Nánari upplýsingar
Stækkanleg heimarafstöð
Ein DELTA Max rafstöð er með 2kWh rafhlöðu sem hægt er að stækka í 6kWh með snjöllum aukarafhlöðum. Þannig getur þú haldið mikilvægum heimilistækjum svo sem ísskáp og ljósum gangandi í fleiri klukkutíma.
Þægileg og hröð tvöföld hleðsla
Hægt er að hlaða DELTA Max á öruggan og hraðan máta frá 0-80% á aðeins 65 mínútum. Ef þú vilt hlaða rafstöðina enn hraðar geturðu notað AC rafmagn og Smart Generator samtímis til að ná allt að 3400W hleðslu, AC með sólarorku fyrir allt að 2600W hleðslu, eða Smart Generator með sólarorku fyrir allt að 2600W hleðslu.*
Keyrðu 99% af heimilistækjum áfram
Með X-Boost tækni EcoFlow getur DELTA Max haldið stórum tækjum, sem nota allt að 3400W, gangandi. Þannig getur þú haldið ísskáp, þurrkara og fleira gangandi þó það sé rafmagnslaust.
Beislaðu kraft sólarinnar
DELTA Max er hægt að tengja við allt að tvær 400W EcoFlow sólarsellur til að ná allt að 800W hleðsluhraða. Með spennu frá 11–100V og MC4 tenginu getur þú einnig tengt aðrar sólarsellur við DELTA Max. Jafnvel á köldum eða skýjuðum dögum notast DELTA Max við MPPT-reiknirit sem skynjar spennu og straum í rauntíma til að besta sólarorkuframleiðsluna yfir daginn.
Neyðarrafmagn
Þegar rafmagnsleysi varir lengi má nota EcoFlow Smart Generator sem neyðarrafal sem hægt er að tengja við DELTA Max. Hann fer af stað þegar hleðsla DELTA Max rafstöðvarinnar er orðin lítil, hleður hana og stöðvar vélina af sjálfu sér þegar hleðslan er orðin full. Þannig fæst áreiðanlegt neyðarrafmagn með lágmarksnotkun rafals.
Stýrðu og fylgstu með orkunotkun
Stýrðu og fylgstu með DELTA Max-rafstöðinni með EcoFlow appinu. Notaðu stillingarnar til að sérsníða orkunotkunina eða til að stýra DELTA Max annars staðar frá.
Í kassanum
- DELTA Max (2000)
- AC hleðslusnúra
- Bílhleðslusnúra
- Sólarhleðslusnúra
- DC5521 í DC5525 snúra
- Notandaleiðbeiningar
*DELTA Max þarf að vera tengt við DELTA Max Smart Extra Battery til að nota tvöfalda hleðslu.
Vinsamlegast notaðu hleðslusnúruna sem fylgir með fyrir hraðhleðslu. Ekki hlaða með öðrum snúrum. Tengdu rafstöðina beint í AC veggtengil og gakktu úr skugga um að straumurinn úr tenglinum sé yfir 15A. Ef svo er ekki þarf að lækka hleðsluhraða rafstöðvarinnar með AC Charge Speed Switch. EcoFlow tekur enga ábyrgð á afleiðingum þess að fara ekki eftir leiðbeiningum, þar á meðal (en ekki eingöngu) afleiðingar þess að hlaða með öðrum AC-hleðslusnúrum.
EcoFlow DELTA Max Portable Power Station (2000)
379.990 kr.
Neyðarrafmagn fyrir heimilið
DELTA Max stækkar upp í allt að 6kWh með snjöllum aukarafhlöðum og getur þannig haldið rafmagninu á heima hjá þér í neyðartilvikum.
Hröð tvöföld hleðsla
Hladdu úr 0-80% á 65 mínútum, eða náðu allt að 3400W hleðsluhraða með því að nota bæði AC hleðslu og EcoFlow Smart Generator.
Keyrðu mörg tæki áfram
Með X-Boost höndlar DELTA Max tæki sem eyða allt að 3400W og getur þannig haldið stórum tækjum svo sem ísskápum eða þurrkurum gangandi.
Færanleg sólarrafstöð
DELTA Max er hægt að tengja við allt að tvær 400W EcoFlow sólarsellur til að ná allt að 800W sólarhleðsluhraða.
Nánari upplýsingar
Stækkanleg heimarafstöð
Ein DELTA Max rafstöð er með 2kWh rafhlöðu sem hægt er að stækka í 6kWh með snjöllum aukarafhlöðum. Þannig getur þú haldið mikilvægum heimilistækjum svo sem ísskáp og ljósum gangandi í fleiri klukkutíma.
Þægileg og hröð tvöföld hleðsla
Hægt er að hlaða DELTA Max á öruggan og hraðan máta frá 0-80% á aðeins 65 mínútum. Ef þú vilt hlaða rafstöðina enn hraðar geturðu notað AC rafmagn og Smart Generator samtímis til að ná allt að 3400W hleðslu, AC með sólarorku fyrir allt að 2600W hleðslu, eða Smart Generator með sólarorku fyrir allt að 2600W hleðslu.*
Keyrðu 99% af heimilistækjum áfram
Með X-Boost tækni EcoFlow getur DELTA Max haldið stórum tækjum, sem nota allt að 3400W, gangandi. Þannig getur þú haldið ísskáp, þurrkara og fleira gangandi þó það sé rafmagnslaust.
Beislaðu kraft sólarinnar
DELTA Max er hægt að tengja við allt að tvær 400W EcoFlow sólarsellur til að ná allt að 800W hleðsluhraða. Með spennu frá 11–100V og MC4 tenginu getur þú einnig tengt aðrar sólarsellur við DELTA Max. Jafnvel á köldum eða skýjuðum dögum notast DELTA Max við MPPT-reiknirit sem skynjar spennu og straum í rauntíma til að besta sólarorkuframleiðsluna yfir daginn.
Neyðarrafmagn
Þegar rafmagnsleysi varir lengi má nota EcoFlow Smart Generator sem neyðarrafal sem hægt er að tengja við DELTA Max. Hann fer af stað þegar hleðsla DELTA Max rafstöðvarinnar er orðin lítil, hleður hana og stöðvar vélina af sjálfu sér þegar hleðslan er orðin full. Þannig fæst áreiðanlegt neyðarrafmagn með lágmarksnotkun rafals.
Stýrðu og fylgstu með orkunotkun
Stýrðu og fylgstu með DELTA Max-rafstöðinni með EcoFlow appinu. Notaðu stillingarnar til að sérsníða orkunotkunina eða til að stýra DELTA Max annars staðar frá.
Í kassanum
- DELTA Max (2000)
- AC hleðslusnúra
- Bílhleðslusnúra
- Sólarhleðslusnúra
- DC5521 í DC5525 snúra
- Notandaleiðbeiningar
*DELTA Max þarf að vera tengt við DELTA Max Smart Extra Battery til að nota tvöfalda hleðslu.
Vinsamlegast notaðu hleðslusnúruna sem fylgir með fyrir hraðhleðslu. Ekki hlaða með öðrum snúrum. Tengdu rafstöðina beint í AC veggtengil og gakktu úr skugga um að straumurinn úr tenglinum sé yfir 15A. Ef svo er ekki þarf að lækka hleðsluhraða rafstöðvarinnar með AC Charge Speed Switch. EcoFlow tekur enga ábyrgð á afleiðingum þess að fara ekki eftir leiðbeiningum, þar á meðal (en ekki eingöngu) afleiðingar þess að hlaða með öðrum AC-hleðslusnúrum.