Sale!

Nánari upplýsingar

Með 4/3″ CMOS Hasselblad myndavél getur þú tekið ótrúlegt myndefni. Hindranaskynjun í allar áttir tryggir mjúkt flug. Allt það nýja í DJI Mavic 3 setur nýtt viðmið fyrir því hvað loftmyndataka getur verið.

Tvær myndavélar: Hasselblad & Tele

Arfleiðin heldur áfram

Goðsagnakennda sænska myndavélamerkið Hasselblad hefur sérsniðið L2D-20c loftmyndavélina fyrir DJI Mavic 3. Hún inniheldur 4/3″ CMOS myndflögu í afar smáum pakka. Ströngum kröfum Hasselblad er fylgt bæði hvað varðar afköst vélbúnaðar og reiknirita og hugbúnaðar og færir þannig myndgæði upp á nýtt plan.

4/3″ CMOS Hasselblad myndavél

  • 20 MP myndataka
  • 8 f-stopp
  • f/2.8-f/11 stillanlegt ljósop
  • Jafngild 24 mm fókuslengd
  • Vision Detection Auto Focus (VDAF)

4/3″ CMOS

Stærri myndflaga veitir Mavic 3 ekki aðeins hærri upplausn og myndgæðu heldur dregur hún einnig á áhrifaríkari hátt úr truflunum við litla birtu.

Stillanlegt ljósop

Stillanlegt ljósop mætir þörfum loftljósmyndarans við fjölbreyttar lýsingaraðstæður.

Breitt 84° sjónsvið

Linsan vegur aðeins 12,5 grömm og jafngildir 24 mm fókuslengd. Linsan hefur sjálfvirkan fókus og er sjónsvið hennar 84°. Þannig nær hún fleiri smáatirðum á skarpri mynd.

Vision Detection Auto Focus (VDAF)

Hasselblad myndavélin er útbúin VDAF-tækni, sem notar marga sjónræna skynjara til að besta fókus út frá fjarlægð frá viðfangsefnum.

Hasselblad Natural Colour Solution

Mavic 3 er útbúið Hasselblad Natural Colour Solution (HNCS), niðurstöðu áratuga reynslu af ljósmyndun. Þannig er tryggt að litir verði skærir, nákvæmir og náttúrulegir og líti vel út jafnvel án þess að nota litasniðmát eða eftirvinnslu.

Engin eftirvinnsla nauðsynleg

Að reiða sig á flókna eftirvinnslu hefur aldrei verið hluti af hugmyndafræði Hasselblad. HNCS tryggir að litir verði náttúrulegir og jafnframt nákvæmir, sama við hvaða aðstæður þú ert að taka.

Stilling á pixlastigi

Til að tryggja að Mavic 3 nái litum í sömu goðsagnakenndu gæðum og aðrar Hasselblad myndavélar notar L2D-20c linsan sömu ströngu staðla og er hver pixill myndflögunnar stilltur með HNCS.

Nákvæmir litir

Í upptöku eru RGB-litaupplýsingar frá myndflögunni keyrðar í gegn um einstakt myndvinnslureiknirit og litavinnsluferli Hasselblad og skilar þannig bestu mögulegu náttúrulegu litum við hvaða aðstæður sem er.

Myndbandsupptaka

  • 1K myndbandsupptaka
  • DCI 4K/120fps
  • Apple ProRes 422 HQ [1]
  • 10-bita D-Log litaprófíll

Mavic 3 getur tekið myndbönd úr lofti við háar upplausnir og með háa rammatíðni. Myndavélin tekur allt að milljarð lita þökk sé 10-bita D-Log litaprófíl, sem veitir náttúrulega liti og mikinn sveigjanleika í eftirvinnslu.

Mavic 3 Cine styður Apple ProRes 422 HQ myndbandskóðun að hámarki 3.772 Mb/s. [1] Einnig styður dróninn innbyggt 1TB SSD og 10 Gb/s gagnakapal sem auðveldar allt ferlið.

Tele-myndavél

Sérstök tele-myndavél gerir Explore Mode að fullkominni leið til að kanna aðstæður og plana skot.

  • 28x Hybrid Zoom
  • 162mm, f/4.4

Þegar viðfangsefni eru langt í burtu er hægt að nota tele-myndavélina til að þysja inn og spara tíma. Einnig er hægt að nota hana til að taka viðfangesefni upp úr fjarlægð án þess að trufla aðstæðurnar.

Flugöryggi

Hindranaskynjun í allar áttir

Háþróaðir öryggiseiginleikar Mavic 3 gera þér kleift að verja meiri tíma í að huga að því að ná hinu fullkomna skoti. Sjónskynjarar með breitt sjónsvið vinna með háafkastareikniritum til að skynja hindranir í allar áttir á nákvæman hátt og plana öruggar flugleiðir til að forðast þær.

Advanced RTH

Kláraðu hvaða flug sem er á hárri nótu með Advanced RTH, sem gerir Mavic 3 kleift að finna sjálfkrafa bestu leiðina aftur að sínum heimapunkti og snúa sjálft aftur á upphafsstað á öruggan hátt.

Hvort sem eiginleikinn er virkjaður af notanda eða vegna rofins sambands getur Mavic 3 auðveldlega komið sér aftur á upphafspunktinn.

APAS 5.0

Mavic 3 gerir flugið skemmtilegra með því að fjarlægja áhyggjur af hindrunum. Mavic 3 skynjar hindranir í allar áttir og víkur sér undan þeim eins og ekkert sé.

Njóttu flugsins án þess að hafa áhyggjur af árekstrum, jafnvel við flóknar aðstæður.

Taktu upp mjúk myndbönd jafnvel þegar hindranir eru til staðar.

Uppfærð afköst

  • 46 mínútna hámarksflugtími
  • 15 km myndbandssendingarsvið [2]
  • 1080p/60fps beint myndbandsmerki
  • Hárnákvæm staðsetningartækni

Lengri flugtími

Mavic 3 er 50% vindþolnari en fyrirrennari sinn. Með sparnýtnara drifkerfi og stórri rafhlöðu lengist flugtíminn í heilar 46 mínútur.

Fljúgðu lengra, sjáðu meira

Með 15 km sendingarsviði flýgur Mavic 3 ekki aðeins lengra, heldur er myndmerki stöðugra og með minni töf.

Mavic 3 er fyrsti DJI dróninn sem getur sent beint myndmerki í 1080p/60fps. Streymið er þannig sýnt í nánast jafn mikilli upplausn og myndavélin tekur upp í. Einnig bregst Mavic 3 betur við stýringu af völdum þessa.

Hárnákvæm staðsetning

Mavic 3 er ótrúlega stöðugt í svifi þökk sé hárnákvæmri staðsetningartækni. Þannig verða ljósmyndir ofurskarpar, skot með langri lýsingu verða betri og auðveldara er að taka timelapse og hyperlapse-myndbönd.

Enn fleiri eiginleikar

  • Waypoints 3.0
  • ActiveTrack 5.0
  • MasterShots
  • Wi-Fi 6 QuickTransfer
  • 100MP Pano
  • Trimmed Download

Aukahlutir verðugir flaggskipsdróna

  • DJI RC Pro: Með 1000 cd/m² skjá, háhraðaörgjörva og 15 km hámarksmyndbandssendingarsviði er DJI RC Pro án sinna líka.
  • DJI Convertible Carrying Bag
  • DJI 10Gbps Lightspeed Data Cable
  • DJI 65W Portable Charger
  • 8 ND Filters
  • DJI Mavic 3 Storage Cover

Neðanmálsgreinar

* Prófað með DJI Mavic 3 í lokuðu umhverfi við hagstæðar aðstæður og með ótrufluðu þráðlausu merki. Raunverulegar niðurstöður fara eftir umhverfi, notkun og fastbúnaðarútgáfu.

** Öll myndbönd og myndir á þessari síðu voru tekin í samræmi við svæðisbundin lög og reglugerðir.

  1. DJI Mavic 3 Cine styður Apple ProRes 422 HQ og H.264/H.265 myndbandskóðun, en DJI Mavic 3 styður aðeins H.264/H.265 kóðun.
  2. Án hindrana, án truflana, samkvæmt reglum FCC og 8 km samkvæmt CE reglum. Hámarksflugsvið fer eftir styrk og stöðugleika þráðlausa merkisins. Fylgið alltaf svæðisbundnum lögum og reglugerðum og fljúgið drónanum innan sjónlínu nema annað sé leyft.

Í kassanum

  • DJI Mavic 3 Cine dróni × 1
  • DJI RC Pro fjarstýring × 1
  • DJI RC Pro stýripinnar (par) × 1
  • Intelligent Flight Battery × 3
  • Low-noise spaðar (pair) × 6
  • Rafhlöðuhleðslustöð × 1
  • DJI 65W ferðahleðslutæki × 1
  • Geymsluhlíf × 1
  • DJI Mavic 3 ND-síusett (ND4/8/16/32) × 1
  • DJI Mavic 3 ND-síusett (ND64/128/256/512) × 1
  • Umbreytanleg taska × 1
  • DJI 10 Gbps Lightspeed gagnakapall × 1
  • USB-C snúra × 1

Mavic 3 Cine

599.990 kr.

  • Meistaraverkin bíða
  • 4/3 CMOS Hasselblad myndavél
  • 5,1K Apple ProRes upptaka
  • Hindranaskynjun í allar áttir

Ekki til á lager

Viltu fá tilkynningu þegar þessi vara er aftur á lager?

Nánari upplýsingar

Með 4/3″ CMOS Hasselblad myndavél getur þú tekið ótrúlegt myndefni. Hindranaskynjun í allar áttir tryggir mjúkt flug. Allt það nýja í DJI Mavic 3 setur nýtt viðmið fyrir því hvað loftmyndataka getur verið.

Tvær myndavélar: Hasselblad & Tele

Arfleiðin heldur áfram

Goðsagnakennda sænska myndavélamerkið Hasselblad hefur sérsniðið L2D-20c loftmyndavélina fyrir DJI Mavic 3. Hún inniheldur 4/3″ CMOS myndflögu í afar smáum pakka. Ströngum kröfum Hasselblad er fylgt bæði hvað varðar afköst vélbúnaðar og reiknirita og hugbúnaðar og færir þannig myndgæði upp á nýtt plan.

4/3″ CMOS Hasselblad myndavél

  • 20 MP myndataka
  • 8 f-stopp
  • f/2.8-f/11 stillanlegt ljósop
  • Jafngild 24 mm fókuslengd
  • Vision Detection Auto Focus (VDAF)

4/3″ CMOS

Stærri myndflaga veitir Mavic 3 ekki aðeins hærri upplausn og myndgæðu heldur dregur hún einnig á áhrifaríkari hátt úr truflunum við litla birtu.

Stillanlegt ljósop

Stillanlegt ljósop mætir þörfum loftljósmyndarans við fjölbreyttar lýsingaraðstæður.

Breitt 84° sjónsvið

Linsan vegur aðeins 12,5 grömm og jafngildir 24 mm fókuslengd. Linsan hefur sjálfvirkan fókus og er sjónsvið hennar 84°. Þannig nær hún fleiri smáatirðum á skarpri mynd.

Vision Detection Auto Focus (VDAF)

Hasselblad myndavélin er útbúin VDAF-tækni, sem notar marga sjónræna skynjara til að besta fókus út frá fjarlægð frá viðfangsefnum.

Hasselblad Natural Colour Solution

Mavic 3 er útbúið Hasselblad Natural Colour Solution (HNCS), niðurstöðu áratuga reynslu af ljósmyndun. Þannig er tryggt að litir verði skærir, nákvæmir og náttúrulegir og líti vel út jafnvel án þess að nota litasniðmát eða eftirvinnslu.

Engin eftirvinnsla nauðsynleg

Að reiða sig á flókna eftirvinnslu hefur aldrei verið hluti af hugmyndafræði Hasselblad. HNCS tryggir að litir verði náttúrulegir og jafnframt nákvæmir, sama við hvaða aðstæður þú ert að taka.

Stilling á pixlastigi

Til að tryggja að Mavic 3 nái litum í sömu goðsagnakenndu gæðum og aðrar Hasselblad myndavélar notar L2D-20c linsan sömu ströngu staðla og er hver pixill myndflögunnar stilltur með HNCS.

Nákvæmir litir

Í upptöku eru RGB-litaupplýsingar frá myndflögunni keyrðar í gegn um einstakt myndvinnslureiknirit og litavinnsluferli Hasselblad og skilar þannig bestu mögulegu náttúrulegu litum við hvaða aðstæður sem er.

Myndbandsupptaka

  • 1K myndbandsupptaka
  • DCI 4K/120fps
  • Apple ProRes 422 HQ [1]
  • 10-bita D-Log litaprófíll

Mavic 3 getur tekið myndbönd úr lofti við háar upplausnir og með háa rammatíðni. Myndavélin tekur allt að milljarð lita þökk sé 10-bita D-Log litaprófíl, sem veitir náttúrulega liti og mikinn sveigjanleika í eftirvinnslu.

Mavic 3 Cine styður Apple ProRes 422 HQ myndbandskóðun að hámarki 3.772 Mb/s. [1] Einnig styður dróninn innbyggt 1TB SSD og 10 Gb/s gagnakapal sem auðveldar allt ferlið.

Tele-myndavél

Sérstök tele-myndavél gerir Explore Mode að fullkominni leið til að kanna aðstæður og plana skot.

  • 28x Hybrid Zoom
  • 162mm, f/4.4

Þegar viðfangsefni eru langt í burtu er hægt að nota tele-myndavélina til að þysja inn og spara tíma. Einnig er hægt að nota hana til að taka viðfangesefni upp úr fjarlægð án þess að trufla aðstæðurnar.

Flugöryggi

Hindranaskynjun í allar áttir

Háþróaðir öryggiseiginleikar Mavic 3 gera þér kleift að verja meiri tíma í að huga að því að ná hinu fullkomna skoti. Sjónskynjarar með breitt sjónsvið vinna með háafkastareikniritum til að skynja hindranir í allar áttir á nákvæman hátt og plana öruggar flugleiðir til að forðast þær.

Advanced RTH

Kláraðu hvaða flug sem er á hárri nótu með Advanced RTH, sem gerir Mavic 3 kleift að finna sjálfkrafa bestu leiðina aftur að sínum heimapunkti og snúa sjálft aftur á upphafsstað á öruggan hátt.

Hvort sem eiginleikinn er virkjaður af notanda eða vegna rofins sambands getur Mavic 3 auðveldlega komið sér aftur á upphafspunktinn.

APAS 5.0

Mavic 3 gerir flugið skemmtilegra með því að fjarlægja áhyggjur af hindrunum. Mavic 3 skynjar hindranir í allar áttir og víkur sér undan þeim eins og ekkert sé.

Njóttu flugsins án þess að hafa áhyggjur af árekstrum, jafnvel við flóknar aðstæður.

Taktu upp mjúk myndbönd jafnvel þegar hindranir eru til staðar.

Uppfærð afköst

  • 46 mínútna hámarksflugtími
  • 15 km myndbandssendingarsvið [2]
  • 1080p/60fps beint myndbandsmerki
  • Hárnákvæm staðsetningartækni

Lengri flugtími

Mavic 3 er 50% vindþolnari en fyrirrennari sinn. Með sparnýtnara drifkerfi og stórri rafhlöðu lengist flugtíminn í heilar 46 mínútur.

Fljúgðu lengra, sjáðu meira

Með 15 km sendingarsviði flýgur Mavic 3 ekki aðeins lengra, heldur er myndmerki stöðugra og með minni töf.

Mavic 3 er fyrsti DJI dróninn sem getur sent beint myndmerki í 1080p/60fps. Streymið er þannig sýnt í nánast jafn mikilli upplausn og myndavélin tekur upp í. Einnig bregst Mavic 3 betur við stýringu af völdum þessa.

Hárnákvæm staðsetning

Mavic 3 er ótrúlega stöðugt í svifi þökk sé hárnákvæmri staðsetningartækni. Þannig verða ljósmyndir ofurskarpar, skot með langri lýsingu verða betri og auðveldara er að taka timelapse og hyperlapse-myndbönd.

Enn fleiri eiginleikar

  • Waypoints 3.0
  • ActiveTrack 5.0
  • MasterShots
  • Wi-Fi 6 QuickTransfer
  • 100MP Pano
  • Trimmed Download

Aukahlutir verðugir flaggskipsdróna

  • DJI RC Pro: Með 1000 cd/m² skjá, háhraðaörgjörva og 15 km hámarksmyndbandssendingarsviði er DJI RC Pro án sinna líka.
  • DJI Convertible Carrying Bag
  • DJI 10Gbps Lightspeed Data Cable
  • DJI 65W Portable Charger
  • 8 ND Filters
  • DJI Mavic 3 Storage Cover

Neðanmálsgreinar

* Prófað með DJI Mavic 3 í lokuðu umhverfi við hagstæðar aðstæður og með ótrufluðu þráðlausu merki. Raunverulegar niðurstöður fara eftir umhverfi, notkun og fastbúnaðarútgáfu.

** Öll myndbönd og myndir á þessari síðu voru tekin í samræmi við svæðisbundin lög og reglugerðir.

  1. DJI Mavic 3 Cine styður Apple ProRes 422 HQ og H.264/H.265 myndbandskóðun, en DJI Mavic 3 styður aðeins H.264/H.265 kóðun.
  2. Án hindrana, án truflana, samkvæmt reglum FCC og 8 km samkvæmt CE reglum. Hámarksflugsvið fer eftir styrk og stöðugleika þráðlausa merkisins. Fylgið alltaf svæðisbundnum lögum og reglugerðum og fljúgið drónanum innan sjónlínu nema annað sé leyft.

Í kassanum

  • DJI Mavic 3 Cine dróni × 1
  • DJI RC Pro fjarstýring × 1
  • DJI RC Pro stýripinnar (par) × 1
  • Intelligent Flight Battery × 3
  • Low-noise spaðar (pair) × 6
  • Rafhlöðuhleðslustöð × 1
  • DJI 65W ferðahleðslutæki × 1
  • Geymsluhlíf × 1
  • DJI Mavic 3 ND-síusett (ND4/8/16/32) × 1
  • DJI Mavic 3 ND-síusett (ND64/128/256/512) × 1
  • Umbreytanleg taska × 1
  • DJI 10 Gbps Lightspeed gagnakapall × 1
  • USB-C snúra × 1
Scroll to Top