12.990 kr.
Fjölhæf tengi, auðvelt að nota.
DJI 65W Car Charger skilar stöðugum 65 W straumi. Á hleðslutækinu eru tvö úttakstengi (USB-C og USB-A) og það getur hlaðið bæði Intelligent Flight Battery-rafhlöður og fjarstýringu samtímis. Það styður PPS- og PD-hleðslustaðlana svo þú getur hlaðið símann þinn, fartölvu og önnur tæki.
65W bílhleðslutæki × 1
USB-C hleðslusnúra ×1
Módel: CCX260-65
Hitastig við hleðslu: 5°–40° C
Inntaksspenna: 12,7-16 V 6,5 A
DC úttak:
USB-C: 5 V 5 A / 9 V 5 A / 12 V 5 A / 15 V 4,3 A / 20 V 3,25 A / 5-20 V 3,25 A
USB-A: 5 V 2 A
Hleðslutími fyrir Intelligent Flight Battery*: u.þ.b. 1 klst. og 36 mín.
Hleðslutími fyrir DJI RC Pro*: u.þ.b. 1 klst. og 30 mín. (USB-C tengi)
* Hleðslutímar eru mældir við stýrðar aðstæður og eru aðeins til viðmiðunar.
DJI Mavic 3 Pro
DJI Mavic 3
DJI Mavic 3 Cine
Mavic 3 Enterprise Series
DJI Air 3S
DJI Air 3
DJI Avata 2
12.990 kr.
Við látum þig vita þegar varan er komin aftur á lager