Allt að fimm analog stýristöðvar og fleiri en tíu sérsníðanlegir takkar
Hægt að skipta um loftnet. Sterk loftnet, t.d. DJI Tracktenna, geta stórbætt vörn gegn truflunum og myndgæði í DJI Lightbridge sendingum
HDMI, SDI, USB og CAN tengi
Með Cendence fylgir Cendence Monitor Mounting Bracket
Hnappar að framan til að stýra dróna og myndavél í rauntíma.
Hægt að sérsníða flýtihnappa til að geta breytt myndavélarstillingum
Hægt er að nota ýmsa takka saman með ákveðnum samsetningum til að stilla hluti svo sem ljósop og ISO.
Hægt að festa CrystalSky skjá
Hægt að losa búta af og uppfæra vélbúnað seinna
Hægt að nota með annarri fjarstýringu sem meistara- eða þrælfjarstýringu
SDI og HDMI tengi styðja 1080i50 og 720p60 myndmerki
Tengdu DJI Focus, Tracktenna eða aðra samhæfða aukahluti með CAN tenginu. Tracktenna bætir sendingu á myndmerki á 2,4 eða 5,8 GHz tíðniböndunum. Með Inspire 2 getur Tracktenna náð allt að 10 Mb/s sendingarhraða innan 2 km, sem stórbætir gæði myndmerkisins frá drónanum
USB-A tengið styður tengingu við snjalltæki
Hægt er að skipta um rafhlöðuna í Cendence
Rafhlaðan endist í allt að fjórar klukkustundir
Cendence notar eins rafhlöður og CrystalSky skjáir