Nánari upplýsingar

EcoFlow RIVER Max inniheldur rafstöðina sjálfa auk aukarafhlöðu sem tvöfaldar hleðsluna.

X-Boost tækni

EcoFlow X-Boost tæknin gerir þér kleift að nota 600W spennubreyti til að keyra tæki á borð við eldhústæki og tól, allt að 1800W. Þessi tækni er tilvalin fyrir notkun utandyra. Vinsamlegast framkvæmið prófanir í hvert skipti til að staðfesta að X-Boost virki með tækjunum ykkar. Besta X-Boost upplifunin fæst með tækjum undir 1200W.

X-Stream hleðslutækni

X-Stream tæknin gefur af sér eina hröðustu hleðslu fyrir rafstöð á markaðnum. Með innbyggðum snjöllum spennubreyti getur EcoFlow RIVER Max hlaðið sig úr 0-80% á innan við einni klukkustund og fullhlaðið sig á 1,6 klst.

Einingahönnun + aukarafhlaða

EcoFlow RIVER Max tekur við aukarafhlöðu til að tvöfalda hleðslu stöðvarinnar úr 288Wh í 576Wh. Einnig er hægt að losa aukarafhlöðuna til að gera tækið meðfærilegra.

Keyrðu 10 tæki í einu

EcoFlow RIVER Max býður upp á ýmsa möguleika til að hlaða tæki. 100W USB-C tengið er fullkomið til að hlaða fartölvur, á meðan AC tenglar veita sveigjanleika með stærri tæki. Með EcoFlow appinu getur þú fylgst með og stýrt rafstöðinni þinni.

Sólarorka

EcoFlow RIVER Max virkar einnig EF sólarsellum, sem gera þér kleift að framleiða hreina, áreiðanlega sólarorku á ferðinni. Tvær 110W sólarsellur má hliðtengja og hlaða EcoFlow RIVER á 3–6 klst.

Handfang

Framtíð ferðarafstöðva er hér. EcoFlow RIVER Max vegur 7,71 kg, er afar endingargóð og er með handfang sem auðvelt er að halda á.

Samhæfni

RIVER Max er með tvo AC-tengla. (Samtals afl AC-tenglanna þriggja er 600W (surge 1200W)). Með innbyggðum 600W spennubreyti getur RIVER Max keyrt tæki allt að 1800W með kveikt á X-Boost stillingunni. Þannig er m.a. hægt að nota ísskáp, sjónvarp, fartölvu, hárblásara og margt fleira.

Varúð: EKKI nota AC-hleðslusnúrur úr RIVER-seríunni með rafstöðvum úr DELTA-seríunni. EcoFlow tekur enga ábyrgð á skaða sem viðskiptavinir valda með því að fara ekki eftir fyrirmælum. Slíkt mun ógilda ábyrgð.

RIVER Max Portable Power Station

99.990 kr.

Kraftur hvert sem þú ferð: Sólarrafall og aukarafhlaða veita áreiðanlegt afl utandyra, innandyra og í neyðartilfellum.

Frá 0 upp í 80% á innan við klukkustund: EcoFlow X-Stream Charge-tækni hleður rafstöðina frá 0–80% á einni klukkustund, sem er með því hraðasta á markaðnum. Hægt er að veikja á hljóðlátri hleðslu í EcoFlow-appinu.

Veitir allt að 9 tækjum straum samtímis: RIVER Max getur veitt allt að 1800W straum með kveikt á X-Boost stillingunni, sem gerir þér kleift að keyraa um 80% af raftækjum á borð við eldhústæki. Þó er mælt með að nota tæki sem taka minna en 1200W.

Einingahönnun: Einstök einingahönnun gerir þér kleift að bæta og breyta EcoFlow RIVER Max á örfáum sekúndum. Auka rafhlaða tvöfaldar hleðsluna úr 288Wh í 576Wh, fyrir aðstæður þar sem þú þarft meira afl. Einnig er hægt að losa aukarafhlöðuna til að stöðin verði meðfærilegri.

2 x 600W AC tenglar og 576Wh hleðsla: EcoFlow RIVER Max hefur 2 AC-tengla og 576Wh hleðslu sem veitir ótrúlegt afl fyrir öll helstu tækin.

Hætt í sölu tímabundið

Ekki til á lager

Nánari upplýsingar

EcoFlow RIVER Max inniheldur rafstöðina sjálfa auk aukarafhlöðu sem tvöfaldar hleðsluna.

X-Boost tækni

EcoFlow X-Boost tæknin gerir þér kleift að nota 600W spennubreyti til að keyra tæki á borð við eldhústæki og tól, allt að 1800W. Þessi tækni er tilvalin fyrir notkun utandyra. Vinsamlegast framkvæmið prófanir í hvert skipti til að staðfesta að X-Boost virki með tækjunum ykkar. Besta X-Boost upplifunin fæst með tækjum undir 1200W.

X-Stream hleðslutækni

X-Stream tæknin gefur af sér eina hröðustu hleðslu fyrir rafstöð á markaðnum. Með innbyggðum snjöllum spennubreyti getur EcoFlow RIVER Max hlaðið sig úr 0-80% á innan við einni klukkustund og fullhlaðið sig á 1,6 klst.

Einingahönnun + aukarafhlaða

EcoFlow RIVER Max tekur við aukarafhlöðu til að tvöfalda hleðslu stöðvarinnar úr 288Wh í 576Wh. Einnig er hægt að losa aukarafhlöðuna til að gera tækið meðfærilegra.

Keyrðu 10 tæki í einu

EcoFlow RIVER Max býður upp á ýmsa möguleika til að hlaða tæki. 100W USB-C tengið er fullkomið til að hlaða fartölvur, á meðan AC tenglar veita sveigjanleika með stærri tæki. Með EcoFlow appinu getur þú fylgst með og stýrt rafstöðinni þinni.

Sólarorka

EcoFlow RIVER Max virkar einnig EF sólarsellum, sem gera þér kleift að framleiða hreina, áreiðanlega sólarorku á ferðinni. Tvær 110W sólarsellur má hliðtengja og hlaða EcoFlow RIVER á 3–6 klst.

Handfang

Framtíð ferðarafstöðva er hér. EcoFlow RIVER Max vegur 7,71 kg, er afar endingargóð og er með handfang sem auðvelt er að halda á.

Samhæfni

RIVER Max er með tvo AC-tengla. (Samtals afl AC-tenglanna þriggja er 600W (surge 1200W)). Með innbyggðum 600W spennubreyti getur RIVER Max keyrt tæki allt að 1800W með kveikt á X-Boost stillingunni. Þannig er m.a. hægt að nota ísskáp, sjónvarp, fartölvu, hárblásara og margt fleira.

Varúð: EKKI nota AC-hleðslusnúrur úr RIVER-seríunni með rafstöðvum úr DELTA-seríunni. EcoFlow tekur enga ábyrgð á skaða sem viðskiptavinir valda með því að fara ekki eftir fyrirmælum. Slíkt mun ógilda ábyrgð.

Scroll to Top
jQuery(document).ready(function(){ jQuery(‘.jet-filter form input’).first().click(); });