DJI FPV Fly More Kit

49.990 kr.

Tvær DJI FPV Intelligent Flight Battery-rafhlöður og DJI FPV Battery Charging Hub hleðslustöð, til að lengja flugtíma.

Overview

DJI FPV Fly More Kit inniheldur tvær DJI FPV Intelligent Flight Battery-rafhlöður og DJI FPV Battery Charging Hub hleðslustöð, til að lengja flugtíma.Málstærð hvorrar rafhlöðu er 44,4 Wh, sem jafngildir um 20 mínútna flugi. Innbyggt snjallt rafhlöðuumsjónarkerfi fylgist með stöðu rafhlöðunnar í rauntíma svo flugmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af henni.Notaðu hleðslustöðina til að hlaða allt að þrjár rafhlöður í röð.

Í kassanum

  • DJI FPV Intelligent Flight Battery ×2
  • DJI FPV Battery Charging Hub ×1

Upplýsingar

Intelligent Flight Battery

  • Stærð rafhlöðu: 2000 mAh
  • Spenna: 22,2 V
  • Hámarkshleðsluspenna: 25,2 V
  • Rafhlöðutegund: LiPo 6S
  • Orka: 44,4 Wh@0,5C
  • Afhleðslustraumstyrkur: Venjulegt: 10C
  • Þyngd: 295 g
  • Hleðsluhitastig: 5° til 40° C
  • Hámarkshleðsluafl: 90 W

Virkar með

DJI FPV-dróna

49.990 kr.

Algengar spurningar

Ertu með aðra spurningu? Hafðu samband