Matrice 300 Series TB60 Intelligent Flight Battery

kr.

TB60 Intelligent Flight Battery er 5.935 mAh og er hægt að skipta því út án þess að slökkva á drónanum, sem sparar tíma og tryggir að flug gangi smurt fyrir sig í mikilvægum verkefnum. Rafhlaðan gerir Matrice 300 RTK kleift að fljúga í 55 mínútur án farms.

Ábendingar

Aldrei nota skemmdar eða bólgnar rafhlöður eða rafhlöður sem lekur úr. Ef eitthvað af þessu er raunin, hafðu þá samband við DJI eða vottaða endursöluaðila.

Í kassanum

Rafhlaða x 1

Upplýsingar

  • Stærð rafhlöðu: 5.935 mAh
  • Þyngd: ~1,35 kg
  • Spenna: 52,8 V
  • Hitastig við notkun: -20°C–50°C

Virkar með

Matrice 300 RTK

kr.

Algengar spurningar

Ertu með aðra spurningu? Hafðu samband