Nánari upplýsingar

Yfirlit

DJI Goggles 2 eru létt, meðfærileg og þægileg. Í þeim eru tveir 1080p Micro-OLED skjáir með allt að 100 Hz endurnýjunartíðni. * Með þessum eiginleikum auk 10-bita litadýpt geta gleraugun sýnt það sem dróninn sér í ótrúlega raunverulegum litum og miklum birtuskilum.

Hægt er að stilla gleraugun frá -8.0 D upp í +2.0 D fyrir þau sem nota gleraugu. Gleraugun nota DJI O3+ myndbandssendingartæknina sem skilar sér í gagntakandi flugi og opnar á nýjar leiðir til að taka loftmyndir.

Gleraugun styðja þráðlaust streymi í gegnum Wi-Fi yfir í meginstraumsmyndbandshugbúnað, með DLNA. Með 3.5 mm hljóðtengi er hægt að fá hljóðmerki út.

* Endurnýjunartíðni skjásins breytist eftir rammatíðni myndbandsmerkisins. Skjárinn getur skipt á milli 100 Hz og 60 Hz eftir rammatíðni, sem er háð móttökuskilyrðum.

Ábendingar

Hvaða varúðarráðstafanir skal taka þegar DJI Goggles 2 eru notuð með DJI Mavic eða DJI Mini línunum í fyrsta skipti?

  1. Gangið úr skugga um fyrir fyrstu notkun að gleraugun og hreyfifjarstýringin hafi verið uppfærð í nýjustu fastbúnaðarútgáfu. Þar að auki skal nota DJI RC-N1, DJI RC eða DJI RC Pro til að uppfær drónann í nýjustu fastbúnaðarútgáfu. Sé þetta ekki gert getur tenging gleraugnanna, hreyfifjarstýringarinnar og drónans mistekist.
  2. FPV flugstjórnun er aðeins studd þegar gleraugun eru notuð með DJI RC Motion 2.
  3. Þegar gleraugun eru notuð með DJI Mavic 3 línunni styður dróninn hindranaskynjun í allar áttir og APAS 5.0, 4K/60 fps og 1080p/60 fps (venjulega) myndbandsupptöku og Explore-stillingu. Snjalleiginleikar á borð við MasterShots, QuickShots og Panorama virka aðeins með DJI RC-N1, DJI RC og DJI RC Pro.
  4. Þegar gleraugun eru notuð með DJI Mini 3 Pro styður dróninn hindranaskynjun fram og aftur á bak og APAS 4.0, 4K/60 fps, 2.7K/60 fps og 1080p/60 fps (venjulega) myndbandsupptöku. Lóðrétt upptaka og snjalleiginleikar á borð við MasterShots, QuickShots og Panorama virka aðeins með DJI RC-N1, DJI RC og DJI RC Pro.

Í kassanum

  • DJI Goggles 2 × 1
  • DJI RC Motion 2 × 1
  • DJI Goggles 2 rafhlaða × 1
  • DJI Goggles 2 gleraugnaumgjörð (par) × 1
  • DJI Goggles 2 skjávari × 1
  • DJI Goggles 2 höfuðband × 1
  • DJI Goggles 2 rafmagnssnúra × 1
  • DJI Goggles 2 tveggja-banda loftnet (par) × 1
  • USB-C OTG snúra × 1
  • Handól × 1

Virkar með

  • DJI Avata
  • DJI Mavic 3 Classic
  • DJI Mavic 3
  • DJI Mavic 3 Cine
  • DJI Mavic 3 Pro
  • DJI Mavic 3 Pro Cine
  • DJI Air 3
  • DJI Mini 3 Pro

DJI Goggles 2 Motion Combo

124.990 kr.

Upplifðu gagntakandi FPV með DJI Goggles 2 auk DJI RC Motion 2. Njóttu ofurraunverulegra lita og smáatriða og hreyfistjórnunar sem grípur þig alveg.

Ekki til á lager

Viltu fá tilkynningu þegar þessi vara er aftur á lager?

Nánari upplýsingar

Yfirlit

DJI Goggles 2 eru létt, meðfærileg og þægileg. Í þeim eru tveir 1080p Micro-OLED skjáir með allt að 100 Hz endurnýjunartíðni. * Með þessum eiginleikum auk 10-bita litadýpt geta gleraugun sýnt það sem dróninn sér í ótrúlega raunverulegum litum og miklum birtuskilum.

Hægt er að stilla gleraugun frá -8.0 D upp í +2.0 D fyrir þau sem nota gleraugu. Gleraugun nota DJI O3+ myndbandssendingartæknina sem skilar sér í gagntakandi flugi og opnar á nýjar leiðir til að taka loftmyndir.

Gleraugun styðja þráðlaust streymi í gegnum Wi-Fi yfir í meginstraumsmyndbandshugbúnað, með DLNA. Með 3.5 mm hljóðtengi er hægt að fá hljóðmerki út.

* Endurnýjunartíðni skjásins breytist eftir rammatíðni myndbandsmerkisins. Skjárinn getur skipt á milli 100 Hz og 60 Hz eftir rammatíðni, sem er háð móttökuskilyrðum.

Ábendingar

Hvaða varúðarráðstafanir skal taka þegar DJI Goggles 2 eru notuð með DJI Mavic eða DJI Mini línunum í fyrsta skipti?

  1. Gangið úr skugga um fyrir fyrstu notkun að gleraugun og hreyfifjarstýringin hafi verið uppfærð í nýjustu fastbúnaðarútgáfu. Þar að auki skal nota DJI RC-N1, DJI RC eða DJI RC Pro til að uppfær drónann í nýjustu fastbúnaðarútgáfu. Sé þetta ekki gert getur tenging gleraugnanna, hreyfifjarstýringarinnar og drónans mistekist.
  2. FPV flugstjórnun er aðeins studd þegar gleraugun eru notuð með DJI RC Motion 2.
  3. Þegar gleraugun eru notuð með DJI Mavic 3 línunni styður dróninn hindranaskynjun í allar áttir og APAS 5.0, 4K/60 fps og 1080p/60 fps (venjulega) myndbandsupptöku og Explore-stillingu. Snjalleiginleikar á borð við MasterShots, QuickShots og Panorama virka aðeins með DJI RC-N1, DJI RC og DJI RC Pro.
  4. Þegar gleraugun eru notuð með DJI Mini 3 Pro styður dróninn hindranaskynjun fram og aftur á bak og APAS 4.0, 4K/60 fps, 2.7K/60 fps og 1080p/60 fps (venjulega) myndbandsupptöku. Lóðrétt upptaka og snjalleiginleikar á borð við MasterShots, QuickShots og Panorama virka aðeins með DJI RC-N1, DJI RC og DJI RC Pro.

Í kassanum

  • DJI Goggles 2 × 1
  • DJI RC Motion 2 × 1
  • DJI Goggles 2 rafhlaða × 1
  • DJI Goggles 2 gleraugnaumgjörð (par) × 1
  • DJI Goggles 2 skjávari × 1
  • DJI Goggles 2 höfuðband × 1
  • DJI Goggles 2 rafmagnssnúra × 1
  • DJI Goggles 2 tveggja-banda loftnet (par) × 1
  • USB-C OTG snúra × 1
  • Handól × 1

Virkar með

  • DJI Avata
  • DJI Mavic 3 Classic
  • DJI Mavic 3
  • DJI Mavic 3 Cine
  • DJI Mavic 3 Pro
  • DJI Mavic 3 Pro Cine
  • DJI Air 3
  • DJI Mini 3 Pro
Scroll to Top