Nánari upplýsingar
Líttu nær
Stöðugt myndefni
Action 3 nýtir næstu kynslóðar hristivarnarreiknirit DJI og heldur láréttum stöðugleika jafnvel þó myndavélin snúist um 360°.
Ultra HD með ofurbreiðu sjónsviði
Ofurvítt 155° óbjagað sjónsvið, ásamt 4K/120fps upptöku [1] sýnir kvik augnablik á náttúrulegan, skýran og mjúkan hátt.
150 mínútur í -20° C
Action 3 getur haldist í gangi í allt að 160 mínútur [2] eða að hámarki 150 mínútur við -20° C [3] og hentar því einstaklega vel á veturna.
Lóðrétt festing, fljótlegt að losa
Auðvelt og fljótlegt er að snúa myndavélinni upp á rönd. Festingin þolir hnjask með sterkum seglum og staðsetningarstillingu. [4]
Bætt vatnsvörn
Myndavélin er sterkbyggð og vatnsheld niður á allt að 16 metra dýpi [5] án nokkurra aukahluta.
Í kassanum
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Smáa letrið
- 120fps upptaka er möguleg þegar upplausnin er 1080p, 2,7K 16:9 eða 4K 16:9.
- Prófað í stýrðu umhverfi við 25° C með 1080p/30fps myndbandsupptöku, með slökkt á EIS og á báðum skjám. Skal aðeins notað til viðmiðunar.
- Prófað í stýrðu umhverfi við -20° C með 1080p/30fps myndbandsupptöku, með slökkt á EIS og á báðum skjám. Skal aðeins notað til viðmiðunar.
- Til að forðast skaða skal ekki slá eða kremja myndavélina eða láta hana detta.
- Vinsamlegast lokið rafhlöðu- og tengja dyrunum og þéttið Lens Protective Cover fyrir notkun. Mælt er með því að nota vatnshelt hulstur fyrir upptöku í vatni til langs tíma, eða í umhverfum þar sem þrýstingur er mikill og/eða vatn skvettist mikið til. Osmo Action 3 og vatnshelda hulstrið frá DJI eru IP68-vottuð. Ekki nota myndavélina í hverum eða leyfa henni að koma í snertingu við ætandi vökva.
Osmo Action 3 Adventure Combo
79.990 kr.
- 4K/120fps og ofurbreitt sjónsvið
- HorizonSteady
- Kuldaþolin og endingargóð
- Quick-Release Vertical Mount
- 16 m vatnsvörn
- Tveir sneristkjáir
Nánari upplýsingar
Líttu nær
Stöðugt myndefni
Action 3 nýtir næstu kynslóðar hristivarnarreiknirit DJI og heldur láréttum stöðugleika jafnvel þó myndavélin snúist um 360°.
Ultra HD með ofurbreiðu sjónsviði
Ofurvítt 155° óbjagað sjónsvið, ásamt 4K/120fps upptöku [1] sýnir kvik augnablik á náttúrulegan, skýran og mjúkan hátt.
150 mínútur í -20° C
Action 3 getur haldist í gangi í allt að 160 mínútur [2] eða að hámarki 150 mínútur við -20° C [3] og hentar því einstaklega vel á veturna.
Lóðrétt festing, fljótlegt að losa
Auðvelt og fljótlegt er að snúa myndavélinni upp á rönd. Festingin þolir hnjask með sterkum seglum og staðsetningarstillingu. [4]
Bætt vatnsvörn
Myndavélin er sterkbyggð og vatnsheld niður á allt að 16 metra dýpi [5] án nokkurra aukahluta.
Í kassanum
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Smáa letrið
- 120fps upptaka er möguleg þegar upplausnin er 1080p, 2,7K 16:9 eða 4K 16:9.
- Prófað í stýrðu umhverfi við 25° C með 1080p/30fps myndbandsupptöku, með slökkt á EIS og á báðum skjám. Skal aðeins notað til viðmiðunar.
- Prófað í stýrðu umhverfi við -20° C með 1080p/30fps myndbandsupptöku, með slökkt á EIS og á báðum skjám. Skal aðeins notað til viðmiðunar.
- Til að forðast skaða skal ekki slá eða kremja myndavélina eða láta hana detta.
- Vinsamlegast lokið rafhlöðu- og tengja dyrunum og þéttið Lens Protective Cover fyrir notkun. Mælt er með því að nota vatnshelt hulstur fyrir upptöku í vatni til langs tíma, eða í umhverfum þar sem þrýstingur er mikill og/eða vatn skvettist mikið til. Osmo Action 3 og vatnshelda hulstrið frá DJI eru IP68-vottuð. Ekki nota myndavélina í hverum eða leyfa henni að koma í snertingu við ætandi vökva.