Tello Boost Combo

24.990 kr.

Tello er frábær dróni sem hentar byrjendum einstaklega vel. Hægt er að forrita Tello í Scratch-umhverfinu.

Það sem fylgir:
DJI Tello
3 Rafhlöður
Hleðslu Dokka
Auka Spaðar x2 (par)
USB Kapall
Tól til að fjarlægja spaða
Leiðbeiningar

24.990 kr.

Algengar spurningar

Ertu með aðra spurningu? Hafðu samband

  1. Mælst er til að lesið sé í gegn um bæklinginn sem fylgir áður en farið er að fljúga.
  2. Fjarstýringar fylgja ekki.
  3. Áætlaður flugtími miðar við logn og stöðugt flug, 15 km/klst.
  4. Án allra truflana.
  5. Mælst er með hreyflavörum þegar þessir eiginleikar eru notaðir. Hafið varann á.
  6. Failsafe Protection er virkjað þegar samband við snjalltæki verður veikt eða tapast, þegar Tello-appið hrynur eða þegar staðsetningarbúnaður drónans virkar ekki í meira en þrjár sekúndur.