Yfirlit
Þessi fjölnota taska er sérstaklega hönnuð fyrir Mavic 2.
Hún rúmar einn dróna, eina fjarstýringu, fjórar Intelligent Fligth Battery-rafhlöður, snjallsíma, aukaspaða, ND filtera, SD kort og fleiri aukahluti. Einnig er hægt að nota hana sem venjulegan ferðabakpoka.Í kassanum
Mavic 2 Shoulder Bag × 1Upplýsingar
Stærð: 16 × 15 × 22.5 cm
Efni: 50% pólýester, 46% TC, 3% nælon, 1% PUVirkar með
Mavic 2 Pro
Mavic 2 Zoom