DJI Osmo Action 5 Pro

64.990 kr.79.990 kr.

  • Byltingarkennd myndataka með glænýrri 1/1,3″ myndflögu
  • Miðjusettu og fylgdu eftir viðfangsefni með aukinni nákvæmni
  • Festu meira á filmu með 4 klst. rafhlöðuendingu
  • Tveir ofurbjartir OLED snertiskjáir
  • Öflug hristivörn með 360° HorizonSteady
  • Fagmannleg hljóðupptaka með tengingu við DJI Microphone

Veldu útfærslu

  • Variation Image
    Osmo Action 5 Pro Standard Combo

    64.990 kr.

  • Variation Image
    Osmo Action 5 Pro Adventure Combo

    79.990 kr.

    Ekki til á lager

Vinsælar viðbætur

DJI Mic 2 Transmitter (Shadow Black)

17.990 kr.

Nánar
Osmo Action Diving Accessory Kit

11.990 kr.

Ekki til á lager

Ver Osmo Action 3/4/5 Pro niður á allt að 60 metra dýpi.

Nánar
Osmo Action Mini Extension Rod

7.490 kr.

Til í hvaða tökur sem er með innbyggðum þrífæti. Kúluliður að ofan auðveldar afstillingu.

Nánar
Samsung Pro Plus 256GB

9.990 kr.

Nánar

Líttu nær

Öflug glæný 1/1,3″ myndflaga

Action 5 Pro er með jafngildi 2,4 μm pixla, 13,5 stoppa lýsingarbreytistig og 4 nm háhraðaörgjörva.

Eftirfylgni, haltu viðfangsefninu miðjusettu

Action 5 Pro nemur á snjallan hátt staðsetningu viðfangsefnisins og stillir samsetninguna af á kvikan hátt og heldur því þannig miðjusettu í hverjum einasta ramma.. [1]

4 klst. rafhlöðuending

Rafhlöðuending hefur aukist um 50%. [2] Ein rafhlaða endist í allt að 4 klst. [3] Taktu upp í allt að 3,6 klst. [4] við -20° C.

Tveir ofurbjartir OLED snertiskjáir

Skjáirnir eru ofurbjartir OLED snertiskjáir sem bjóða upp á meiri birtuskil og fleiri liti og er hlutfall skjásins á fletinum 16% hærra. [2]

Öflug hristivörn

HorizonSteady dregur ekki einungis úr hristingi heldur leiðréttir einnig láréttan halla innan 360° og hentar þannig flestum íþróttum.

Virkar með DJI Microphone

Bein tenging án fyrirhafnar við allt að tvo DJI Mic 2 senda [5] með DJI OsmoAudio™-kerfinu gerir mögulega 48 kHz hljóðupptöku án móttakara.

Fjölhæft vistkerfi aukahluta

Fjöldi aukahluta [6] gerir þér kleift að taka upp hjólreiðar, göngur, fallhlífarstökk, köfun, brim, skíði eða snjóbretti.

64.990 kr.79.990 kr.

Algengar spurningar

Ertu með aðra spurningu? Hafðu samband

  1. Subject Tracking stilling er aðeins í boði þegar tekið er upp lárétt og styður allt að 2,7K/60p myndbandsupptöku hvort sem er í hlutföllunum 16:9 eða 9:16.
  2. Samanborið við Osmo Action 4.
  3. Mælt í tilraunastofuumhverfi við 25° C lofthita, að taka upp 1080p/24 fps (16:9) myndbönd, með kveikt á RockSteady, slökkt á Wi-Fi og slökkt á skjám. Gögnum var safnað í stýrðu umhverfi og skal aðeins nota til viðmiðunar. Þegar Osmo Action 5 Pro er virkjað og notað innan ESB og Bretlands getur rafhlöðuending verið önnur sökum svæðisbundinna reglugerða um hitastig raftækja við notkun. Miðið ávallt við raunverulega notkunarreynslu.
  4. Mælt í tilraunastofuumhverfi við -20° C lofthita, að taka upp 1080p/24 fps (16:9) video, með kveikt á RockSteady, slökkt á Wi-Fi og slökkt á skjám. Gögnum var safnað í stýrðu umhverfi og skal aðeins nota til viðmiðunar.
  5. Fylgir ekki.
  6. Sumir aukahlutir eru seldir sér.
  7. Til að ná fram háhraðagagnaflutningi með USB 3.0 þarf snúru sem virkar með USB 3.0, sem fylgir ekki.
  8. Í truflanalausu umhverfi getur þráðlaus gagnaflutningshraði mynda og myndbanda sem geymd eru í innra geymsluminni Osmo Action 5 Pro náð allt að 80 MB/s, en gagnaflutningshraði mynda og myndbanda sem geymd eru á SD-kortinu getur náð allt að 50 MB/s.