Nánari upplýsingar

Yfirlit

Mavic 2 Fly More Kit inniheldur tvö Intelligent Flight Batteries, Mavic 2 Car Charger, Battery Charging Hub, Battery to Power Bank Adapter, Low-Noise Propellers og Mavic 2 Shoulder Bag.

Báðar rafhlöður eru 59,29 Wh og hvort þeirra hefur allt að 31 mínútna flugtíma. Með innbyggðri rafhlöðustýringu er fylgst með stöðu rafhlöðunnar í rauntíma svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af henni.

Mavic 2 Car Charger gerir þér kleift að hlaða rafhlöður á meðan þú keyrir. Hleðslutækið getur gefið frá sér allt að 80W og er hannað til að sjá til að sjá til þess að hann valdi ekki vandræðum við að starta bílnum.

Battery Charging Hub hleður rafhlöður í röð eftir því hversu mikil hleðsla er eftir á hverri þeirra. Rafhlöður með meiri hleðslu eru hlaðnar fyrst. Þökk sé samanbrjótanlegri hönnun þess er auðvelt að fara með það hvert sem er. Með Car Charger eða Battery Charger getur þú tengt allt að fjórar rafhlöður.

Battery to Power Bank Adapter breytir Intelligent Flight Batteries í hleðslubanka. Hver Battery to Power Bank Adapter hefur tvö USB tengi og getur hlaðið með 10 W í einu. Hægt er að fullhlaða snjallsíma með aðeins 20% hleðslu á einni rafhlöðu.

Einnig fylgja tvö pör af Low-Noise Propellers. Þessir spaðar eru glænýir og gera það að verkum að flug verður hljóðlátara, skilvirkara og lengra.

Mavic 2 Shoulder Bag er sérstaklega hönnuð fyrir Mavic 2. Í töskunni er hægt að setja einn dróna, eina fjarstýringu, fjögur Intelligent Flight Batteries, snjallsíma, aukaspaða, ND filtera, snúrur, microSD kort og fleiri aukahluti.

Í kassanum

Intelligent Flight Batteries × 2
Mavic 2 Car Charger × 1
Battery Charging Hub × 1
Battery to Power Bank Adapter × 1
Low-Noise Propellers × 2 Pairs
Mavic 2 Shoulder Bag × 1

Virkar með

Mavic 2 Pro
Mavic 2 Zoom

Mavic 2 Fly More Kit

59.990 kr.

  • Aukarafhlöður fyrir lengri flugtíma
  • Hladdu rafhlöðurnar meðan þú keyrir
  • Breyttu rafhlöðunum þínum í hleðslubanka
  • Hljóðlátir spaðar
  • Fjölnota hliðartaska til að geyma allt í
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Nánari upplýsingar

Yfirlit

Mavic 2 Fly More Kit inniheldur tvö Intelligent Flight Batteries, Mavic 2 Car Charger, Battery Charging Hub, Battery to Power Bank Adapter, Low-Noise Propellers og Mavic 2 Shoulder Bag.

Báðar rafhlöður eru 59,29 Wh og hvort þeirra hefur allt að 31 mínútna flugtíma. Með innbyggðri rafhlöðustýringu er fylgst með stöðu rafhlöðunnar í rauntíma svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af henni.

Mavic 2 Car Charger gerir þér kleift að hlaða rafhlöður á meðan þú keyrir. Hleðslutækið getur gefið frá sér allt að 80W og er hannað til að sjá til að sjá til þess að hann valdi ekki vandræðum við að starta bílnum.

Battery Charging Hub hleður rafhlöður í röð eftir því hversu mikil hleðsla er eftir á hverri þeirra. Rafhlöður með meiri hleðslu eru hlaðnar fyrst. Þökk sé samanbrjótanlegri hönnun þess er auðvelt að fara með það hvert sem er. Með Car Charger eða Battery Charger getur þú tengt allt að fjórar rafhlöður.

Battery to Power Bank Adapter breytir Intelligent Flight Batteries í hleðslubanka. Hver Battery to Power Bank Adapter hefur tvö USB tengi og getur hlaðið með 10 W í einu. Hægt er að fullhlaða snjallsíma með aðeins 20% hleðslu á einni rafhlöðu.

Einnig fylgja tvö pör af Low-Noise Propellers. Þessir spaðar eru glænýir og gera það að verkum að flug verður hljóðlátara, skilvirkara og lengra.

Mavic 2 Shoulder Bag er sérstaklega hönnuð fyrir Mavic 2. Í töskunni er hægt að setja einn dróna, eina fjarstýringu, fjögur Intelligent Flight Batteries, snjallsíma, aukaspaða, ND filtera, snúrur, microSD kort og fleiri aukahluti.

Í kassanum

Intelligent Flight Batteries × 2
Mavic 2 Car Charger × 1
Battery Charging Hub × 1
Battery to Power Bank Adapter × 1
Low-Noise Propellers × 2 Pairs
Mavic 2 Shoulder Bag × 1

Virkar með

Mavic 2 Pro
Mavic 2 Zoom

Scroll to Top
jQuery(document).ready(function(){ jQuery(‘.jet-filter form input’).first().click(); });