Nánari upplýsingar

Að tengja RIVER Pro aukarafhlöðu við RIVER Pro

1. Slökktu á bæði RIVER Pro og RIVER Pro aukarafhlöðunni áður en þú tengir þær saman.

2. Opnaðu Power Expansion Port lokið á RIVER Pro til að komast að the Power Expansion tenginu. Tengdu Expansion Power snúruna við RIVER Pro Expansion Power tengið. Hertu skrúfurnar á Expansion Power tenginu.

3. Opnaðu Expansion Port lokið á RIVER Pro aukarafhlöðunni til að komast í Expansion Power Port. Tengdu lausa enda Expansion Power snúrunnar við Power Expansion tengið á RIVER Pro aukarafhlöðunni. Hertu skrúfurnar á Expansion Power tenginu.

4. Kveiktu á RIVER Pro og RIVER Pro aukarafhlöðunni. Fullhladdu bæði tæki í fyrsta skipti og gakktu úr skugga um að spennan sé stöðug til að hámarka afköst. Ef skjár RIVER Pro sýnir aukarafhlöðutáknið er tengingin virk.

EcoFlow RIVER Pro Extra Battery

64.990 kr.

Tvöfaldaðu stærðina úr 720Wh í 1440Wh

RIVER Pro aukarafhlaðan tengist við RIVER Pro til að tvöfalda rafhlöðustærð rafstöðvarinnar úr 720Wh í 1440Wh.

Keyrðu alls konar tæki áfram

RIVER Pro getur keyrt tæki sem nota allt að 1800W, með X-Boost tækninni. Þannig getur þú keyrt allt að 80% af heimilistækjum og verkfærum. Mælt er með að nota tæki sem taka minna en 1200W fyrir sem besta upplifun.

Handhægt og meðfærilegt

RIVER Pro vegur aðeins 7,6 kg og RIVER Pro aukarafhlaðan vegur 7,3 kg, sem gerir þær báðar meðfærilegar og auðveldar í flutningum. RIVER Pro og aukarafhlaðan komast auðveldlega fyrir í skotti bíls, á tjaldsvæði eða innandyra.

Ekki til á lager

Viltu fá tilkynningu þegar þessi vara er aftur á lager?

Nánari upplýsingar

Að tengja RIVER Pro aukarafhlöðu við RIVER Pro

1. Slökktu á bæði RIVER Pro og RIVER Pro aukarafhlöðunni áður en þú tengir þær saman.

2. Opnaðu Power Expansion Port lokið á RIVER Pro til að komast að the Power Expansion tenginu. Tengdu Expansion Power snúruna við RIVER Pro Expansion Power tengið. Hertu skrúfurnar á Expansion Power tenginu.

3. Opnaðu Expansion Port lokið á RIVER Pro aukarafhlöðunni til að komast í Expansion Power Port. Tengdu lausa enda Expansion Power snúrunnar við Power Expansion tengið á RIVER Pro aukarafhlöðunni. Hertu skrúfurnar á Expansion Power tenginu.

4. Kveiktu á RIVER Pro og RIVER Pro aukarafhlöðunni. Fullhladdu bæði tæki í fyrsta skipti og gakktu úr skugga um að spennan sé stöðug til að hámarka afköst. Ef skjár RIVER Pro sýnir aukarafhlöðutáknið er tengingin virk.

Scroll to Top