Auka getu

Útbúðu liðin þín með snjöllum verkfærum sem auka getu þeirra.

Minnka áhættu

Haltu verkefnum þínum á áætlun og fólkinu þínu fjarri hættu.

Allt rafrænt

Fangaðu raunveruleikann, fáðu innsýn og taktu ákvarðanir í rauntíma.

Sérlausnir fyrir þig

Leit og björgun

Eftirlit

Skoðanir

Landmælingar

Við leggjum mikinn metnað í fyrsta flokks þjónustu.

Viðurkenndur söluaðili

DJI Reykjavik er eini viðurkenndi sölu- og þjónustuaðili á sérlausnum frá DJI á íslandi. Starsmenn sérlausna hafa hlotið þjálfun frá DJI og eru nota drónana sem við bjóðum uppá til þess að vera í góðri þjálfun. Við vinnum náið með DJI og því getur það komið sér vel fyrir okkar viðskiptavini þegar flókinna úrlausna er krafist.

Námskeið

Þegar sérlausnir eru keyptar hjá okkur fá viðskiptavinir kennslu á tækin. Við mætum á staðinn og kennum þínu teymi hvernig maður flýgur dróna, alla eiginleika sem dróninn hefur og hvernig það nýtist þínu fyrirtæki og förum yfir öryggisatriði bæði þegar verið er að fljúga dróna og áður en tekið er á loft. Þessi kennsla er að kostnaðarlausu við kaup sérlausna.

Verkstæði

DJI Reykjavík notar verkstæði DJI í Evrópu til þess að gera við allar sérlausnir. DJI í Evrópu er eini viðurkenndi aðili til þess að gera við sérlausnir sama hvort það sé ábyrgðarviðgerð eða ekki. Við sendum allt með hraðsendingum sem tekur 1 -2 daga og tryggjum það að ferlið sé eins stutt og hægt er. Á meðan viðgerð stendur er í boði fyrir fyrirtæki og stofnanir að fá eins tæki að láni að kostnaðarlausu, með það markmið að verkefnin geti haldið áfram. Við erum nánast alltaf á vaktinni fyrir okkar viðskiptavini .

Sérlausnir

 • 8 km hámarkssendingardrægni
 • 55 mínútna hámarksflugtími
 • Skynjun og staðsetning í 6 áttir
 • IP55 ryk- og vatnsvörn
 • Þolir hitastig frá -20°C til 50°C
 • Hægt að skipta um rafhlöðu án þess að slökkva á dróna
 • DJI RC Plus
 • DJI O3 Enterprise Transmission
 • Nætursjón á FPV myndavél

Verð frá 2.099.990 kr

Matrice 350 RTK Payloads

Fáðu M350 RTK til að passa í verkefnin þín. Hafðu allt að 3 payload samtímis, með hámarks burðargetu upp á 2,7 kg.

DJI Matrice 30 Series

 • Innbyggðar Wide og Zoom myndavélar og Laser Rangefinder-skynjari
 • IP55 ryk- og vatnsvörn og hægt að nota við hitastig milli -20° C og 50° C
 • Létt og meðfærilegt, fyrir fólk á ferðinni
 • Fjarstýring er sérsniðin að þörfum stórnotenda
 • 41 mínútna hámarksflugtími
 • Virkar með FlightHub 2
 • Styður DJI Dock

Verð frá 1.199.990

 • Innbyggðar Wide, Zoom  og Infrared myndavélar og Laser Rangefinder-skynjari
 • IP55 ryk- og vatnsvörn og hægt að nota við hitastig milli -20° C og 50° C
 • Létt og meðfærilegt, fyrir fólk á ferðinni
 • Fjarstýring er sérsniðin að þörfum stórnotenda
 • 41 mínútna hámarksflugtími
 • Virkar með FlightHub 2
 • Styður DJI Dock

Verð frá 1.669.990 kr

Samþætt og auðvelt í notkun

Nýttu sjálfvirkni til að vinna snjallar

Fjarstjórnun með Flighthub 2 í gegnum skýjið

7 km flug radíus

Hraðhleðsla til að takmarka biðtíma á milli fluga

Þolir hitastig frá -35℃ til 50℃

Stuðningur fyrir "Private Deployment"

"Open Edge Computing"

DJI Mavic 3 Enterprise Series

 • Létt, fyrirferðarlítil og samanbrjótanleg hönnun
 • 45 mínútna hámarksflugtími
 • 1/2 CMOS víð myndavél
 • 56x hybrid aðdráttur
 • DJI O3 Enterprise Transmission
 • RTK búnaður fáanlegur sem viðbótarkaup
 • Fullkomin kortalausn þegar hún er notuð með RTK búnaði

Verð frá 559.990 kr

 • Létt, fyrirferðarlítil og samanbrjótanleg hönnun
 • 45 mínútna hámarksflugtími
 • Létt og meðfærilegt, fyrir fólk á ferðinni
 • 640×512 px hitamyndavél
 • DJI O3 Enterprise Transmission
 • Gjallarhorn fáanlegt sem viðbótarkaup

Verð frá 869.990 kr

Mavic 3 Multispectral

 • Létt, fyrirferðarlítil og samanbrjótanleg hönnun
 • Multispectral Myndavél (4 × 5MP G/R/RE/NIR)
 • 20 MP 4/3 CMOS, mechanical shutter
 • Allt að 200 hektarar í hverju flugi
 • 43 mínútna hámarksflugtími
 • RTK búnaður fáanlegur sem viðbótarkaup

Verð frá 659.990 kr

Við bjóðum uppá fjölbreyttar lausnir
Hafðu samband við okkur til að fá ókeypis ráðgjöf okkar sérfræðinga varðandi sérsniðnar lausnir fyrir þitt fyrirtæki eða verkefni.
Hafa samband

Meðal viðskiptavina okkar í sérlausnum eru eftirfarandi

Scroll to Top