Nánari upplýsingar
Freewell Mini 4 Pro CPL Filter
4.990 kr.
- Glæddu myndefnið þitt lífi og minnkaðu glampa í loftmyndatöku með CPL-síu frá Freewell. Sían er sérhönnuð fyrir loftmyndatöku, bætir litamettun og birtuskil og fjarlægir truflandi speglun af glansandi yfirborði.
- GimbalSafe-tækni: Hver sía undirgengst strangar prófanir sem tryggir að þær séu léttar og öruggar og hafi engin neikvæð áhrif á rambald drónans þíns.
- Síurnar eru ryk-, rispu- og olíuvarðar með litahlutlausri húðun, sem tryggir bestu mögulegu myndgæði þegar tekið er upp utandyra.