Nánari upplýsingar
Yfirlit
DJI Goggles 2 eru létt, meðfærileg og þægileg. Í þeim eru tveir 1080p Micro-OLED skjáir með allt að 100 Hz endurnýjunartíðni. * Með þessum eiginleikum auk 10-bita litadýpt geta gleraugun sýnt það sem dróninn sér í ótrúlega raunverulegum litum og miklum birtuskilum.
Hægt er að stilla gleraugun frá -8.0 D upp í +2.0 D fyrir þau sem nota gleraugu. Gleraugun nota DJI O3+ myndbandssendingartæknina sem skilar sér í gagntakandi flugi og opnar á nýjar leiðir til að taka loftmyndir.
Gleraugun styðja þráðlaust streymi í gegnum Wi-Fi yfir í meginstraumsmyndbandshugbúnað, með DLNA. Með 3.5 mm hljóðtengi er hægt að fá hljóðmerki út.
* Endurnýjunartíðni skjásins breytist eftir rammatíðni myndbandsmerkisins. Skjárinn getur skipt á milli 100 Hz og 60 Hz eftir rammatíðni, sem er háð móttökuskilyrðum.
Ábendingar
Hvaða varúðarráðstafanir skal taka þegar DJI Goggles 2 eru notuð með DJI Mavic eða DJI Mini línunum í fyrsta skipti?
- Gangið úr skugga um fyrir fyrstu notkun að gleraugun og hreyfifjarstýringin hafi verið uppfærð í nýjustu fastbúnaðarútgáfu. Þar að auki skal nota DJI RC-N1, DJI RC eða DJI RC Pro til að uppfær drónann í nýjustu fastbúnaðarútgáfu. Sé þetta ekki gert getur tenging gleraugnanna, hreyfifjarstýringarinnar og drónans mistekist.
- FPV flugstjórnun er aðeins studd þegar gleraugun eru notuð með DJI RC Motion 2.
- Þegar gleraugun eru notuð með DJI Mavic 3 línunni styður dróninn hindranaskynjun í allar áttir og APAS 5.0, 4K/60 fps og 1080p/60 fps (venjulega) myndbandsupptöku og Explore-stillingu. Snjalleiginleikar á borð við MasterShots, QuickShots og Panorama virka aðeins með DJI RC-N1, DJI RC og DJI RC Pro.
- Þegar gleraugun eru notuð með DJI Mini 3 Pro styður dróninn hindranaskynjun fram og aftur á bak og APAS 4.0, 4K/60 fps, 2.7K/60 fps og 1080p/60 fps (venjulega) myndbandsupptöku. Lóðrétt upptaka og snjalleiginleikar á borð við MasterShots, QuickShots og Panorama virka aðeins með DJI RC-N1, DJI RC og DJI RC Pro.
Í kassanum
- DJI Goggles 2 × 1
- DJI RC Motion 2 × 1
- DJI Goggles 2 rafhlaða × 1
- DJI Goggles 2 gleraugnaumgjörð (par) × 1
- DJI Goggles 2 skjávari × 1
- DJI Goggles 2 höfuðband × 1
- DJI Goggles 2 rafmagnssnúra × 1
- DJI Goggles 2 tveggja-banda loftnet (par) × 1
- USB-C OTG snúra × 1
- Handól × 1
Virkar með
- DJI Avata
- DJI Mavic 3 Classic
- DJI Mavic 3
- DJI Mavic 3 Cine
- DJI Mavic 3 Pro
- DJI Mavic 3 Pro Cine
- DJI Air 3
- DJI Mini 3 Pro
DJI Goggles 2 Motion Combo
124.990 kr.
Upplifðu gagntakandi FPV með DJI Goggles 2 auk DJI RC Motion 2. Njóttu ofurraunverulegra lita og smáatriða og hreyfistjórnunar sem grípur þig alveg.
Ekki til á lager
Viltu fá tilkynningu þegar þessi vara er aftur á lager?
Nánari upplýsingar
Yfirlit
DJI Goggles 2 eru létt, meðfærileg og þægileg. Í þeim eru tveir 1080p Micro-OLED skjáir með allt að 100 Hz endurnýjunartíðni. * Með þessum eiginleikum auk 10-bita litadýpt geta gleraugun sýnt það sem dróninn sér í ótrúlega raunverulegum litum og miklum birtuskilum.
Hægt er að stilla gleraugun frá -8.0 D upp í +2.0 D fyrir þau sem nota gleraugu. Gleraugun nota DJI O3+ myndbandssendingartæknina sem skilar sér í gagntakandi flugi og opnar á nýjar leiðir til að taka loftmyndir.
Gleraugun styðja þráðlaust streymi í gegnum Wi-Fi yfir í meginstraumsmyndbandshugbúnað, með DLNA. Með 3.5 mm hljóðtengi er hægt að fá hljóðmerki út.
* Endurnýjunartíðni skjásins breytist eftir rammatíðni myndbandsmerkisins. Skjárinn getur skipt á milli 100 Hz og 60 Hz eftir rammatíðni, sem er háð móttökuskilyrðum.
Ábendingar
Hvaða varúðarráðstafanir skal taka þegar DJI Goggles 2 eru notuð með DJI Mavic eða DJI Mini línunum í fyrsta skipti?
- Gangið úr skugga um fyrir fyrstu notkun að gleraugun og hreyfifjarstýringin hafi verið uppfærð í nýjustu fastbúnaðarútgáfu. Þar að auki skal nota DJI RC-N1, DJI RC eða DJI RC Pro til að uppfær drónann í nýjustu fastbúnaðarútgáfu. Sé þetta ekki gert getur tenging gleraugnanna, hreyfifjarstýringarinnar og drónans mistekist.
- FPV flugstjórnun er aðeins studd þegar gleraugun eru notuð með DJI RC Motion 2.
- Þegar gleraugun eru notuð með DJI Mavic 3 línunni styður dróninn hindranaskynjun í allar áttir og APAS 5.0, 4K/60 fps og 1080p/60 fps (venjulega) myndbandsupptöku og Explore-stillingu. Snjalleiginleikar á borð við MasterShots, QuickShots og Panorama virka aðeins með DJI RC-N1, DJI RC og DJI RC Pro.
- Þegar gleraugun eru notuð með DJI Mini 3 Pro styður dróninn hindranaskynjun fram og aftur á bak og APAS 4.0, 4K/60 fps, 2.7K/60 fps og 1080p/60 fps (venjulega) myndbandsupptöku. Lóðrétt upptaka og snjalleiginleikar á borð við MasterShots, QuickShots og Panorama virka aðeins með DJI RC-N1, DJI RC og DJI RC Pro.
Í kassanum
- DJI Goggles 2 × 1
- DJI RC Motion 2 × 1
- DJI Goggles 2 rafhlaða × 1
- DJI Goggles 2 gleraugnaumgjörð (par) × 1
- DJI Goggles 2 skjávari × 1
- DJI Goggles 2 höfuðband × 1
- DJI Goggles 2 rafmagnssnúra × 1
- DJI Goggles 2 tveggja-banda loftnet (par) × 1
- USB-C OTG snúra × 1
- Handól × 1
Virkar með
- DJI Avata
- DJI Mavic 3 Classic
- DJI Mavic 3
- DJI Mavic 3 Cine
- DJI Mavic 3 Pro
- DJI Mavic 3 Pro Cine
- DJI Air 3
- DJI Mini 3 Pro
Tengdar vörur
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >Samsung Pro Plus 512GB microSDXC>14.990 kr.
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >DJI Goggles Integra Motion Combo>99.990 kr.
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >CYNOVA Mini 3 / Mini 4 Hard Case>15.990 kr.
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >DJI Goggles Integra>79.990 kr.