.
  5. 360° Propeller Guard
    Ver spaðana að fullu og er auðvelt að festa og losa. Tryggir flugöryggi á einfaldan og skilvirkan hátt.
  6. Propeller Holder
    Bindur spaðana að framan og aftan þegar dróninn er samanbrotinn, til að gera geymslu þægilegri. Hentu drónanum bara í bakpokann og haltu af stað.

Í kassanum

  • DJI Mini 3 dróni (× 1)
  • Intelligent Flight Battery (× 1)
  • Aukaspaðar (par) (× 1)
  • Aukaskrúfur (× 6)
  • Skrúfjárn (× 1)
  • Gimbal Protector (× 1)
  • USB-C í USB-C PD snúra (× 1)

Smáa letrið

* Athugið alltaf og fylgið svæðisbundnum lögum og reglugerðum áður en flogið er
** Prófað með framleiðsluútgáfu DJI Mini 3 í stýrðu umhverfi. Raunveruleg virkni getur verið ólík eftir umhverfi, notkun og fastbúnaðarútgáfu.
*** Allar myndir og myndbönd á þessari síðu voru teknar í ströngu samræmi við svæðisbundin lög og reglugerðir
**** Virkja þarf DJI Mini 3 með DJI Fly appinu fyrir notkun.

  1. Venjuleg þyngd dróna (með Intelligent Flight Battery, spöðum og microSD korti). Raunveruleg þyngd getur verið ólík vegna mismunar í framleiðslulotum íhluta og vegna utanaðkomandi þátta. Skráningar er ekki krafist í sumum löndum og svæðum. Athugið alltaf svæðisbundin lög og reglugerðir fyrir notkun.
  2. Mælt við stöðugan 21,6 km/klst. hraða í vindlausu umhverfi. Með Intelligent Flight Battery getur dróninn flogið í allt að 38 mínútur. Með Intelligent Flight Battery Plus (fylgir ekki og aðeins selt í völdum löndum) lengist flugtíminn að allt að 51 mínútu, en með þeirri rafhlöðu vegur dróninn meira en 249 g. Athugið alltaf og fylgið svæðisbundnum lögum og reglugerðum áður en flogið er.
  3. HDR myndbandsupptaka styður ekki upptöku með meira en 30 ramma á sekúndu.
  4. Samkvæmt reglum FCC, prófað í opnu umhverfi utandyra án truflana.
  5. Aukahlutir fylgja ekki. Lagerstaða getur verið mismunandi.
Scroll to Top