Nánari upplýsingar
Sjálfvirkir ásalásar koma þér hratt í gang
Sjálfvirkir ásalásar koma rambaldinu í stand fyrir vinnu eða geymslu á örskotsstundu, sem auðveldar flutninga og geymslu talsvert.
Aukin burðargeta, stífara rambald
Lengdir ásaarmar úr samanlögðum blöðum af óskornum koltrefjum bæta stífleika og minnka þyngd.
4,5 kg burðargeta
RS 3 Pro vegur enn aðeins 1,5 kg [1] og er burðargetea þess 4,5 kg til að mæta ólíkum þörfum.
Háþróað LiDAR-fókuskerfi [2]
LiDAR-fókuskerfið auðveldar þér að fókusa og gerir sjálfvirkan fókus mögulegan á handvirkum linsum (þegar notað með fókusmótornum). [3] Það styður einnig ActiveTrack Pro.
O3 Pro myndbandssending [2]
Styður myndbands- og hljóðsendingu í allt að 6 km fjarlægð [4] með ofurlitlum biðtíma, miklum stöðugleika og miklu úrvali af stýrieiginleikum.
Í kassanum
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Smáa letrið
- Inniheldur rambald, rafhlöðugrip og tveggja laga Quick-Release plötur.
- Krefst aukahluta sem fylgja ekki með.
- Fylgir með DJI RS 3 Pro Combo, einnig selt sér.
- Mælt í Control stillingu samkvæmt reglum FCC í venjulegu, truflanalausu umhverfi.
*DJI Transmission verður í boði frá og með september 2022.
DJI RS 3 Pro
149.990 kr.
- Sjálfvirkir ásalásar
- Lengdir ásaarmar úr koltrefjum
- Prófað fyrir allt að 4,5 kg farm
- LiDAR fókus
- O3 Pro myndbandssending
Nánari upplýsingar
Sjálfvirkir ásalásar koma þér hratt í gang
Sjálfvirkir ásalásar koma rambaldinu í stand fyrir vinnu eða geymslu á örskotsstundu, sem auðveldar flutninga og geymslu talsvert.
Aukin burðargeta, stífara rambald
Lengdir ásaarmar úr samanlögðum blöðum af óskornum koltrefjum bæta stífleika og minnka þyngd.
4,5 kg burðargeta
RS 3 Pro vegur enn aðeins 1,5 kg [1] og er burðargetea þess 4,5 kg til að mæta ólíkum þörfum.
Háþróað LiDAR-fókuskerfi [2]
LiDAR-fókuskerfið auðveldar þér að fókusa og gerir sjálfvirkan fókus mögulegan á handvirkum linsum (þegar notað með fókusmótornum). [3] Það styður einnig ActiveTrack Pro.
O3 Pro myndbandssending [2]
Styður myndbands- og hljóðsendingu í allt að 6 km fjarlægð [4] með ofurlitlum biðtíma, miklum stöðugleika og miklu úrvali af stýrieiginleikum.
Í kassanum
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Smáa letrið
- Inniheldur rambald, rafhlöðugrip og tveggja laga Quick-Release plötur.
- Krefst aukahluta sem fylgja ekki með.
- Fylgir með DJI RS 3 Pro Combo, einnig selt sér.
- Mælt í Control stillingu samkvæmt reglum FCC í venjulegu, truflanalausu umhverfi.
*DJI Transmission verður í boði frá og með september 2022.