Auka getu

Útbúðu liðin þín með snjöllum verkfærum sem auka getu þeirra.

Minnka áhættu

Haltu verkefnum þínum á áætlun og fólkinu þínu fjarri hættu.

Allt rafrænt

Fangaðu raunveruleikann, fáðu innsýn og taktu ákvarðanir í rauntíma.

Sérlausnir fyrir þig

Leit og björgun

Eftirlit

Skoðanir

Landmælingar

Um okkur

Námskeið

Þegar sérlausnir eru keyptar hjá okkur fá viðskiptavinir kennslu á tækin. Við mætum á staðinn og kennum þínu teymi hvernig maður flýgur dróna, alla eiginleika sem dróninn hefur og hvernig það nýtist þínu fyrirtæki og förum yfir öryggisatriði bæði þegar verið er að fljúga dróna og áður en tekið er á loft. Þessi kennsla er að kostnaðarlausu við kaup sérlausna.

Verkstæði

DJI Reykjavík notar verkstæði DJI í Evrópu til þess að gera við allar sérlausnir. DJI í Evrópu er eini viðurkenndi aðili til þess að gera við sérlausnir sama hvort það sé ábyrgðarviðgerð eða ekki. Við sendum allt með hraðsendingum sem tekur 1 -2 daga og tryggjum það að ferlið sé eins stutt og hægt er. Á meðan viðgerð stendur er í boði fyrir fyrirtæki og stofnanir að fá eins tæki að láni að kostnaðarlausu, með það markmið að verkefni geti haldið áfram.

Lausnir

DJI Matrice 300 RTK

 • 15 km hámarkssendingardrægni
 • 55 mínútna hámarksflugtími
 • Skynjun og staðsetning í 6 áttir
 • IP45 ryk- og vatnsvörn
 • Þolir hitastig frá -20°C til 50°C
 • Hægt að skipta um rafhlöðu án þess að slökkva á dróna
 • UAV Health Management System ástandsumsjónarkerfi

Matrice 300 Payloads

Fáðu M300 RTK til að passa í verkefnin þín. Hafðu allt að 3 payload samtímis, með hámarks burðargetu upp á 2,7 kg.

DJI Matrice 30 Series

Matrice 30

 • Innbyggðar Wide og Zoom myndavélar og Laser Rangefinder-skynjari
 • IP55 ryk- og vatnsvörn og hægt að nota við hitastig milli -20° C og 50° C
 • Létt og meðfærilegt, fyrir fólk á ferðinni
 • Fjarstýring er sérsniðin að þörfum stórnotenda
 • 41 mínútna hámarksflugtími
 • Virkar með FlightHub 2
 • Styður DJI Dock

Matrice 30T

 • Innbyggðar Wide og Zoom myndavélar og Laser Rangefinder-skynjari
 • IP55 ryk- og vatnsvörn og hægt að nota við hitastig milli -20° C og 50° C
 • Létt og meðfærilegt, fyrir fólk á ferðinni
 • Fjarstýring er sérsniðin að þörfum stórnotenda
 • 41 mínútna hámarksflugtími
 • Virkar með FlightHub 2
 • Styður DJI Dock

DJI Phantom 4 RTK

 • 7 km hámarkssendingardrægni
 • 30 mínútna hámarksflugtími
 • Skynjun og staðsetning í 4 áttir
 • 20 MP 1-inch CMOS Sensor
 • Innbyggt RTK module 
 • Innbyggt flugskipulag með GS RTK appi
 • Fullkomin kortalausn þegar hún er notuð með DJI ​​Terra
Við bjóðum uppá fjölbreyttar lausnir
Hafðu samband við okkur ef þú óskar eftir sérsniðnum lausnum fyrir þitt fyrirtæki eða verkefni
Hafa samband

Okkar viðskiptavinir

Scroll to Top