5.990 kr.
Hjálpar til við að fjarlægja speglun af yfirborði sem ekki er úr málmi, svo sem vatni eða gleri, vegna sólarljóss. Sían bætir einnig liti og birtuskil með því að draga úr glampa vatns eða himins.
Freewell gler tryggir hlutlausa liti.
Freewell GimbalSafe tæknin tryggir að hver einasti síurammi er prófaður, er léttur og hefur ekki neikvæð áhrif á rambald drónans þíns.
Rykhelt, rispuvarið, olíuhelt, litahlutleysi.
Box fyrir síur fylgir með.
5.990 kr.
Við látum þig vita þegar varan er komin aftur á lager