Nánari upplýsingar
Lidar + RGB lausn fyrir landmælingar úr lofti
Zenmuse L1 er með Livox Lidar-einingu, nákvæm mælitæki (IMU) og myndavél með 1″ CMOS-myndflögu á 3-ása hristivörðu rambaldi (gimbal). Þegar Zenmuse L1 er notað með Matrice 300 RTK og DJI Terra er komin fullbúin lausn sem veitir þér þrívíddargögn í rauntíma, fangar smáatriði flókinna mannvirkja og skilar af sér hárnákvæmum líkönum.
Hefur
Lidar-einingu, RGB myndavél og hárnákvæm mælitæki (IMU)
Skilvirkt
2 km2 þaktir í einu flugi [1]
Hárnákvæmt
Lóðrétt nákvæmni: 5 cm /
Lárétt nákvæmni: 10 cm [2]
Punktatíðni
240.000 punktar/s
Heimkoma
Styður 3 heimkomur [3]
Skynjunarsvið
450 m (80% speglun, 0 klx)
IP44
Ryk- og vatnsvarið
Point Cloud LiveView
Stafvæddu án málamiðlunar
Ofurskilvirkt
Búðu til punktaskýjalíkön í raunlitum í rauntíma, eða safnaðu 2 km2 af punktaskýjagögnum í einu flugi [1] með hjálp Livox Lidar-einingarinnar með 70° sjónsviði og myndavél með 1″ myndflögu.
Óviðjafnanleg nákvæmni
Zenmuse L1 hefur nákvæmni upp á sentímetra, þökk sé hárnákvæmum mælitækjum (IMU), sjónskynjara fyrir nákvæma staðsetningu og notkun GNSS-gagna.
Til í slaginn
IP44-vottað til notkunar í rigningu eða þoku. „Active scanning“-eiginleiki Lidar-einingarinnar gerir þér kleift að fljúga að nóttu til.
Skoðaðu gögn í flugi
Livox Lidar-eining
- Allt að 100% árangursríkar punktaskýjaniðurstöður (effective point cloud results)
- Skynjunarfjarlægð: 450 m (80% speglun, 0 klx) / 190 m (10% speglun, 100 klx)
- Punktatíðni: 240.000 pts/s
- Styður 3 heimkomustillingar [3]
- Line Scan Mode og Non-repetitive Scan Mode
Allt í augsýn
RGB myndavél
- 20 MP
- 1″ CMOS myndflaga
- Vélrænn lokari
Nákvæm smáatriði
Hárnákvæm mælitæki (IMU)
- Nákvæmni: 0,025° (roll/pitch) / 0,08° (yaw)
- Sjónrænn staðsetningarbúnaður
- GNSS, IMU, RGB Data Fusion
Endurgerðu heiminn með þrívíðum punktaskýjum
Point Cloud LiveView
Skoðaðu gögn sem punktaský í rauntíma, á staðnum, og auðveldaðu mikilvægar ákvarðanir.
Einnig má athuga gæði vettvangsvinnu með því að skoða punktaský um leið og hverju flugi er lokið.
Mælingar og merkingar
Finndu og tjáðu mikilvæg mál á punktaskýslíkaninu með mælingum og merkingum.
Eftirvinnsla
DJI Terra sameinar IMU og GNSS gögnin til útreikninga með punktaský og sýnilegt ljós, auk þess að reikna með POS gögn til að auðvelda þér að endurskapa líkön og nákvæmniskýrslur.
Notkun
AEC og landmælingar
Stýrðu öllu ferli verkefnis með hárnákæmum punktaskýjum og þrívíddarlíkönum.
Orka og innviðir
Gerðu líkön af dreifðum eða flóknum mannvirkjum í smáatriðum til að auðvelda umsjón.
Landbúnaður og skógrækt
Fáðu upplýsingar um þéttleika gróðurs, landsvæði, vaxtarþróun og fleira.
Smáa letrið
- Yfir 30 mínútur, við 10 m/s hraða, í 100 m flughæð, með 20% hliðarskörunarhlutfall, þéttleiki punktaskýs > 200 punktar/m2.
- Flughæð: 50 m
- Í verkefnum með tveimur eða þremur heimkomum er punktatíðni 480.000 pts/s
Zenmuse L1
Instant Clarity. Superior Accuracy.
Nánari upplýsingar
Lidar + RGB lausn fyrir landmælingar úr lofti
Zenmuse L1 er með Livox Lidar-einingu, nákvæm mælitæki (IMU) og myndavél með 1″ CMOS-myndflögu á 3-ása hristivörðu rambaldi (gimbal). Þegar Zenmuse L1 er notað með Matrice 300 RTK og DJI Terra er komin fullbúin lausn sem veitir þér þrívíddargögn í rauntíma, fangar smáatriði flókinna mannvirkja og skilar af sér hárnákvæmum líkönum.
Hefur
Lidar-einingu, RGB myndavél og hárnákvæm mælitæki (IMU)
Skilvirkt
2 km2 þaktir í einu flugi [1]
Hárnákvæmt
Lóðrétt nákvæmni: 5 cm /
Lárétt nákvæmni: 10 cm [2]
Punktatíðni
240.000 punktar/s
Heimkoma
Styður 3 heimkomur [3]
Skynjunarsvið
450 m (80% speglun, 0 klx)
IP44
Ryk- og vatnsvarið
Point Cloud LiveView
Stafvæddu án málamiðlunar
Ofurskilvirkt
Búðu til punktaskýjalíkön í raunlitum í rauntíma, eða safnaðu 2 km2 af punktaskýjagögnum í einu flugi [1] með hjálp Livox Lidar-einingarinnar með 70° sjónsviði og myndavél með 1″ myndflögu.
Óviðjafnanleg nákvæmni
Zenmuse L1 hefur nákvæmni upp á sentímetra, þökk sé hárnákvæmum mælitækjum (IMU), sjónskynjara fyrir nákvæma staðsetningu og notkun GNSS-gagna.
Til í slaginn
IP44-vottað til notkunar í rigningu eða þoku. „Active scanning“-eiginleiki Lidar-einingarinnar gerir þér kleift að fljúga að nóttu til.
Skoðaðu gögn í flugi
Livox Lidar-eining
- Allt að 100% árangursríkar punktaskýjaniðurstöður (effective point cloud results)
- Skynjunarfjarlægð: 450 m (80% speglun, 0 klx) / 190 m (10% speglun, 100 klx)
- Punktatíðni: 240.000 pts/s
- Styður 3 heimkomustillingar [3]
- Line Scan Mode og Non-repetitive Scan Mode
Allt í augsýn
RGB myndavél
- 20 MP
- 1″ CMOS myndflaga
- Vélrænn lokari
Nákvæm smáatriði
Hárnákvæm mælitæki (IMU)
- Nákvæmni: 0,025° (roll/pitch) / 0,08° (yaw)
- Sjónrænn staðsetningarbúnaður
- GNSS, IMU, RGB Data Fusion
Endurgerðu heiminn með þrívíðum punktaskýjum
Point Cloud LiveView
Skoðaðu gögn sem punktaský í rauntíma, á staðnum, og auðveldaðu mikilvægar ákvarðanir.
Einnig má athuga gæði vettvangsvinnu með því að skoða punktaský um leið og hverju flugi er lokið.
Mælingar og merkingar
Finndu og tjáðu mikilvæg mál á punktaskýslíkaninu með mælingum og merkingum.
Eftirvinnsla
DJI Terra sameinar IMU og GNSS gögnin til útreikninga með punktaský og sýnilegt ljós, auk þess að reikna með POS gögn til að auðvelda þér að endurskapa líkön og nákvæmniskýrslur.
Notkun
AEC og landmælingar
Stýrðu öllu ferli verkefnis með hárnákæmum punktaskýjum og þrívíddarlíkönum.
Orka og innviðir
Gerðu líkön af dreifðum eða flóknum mannvirkjum í smáatriðum til að auðvelda umsjón.
Landbúnaður og skógrækt
Fáðu upplýsingar um þéttleika gróðurs, landsvæði, vaxtarþróun og fleira.
Smáa letrið
- Yfir 30 mínútur, við 10 m/s hraða, í 100 m flughæð, með 20% hliðarskörunarhlutfall, þéttleiki punktaskýs > 200 punktar/m2.
- Flughæð: 50 m
- Í verkefnum með tveimur eða þremur heimkomum er punktatíðni 480.000 pts/s
Tengdar vörur
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >Matrice 300 Series DJI Smart Controller Enterprise>
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >DJI WB37 Battery>19.990 kr.
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >Zenmuse H20N Worry-Free Plus Combo>
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >Zenmuse H20N Worry-Free Basic Combo>