Nánari upplýsingar

Yfirlit

DJI Goggles Integra skarta tveimur 1080p Micro-OLED skjám með allt að 100 Hz endurnýjunartíðni og styðja myndbandssendingu með ofurlágri töf, og skila sér þannig í meira gagntakandi flugupplifun.

Sameinað til hægðaruaka

DJI Goggles Integra sameina ennisbandið og rafhlöðuna og losa þig þannig undan snúruflækjum. Gleraugun eru létt og smá, með samanbrjótanlegum loftnetum og vega aðeins um 410 g. Þökk sé tveggja klukkustunda rafhlöðuendingu getur þú flogið áhyggjulaust í lengri tíma.

Háskerpuskjár, ótrúlegir litir

DJI Goggles Integra hefur tvo 1080p Micro-OLED skjái sem skila sér í raunverulegum litum og skýrum smáatriðum í skuggum sem og björtum svæðum. Njótið frábærs útsýnis með allt að 700 cd/m2 birtustigi og allt að 100 Hz endurnýjunartíðni. DJI Goggles Integra eru einnig vottuð TÜV Rheinland Low Blue Light Certified, svo þú getur fullvissað þig um að flugið fari mjúkum höndum um augun.

Ofurlág töf, stöðug myndbandssending

DJI Goggles Integra notar DJI O3+ myndbandssendingartæknina með töf allt niður í 30 ms. Gleraugun skipta skjálfkrafa um tíðnisvið og eru vel varin gegn truflunum, svo þú getur svifið um loftin án truflana.

Deildu himninum

Tengstu DJI Fly appinu og fylgstu með rauntímamyndbandsstreymi frá myndavélinni bæði í gleraugunum og í símanum þínum, svo þú getir deilt útsýninu með öðrum.

Ábendingar

Hvaða varúðarráðstafanir skal taka þegar DJI Goggles Integra eru notuð með DJI Mavic eða DJI Mini línunum í fyrsta skipti?

  1. Gangið úr skugga um fyrir fyrstu notkun að gleraugun og hreyfistýrða fjarstýringin hafi verið uppfærð í nýjustu fastbúnaðarútgáfu. Einnig skal nota DJI RC-N1, DJI RC eða DJI RC Pro til að uppfæra fastbúnað drónans í nýjustu útgáfu. Annars getur tenging drónans við gleraugun og hreyfistýrðu fjarstýringuna mistekist.
  2. FPV flugstýring er aðeins í boði þegar gleraugun eru notuð með DJI RC Motion 2.
  3. Þegar gleraugun eru notuð með DJI Mavic 3 línunni styður dróninn hindranaskynjun í allar áttir og APAS 5.0, 4K/60 fps og 1080p/60 fps venjulega myndbandsupptöku og Explore stillingu. Snjalleiginleikar á borð við MasterShots, QuickShots og Panorama virka aðeins með DJI RC-N1, DJI RC eða DJI RC Pro.
  4. Þegar gleraugun eru notuð með DJI Mini 3 Pro styður dróninn hindranaskynjun áfram og aftur á bak og APAS 4.0, 4K/60 fps, 2,7K/60 fps og 1080p/60fps venjulega myndbandsupptöku. Lóðrétt upptaka og snjalleiginleikar á borð við MasterShots, QuickShots og Panorama virka aðeins með DJI RC-N1, DJI RC eða DJI RC Pro.

Í kassanum

  • DJI Goggles Integra × 1
  • DJI RC Motion 2 × 1
  • USB-C OTG snúra × 1
  • DJI Goggles Integra Eyeglass Frames (par) × 2
  • DJI Goggles Integra Corrective Lenses (par) × 11
  • DJI Goggles Integra Top Headband × 1
  • Linsuklútur × 1
  • Band × 1

Virkar með

  • DJI Avata
  • DJI Mavic 3 Classic
  • DJI Mavic 3
  • DJI Mavic 3 Cine
  • DJI Mavic 3 Pro
  • DJI Mavic 3 Pro Cine
  • DJI Air 3
  • DJI Mini 3 Pro

DJI Goggles Integra Motion Combo

99.990 kr.

Upplifðu gagntakandi FPV með DJI Goggles Integra auk DJI RC Motion 2. Njóttu raunverulegra lita, nákvæmra smáatriða og hreyfistýringu sem gera flugið enn meira spennandi.

Nánari upplýsingar

Yfirlit

DJI Goggles Integra skarta tveimur 1080p Micro-OLED skjám með allt að 100 Hz endurnýjunartíðni og styðja myndbandssendingu með ofurlágri töf, og skila sér þannig í meira gagntakandi flugupplifun.

Sameinað til hægðaruaka

DJI Goggles Integra sameina ennisbandið og rafhlöðuna og losa þig þannig undan snúruflækjum. Gleraugun eru létt og smá, með samanbrjótanlegum loftnetum og vega aðeins um 410 g. Þökk sé tveggja klukkustunda rafhlöðuendingu getur þú flogið áhyggjulaust í lengri tíma.

Háskerpuskjár, ótrúlegir litir

DJI Goggles Integra hefur tvo 1080p Micro-OLED skjái sem skila sér í raunverulegum litum og skýrum smáatriðum í skuggum sem og björtum svæðum. Njótið frábærs útsýnis með allt að 700 cd/m2 birtustigi og allt að 100 Hz endurnýjunartíðni. DJI Goggles Integra eru einnig vottuð TÜV Rheinland Low Blue Light Certified, svo þú getur fullvissað þig um að flugið fari mjúkum höndum um augun.

Ofurlág töf, stöðug myndbandssending

DJI Goggles Integra notar DJI O3+ myndbandssendingartæknina með töf allt niður í 30 ms. Gleraugun skipta skjálfkrafa um tíðnisvið og eru vel varin gegn truflunum, svo þú getur svifið um loftin án truflana.

Deildu himninum

Tengstu DJI Fly appinu og fylgstu með rauntímamyndbandsstreymi frá myndavélinni bæði í gleraugunum og í símanum þínum, svo þú getir deilt útsýninu með öðrum.

Ábendingar

Hvaða varúðarráðstafanir skal taka þegar DJI Goggles Integra eru notuð með DJI Mavic eða DJI Mini línunum í fyrsta skipti?

  1. Gangið úr skugga um fyrir fyrstu notkun að gleraugun og hreyfistýrða fjarstýringin hafi verið uppfærð í nýjustu fastbúnaðarútgáfu. Einnig skal nota DJI RC-N1, DJI RC eða DJI RC Pro til að uppfæra fastbúnað drónans í nýjustu útgáfu. Annars getur tenging drónans við gleraugun og hreyfistýrðu fjarstýringuna mistekist.
  2. FPV flugstýring er aðeins í boði þegar gleraugun eru notuð með DJI RC Motion 2.
  3. Þegar gleraugun eru notuð með DJI Mavic 3 línunni styður dróninn hindranaskynjun í allar áttir og APAS 5.0, 4K/60 fps og 1080p/60 fps venjulega myndbandsupptöku og Explore stillingu. Snjalleiginleikar á borð við MasterShots, QuickShots og Panorama virka aðeins með DJI RC-N1, DJI RC eða DJI RC Pro.
  4. Þegar gleraugun eru notuð með DJI Mini 3 Pro styður dróninn hindranaskynjun áfram og aftur á bak og APAS 4.0, 4K/60 fps, 2,7K/60 fps og 1080p/60fps venjulega myndbandsupptöku. Lóðrétt upptaka og snjalleiginleikar á borð við MasterShots, QuickShots og Panorama virka aðeins með DJI RC-N1, DJI RC eða DJI RC Pro.

Í kassanum

  • DJI Goggles Integra × 1
  • DJI RC Motion 2 × 1
  • USB-C OTG snúra × 1
  • DJI Goggles Integra Eyeglass Frames (par) × 2
  • DJI Goggles Integra Corrective Lenses (par) × 11
  • DJI Goggles Integra Top Headband × 1
  • Linsuklútur × 1
  • Band × 1

Virkar með

  • DJI Avata
  • DJI Mavic 3 Classic
  • DJI Mavic 3
  • DJI Mavic 3 Cine
  • DJI Mavic 3 Pro
  • DJI Mavic 3 Pro Cine
  • DJI Air 3
  • DJI Mini 3 Pro
Scroll to Top