Nánari upplýsingar
DJI Avata
Himininn er þinn leikvöllur
Þegar Avata er parað saman við DJI Goggles og Motion Controller verður drónaflug aðgengilegt öllum. [1] Upplifðu óviðjafnanlegt öryggi og stjórn. Slepptu hvatvísinni lausri og festu heiminn í kring um þig á filmu.
DJI Avata
Lipur og sterkur
DJI Avata er smár og léttur dróni og er afar lipur í þröngum rýmum. Innbyggður spaðavari gerir að verkum að ef Avata rekst á einhvern hlut getur það skoppað aftur, haldist í loftinu og haldið fluginu áfram.
DJI Goggles 2
Sestu í flugstjórasætið
Njóttu aukinna þæginda með DJI Goggles 2. Gleraugun eru minni, léttari og með Micro-OLED skjám sem skilar sér í framúrskarandi skýrri mynd. DJI Avata styður einnig DJI FPV Goggles V2. [1]
DJI Motion Controller
Fáðu tilfinningu fyrir því að fljúga
Taktu af stað og stýrðu drónanum með handahreyfingum. Stýringin er auðveld í notkun og býr til einstaka leið til að fljúga.
Hinn fullkomni pakki
DJI Goggles 2 eru smá og ofurmeðfærileg. Samanbrjótanlegt loftnet og létt hönnun gera að verkum að auðvelt er að geyma þau og vera með þau á sér, og henta þau vel til langtímanotkunar. [2] Rafhlaðan endist í tvo klukkutíma og hleðst ofurhratt svo þú sért alltaf til í flugtak.
1080p Micro-OLED skjáir
Finndu hvert flug á eigin skinni með DJI Avata og Goggles 2. Tveir HD Micro-OLED skjáir veita ótrúlega skerpu og allt að 100 Hz endurnýjunartíðni. [3] Gleraugun sýna þér það sem dróninn sér í allri sinni dýrð og eru möguleikarnir endalausir.
Díoptrustilling
DJI Goggles 2 er hægt að stilla fyrir mismunandi sjón, allt frá +2.0 D til -8.0 D. [4][5] Læstu hnappnum til að læsa stillingunni og koma í veg fyrir að hún breytist við óviljandi snertingu í notkun eða geymslu.
Flottar hreyfingar eiga skilið flott myndefni
Tímamót í FPV myndefni
Með 1/1,7″ CMOS myndflögu styður DJI Avata 4K ofur-víðlinsuupptöku með f/2,8 ljósopi. Avata skilar framúrskarandi myndgæðum sem halda áhorfendum þínum á sætisbrúnunum sínum.
- 1/1,7″ myndflaga
- 4K/60p [6] myndbandsupptaka
- 155° ofurvítt sjónsvið
- D-Cinelike litastilling
- RockSteady 2.0 EIS
- HorizonSteady EIS
155° ofurvítt sjónsvið
Flestir myndavéladrónar hafa í mesta lagi 84° sjónsvið. DJI Avata tekur hluti upp á næsta stig með ofurvíðu 155° sjónsviði. [7] Þetta sjónsvið er nær því sem við sjáum með eigin augum og skilar sér því í mjög áhrifaríku myndefni.
Hnökralaus upptaka
Haltu myndböndunum þínum stöðugum með RockSteady 2.0 and HorizonSteady. [8] Þessi hristivarnartækni opnar heilan heim af nýjum möguleikum í drónamyndatöku með því að minnka hristing.
RockSteady 2.0
RockSteady minnkar myndavélarhristing í rauntíma.
HorizonSteady
HorizonSteady læsir myndböndunum fyrir láréttum halla.
Lipur í klippiherberginu
Dýfðu þér í heilan heim af litum með því að taka upp með D-Cinelike stillingunni. Láttu myndefnið þitt standa út með nákvæmri litastýringu í eftirvinnslu.
Trausti ferðafélaginn þinn
Meðfærilegur og til í ævintýri
Avata skartar glænýrri hönnun sem var búin til með þægindi í huga. Dróninn er léttur, smár og afar meðfærilegur.
Vertu djarft, fljúgðu langt
DJI Avata er sterkbyggður dróni, svo þú getur verið djarft. Endingargóður rammi minnkar líkurnar á skaða og veitir þér hugarró. Rafmagnsnýting er bætt þökk sé nýrri hönnun og getur dróninn flogið í allt að 18 mínútur.. [9]
Svífðu og kannaðu
Enduruppgötvaðu umhverfið þitt og finndu nýjar leiðir til að taka upp myndefni. Sveigjanleiki DJI Avata í ýmsum aðstæðum opnar heilan heim af skapandi möguleikum.
Fljúgðu þar sem önnur geta það ekki
Taktu upp óviðjafnanleg myndbönd þar esm þú smeygir þér á milli greina, undir brýr og í gegn um ganga, á stöðum sem áður voru óaðgengilegir.
Turtle Mode
Ef Avata lendir á bakinu, virkjaðu Turtle mode með nokkrum smellum og dróninn hoppar aftur í gang.
Traust fætt af öryggi
Hindranaskynjun niður á við
Auk innbyggðs spaðavara skynjar Avata hindranir niður á við með tvöfaldri sjón og ToF innrauðri skynjun fyrir aukið öryggi. Þökk sé þessum skynjurum getur Avata flogið lágt og/eða innandyra. [10]
Hver sagði að öryggi væri leiðinlegt?
Njóttu þess að fljúga með minni flugkvíða. Neyðarhemill Motion Controller gerir þér kleift að stoppa drónann eins og skot með einum smelli. Með RTH stuðningi færð þú aukna vörn þegar lítil hleðsla er eftir eða fjarstýringarmerkið dettur út.
Lágt flug
Prófaðu öruggt lágt flug með Avata og taktu upp myndefni sem hefði áður verið ómögulega nálægt jörðinni. [11] Með ofurvíðu sjónsviði verður til óviðjafnanlegt sjónarhorn.
Stopp og svif
Smelltu á neyðarhemilinn (Emergency Brake) ef þú lendir í aðstæðum þar sem þarf að nauðhemla. Avata mun svífa þar sem hann er og kemur þannig í veg fyrir slys.
Myndbandssending sem þú getur reitt þig á
Avata er með O3+ myndbandssendingarkerfi DJI og 2T2R fjölstefnuloftnet sem tryggja stöðugleika og viðbragðsflýti á meðan á flugi stendur, jafnvel í umhverfi með truflunum.
- 1080p hámarksupplausn myndbandssendingar [12]
- 100 fps hámarksrammatíðni myndbandssendingar
- 30 ms lágmarksbiðtími myndbandssendingar [12]
- 2 km hámarksdrægni myndbandssendingar [13]
- 50 Mbps hámarksbitahraði myndbandssendingar [14]
- H.265 myndbandskóðun
* Þegar DJI Goggles 2 er notað í opnu umhverfi utandyra án truflana.
Fullkomnaðu hreyfingarnar
DJI Avata virkar með ýmsum fjarstýringum sem opna hver á mismunandi möguleika. Flughermirinn er fullkominn til að skerpa á færni þinni eða prófa mismunandi stýristillingar.
Ótrúleg nákvæmni
Fljúgðu á Manual stillingunni með DJI FPV Remote Controller 2 til að ná fram flóknum hreyfingum í flugi, stöðugri loftmyndatöku og fleiru. [15]
Æfingin skapar meistarann
DJI Virtual Flight appið virkar bæði með tölvum og snjallsímum og inniheldur mismunandi hermdar aðstæður. [16] Þú getur æft þig innandyra eða utandyra og fínpússað flugfærni þína skref fyrir skref.
* Athugið og fylgið stranglega svæðisbundnum lögum og reglugerðum áður en flogið er.
** Þegar flogið er innandyra gætu ákveðnir eiginleikar verið takmarkaðir vegna ófullnægjandi birtu, skorts á GPS-merki eða skorts á plássi.
*** Prófað með framleiðslumódeli DJI Avata í stýrðu umhverfi. Raunveruleg upplifun getur verið ólík eftir umhverfi, notkun og fastbúnaðarútgáfu.
**** Öll myndbönd og myndir á þessari síðu voru teknar í ströngu samræmi við svæðisbundin lög og reglugerðir.
- DJI Avata virkar með DJI Goggles 2, DJI FPV Remote Controller 2 og DJI FPV Goggles V2.
- Upplifun af því að nota gleraugun getur verið ólík milli fólks.
- Endurnýjunartíðni skjásins breytist með rammatíðni myndbandssendingarinnar. Skjárinn getur þannig skipt um endurnýjunartíðni úr 100 Hz niður í 60 Hz til að aðlaga sig að myndbandssendingunni.
- DJI Goggles 2 styðja ekki leiðréttingu á sjónskekkju. Ráðfærðu þig við lækni fyrir notkun ef þú hefur sérstakar kröfur varðandi sjón.
- Sjónræn upplifun getur verið ólík milli fólks.
- 4K/60fps myndbönd styðja ekki 4:3 skjáhlutfall, aðeins 16:9.
- 155° sjónsviðið er bara í boði þegar skjáhlutfallið er 4:3 og myndbandsupptökustillingin er 2,7K@50/60fps eða 1080p@50fps/60fps; eða þegar skjáhlutfallið er 16:9 og myndbandsupptökustillingin er 4K@50/60fps, 2,7K@50/60fps eða 1080p@50/60fps.
- HorizonSteady er bara í boði þegar Normal sjónsviðið er notað, með 16:9 skjáhlutfalli og myndbandsupptökustillingin er 4K@50/60fps, 2,7K@50/60fps eða 1080p@50/60fps. RockSteady er ekki í boði þegar myndbandsupptökustillingin er 2,7K@100/120fps eða 1080p@100/120fps.
- Prófað við svif í umhverfi án vinds eða truflana.
- DJI Avata styður aðeins hindranaskynjun niður á við þegar hann er notaður með DJI FPV Remote Controller 2 eða DJI Motion Controller á N Mode eða S Mode stillingu.
- Dróninn þarf að halda a.m.k. 25 cm fjarlægð frá jörðinni.
- Prófað í opnu umhverfi utandyra án truflana. Biðtími myndbandssendingar er ólík eftir tegund gleraugna. DJI FPV Goggles V2 geta náð allt að 810p upplausn á myndbandssendingu. Þegar DJI FPV Goggles V2 eru notuð með 810p/120fps myndbandssendingu er lægsti mögulegi biðtími á myndbandssendingu innan við 28 ms.
- Samkvæmt reglum CE og prófað í opnu umhverfi utandyra án truflana.
- Prófað í opnu umhverfi utandyra án truflana. Bitahraði myndbandssendingar er ólík eftir umhverfi.
- Virakr með DJI FPV Remote Controller 2 og DJI Motion Controller, sem eru seldar sér.
- PC forritið styður Windows stýrikerfið. Farsímaforritið styður iOS 12.0 og nýrri og Android 9.0 og nýrra.
DJI Avata
99.990 kr. Original price was: 99.990 kr..69.990 kr.Current price is: 69.990 kr..
Fæddur til að fljúga
- Gagntakandi flugupplifun
- Þægileg hreyfistýring
- 4K hristivarin myndbandsupptaka
- Lipur í lófastærð
- Innbyggður spaðavari
- HD myndbandssending með litlum biðtíma
Nánari upplýsingar
DJI Avata
Himininn er þinn leikvöllur
Þegar Avata er parað saman við DJI Goggles og Motion Controller verður drónaflug aðgengilegt öllum. [1] Upplifðu óviðjafnanlegt öryggi og stjórn. Slepptu hvatvísinni lausri og festu heiminn í kring um þig á filmu.
DJI Avata
Lipur og sterkur
DJI Avata er smár og léttur dróni og er afar lipur í þröngum rýmum. Innbyggður spaðavari gerir að verkum að ef Avata rekst á einhvern hlut getur það skoppað aftur, haldist í loftinu og haldið fluginu áfram.
DJI Goggles 2
Sestu í flugstjórasætið
Njóttu aukinna þæginda með DJI Goggles 2. Gleraugun eru minni, léttari og með Micro-OLED skjám sem skilar sér í framúrskarandi skýrri mynd. DJI Avata styður einnig DJI FPV Goggles V2. [1]
DJI Motion Controller
Fáðu tilfinningu fyrir því að fljúga
Taktu af stað og stýrðu drónanum með handahreyfingum. Stýringin er auðveld í notkun og býr til einstaka leið til að fljúga.
Hinn fullkomni pakki
DJI Goggles 2 eru smá og ofurmeðfærileg. Samanbrjótanlegt loftnet og létt hönnun gera að verkum að auðvelt er að geyma þau og vera með þau á sér, og henta þau vel til langtímanotkunar. [2] Rafhlaðan endist í tvo klukkutíma og hleðst ofurhratt svo þú sért alltaf til í flugtak.
1080p Micro-OLED skjáir
Finndu hvert flug á eigin skinni með DJI Avata og Goggles 2. Tveir HD Micro-OLED skjáir veita ótrúlega skerpu og allt að 100 Hz endurnýjunartíðni. [3] Gleraugun sýna þér það sem dróninn sér í allri sinni dýrð og eru möguleikarnir endalausir.
Díoptrustilling
DJI Goggles 2 er hægt að stilla fyrir mismunandi sjón, allt frá +2.0 D til -8.0 D. [4][5] Læstu hnappnum til að læsa stillingunni og koma í veg fyrir að hún breytist við óviljandi snertingu í notkun eða geymslu.
Flottar hreyfingar eiga skilið flott myndefni
Tímamót í FPV myndefni
Með 1/1,7″ CMOS myndflögu styður DJI Avata 4K ofur-víðlinsuupptöku með f/2,8 ljósopi. Avata skilar framúrskarandi myndgæðum sem halda áhorfendum þínum á sætisbrúnunum sínum.
- 1/1,7″ myndflaga
- 4K/60p [6] myndbandsupptaka
- 155° ofurvítt sjónsvið
- D-Cinelike litastilling
- RockSteady 2.0 EIS
- HorizonSteady EIS
155° ofurvítt sjónsvið
Flestir myndavéladrónar hafa í mesta lagi 84° sjónsvið. DJI Avata tekur hluti upp á næsta stig með ofurvíðu 155° sjónsviði. [7] Þetta sjónsvið er nær því sem við sjáum með eigin augum og skilar sér því í mjög áhrifaríku myndefni.
Hnökralaus upptaka
Haltu myndböndunum þínum stöðugum með RockSteady 2.0 and HorizonSteady. [8] Þessi hristivarnartækni opnar heilan heim af nýjum möguleikum í drónamyndatöku með því að minnka hristing.
RockSteady 2.0
RockSteady minnkar myndavélarhristing í rauntíma.
HorizonSteady
HorizonSteady læsir myndböndunum fyrir láréttum halla.
Lipur í klippiherberginu
Dýfðu þér í heilan heim af litum með því að taka upp með D-Cinelike stillingunni. Láttu myndefnið þitt standa út með nákvæmri litastýringu í eftirvinnslu.
Trausti ferðafélaginn þinn
Meðfærilegur og til í ævintýri
Avata skartar glænýrri hönnun sem var búin til með þægindi í huga. Dróninn er léttur, smár og afar meðfærilegur.
Vertu djarft, fljúgðu langt
DJI Avata er sterkbyggður dróni, svo þú getur verið djarft. Endingargóður rammi minnkar líkurnar á skaða og veitir þér hugarró. Rafmagnsnýting er bætt þökk sé nýrri hönnun og getur dróninn flogið í allt að 18 mínútur.. [9]
Svífðu og kannaðu
Enduruppgötvaðu umhverfið þitt og finndu nýjar leiðir til að taka upp myndefni. Sveigjanleiki DJI Avata í ýmsum aðstæðum opnar heilan heim af skapandi möguleikum.
Fljúgðu þar sem önnur geta það ekki
Taktu upp óviðjafnanleg myndbönd þar esm þú smeygir þér á milli greina, undir brýr og í gegn um ganga, á stöðum sem áður voru óaðgengilegir.
Turtle Mode
Ef Avata lendir á bakinu, virkjaðu Turtle mode með nokkrum smellum og dróninn hoppar aftur í gang.
Traust fætt af öryggi
Hindranaskynjun niður á við
Auk innbyggðs spaðavara skynjar Avata hindranir niður á við með tvöfaldri sjón og ToF innrauðri skynjun fyrir aukið öryggi. Þökk sé þessum skynjurum getur Avata flogið lágt og/eða innandyra. [10]
Hver sagði að öryggi væri leiðinlegt?
Njóttu þess að fljúga með minni flugkvíða. Neyðarhemill Motion Controller gerir þér kleift að stoppa drónann eins og skot með einum smelli. Með RTH stuðningi færð þú aukna vörn þegar lítil hleðsla er eftir eða fjarstýringarmerkið dettur út.
Lágt flug
Prófaðu öruggt lágt flug með Avata og taktu upp myndefni sem hefði áður verið ómögulega nálægt jörðinni. [11] Með ofurvíðu sjónsviði verður til óviðjafnanlegt sjónarhorn.
Stopp og svif
Smelltu á neyðarhemilinn (Emergency Brake) ef þú lendir í aðstæðum þar sem þarf að nauðhemla. Avata mun svífa þar sem hann er og kemur þannig í veg fyrir slys.
Myndbandssending sem þú getur reitt þig á
Avata er með O3+ myndbandssendingarkerfi DJI og 2T2R fjölstefnuloftnet sem tryggja stöðugleika og viðbragðsflýti á meðan á flugi stendur, jafnvel í umhverfi með truflunum.
- 1080p hámarksupplausn myndbandssendingar [12]
- 100 fps hámarksrammatíðni myndbandssendingar
- 30 ms lágmarksbiðtími myndbandssendingar [12]
- 2 km hámarksdrægni myndbandssendingar [13]
- 50 Mbps hámarksbitahraði myndbandssendingar [14]
- H.265 myndbandskóðun
* Þegar DJI Goggles 2 er notað í opnu umhverfi utandyra án truflana.
Fullkomnaðu hreyfingarnar
DJI Avata virkar með ýmsum fjarstýringum sem opna hver á mismunandi möguleika. Flughermirinn er fullkominn til að skerpa á færni þinni eða prófa mismunandi stýristillingar.
Ótrúleg nákvæmni
Fljúgðu á Manual stillingunni með DJI FPV Remote Controller 2 til að ná fram flóknum hreyfingum í flugi, stöðugri loftmyndatöku og fleiru. [15]
Æfingin skapar meistarann
DJI Virtual Flight appið virkar bæði með tölvum og snjallsímum og inniheldur mismunandi hermdar aðstæður. [16] Þú getur æft þig innandyra eða utandyra og fínpússað flugfærni þína skref fyrir skref.
* Athugið og fylgið stranglega svæðisbundnum lögum og reglugerðum áður en flogið er.
** Þegar flogið er innandyra gætu ákveðnir eiginleikar verið takmarkaðir vegna ófullnægjandi birtu, skorts á GPS-merki eða skorts á plássi.
*** Prófað með framleiðslumódeli DJI Avata í stýrðu umhverfi. Raunveruleg upplifun getur verið ólík eftir umhverfi, notkun og fastbúnaðarútgáfu.
**** Öll myndbönd og myndir á þessari síðu voru teknar í ströngu samræmi við svæðisbundin lög og reglugerðir.
- DJI Avata virkar með DJI Goggles 2, DJI FPV Remote Controller 2 og DJI FPV Goggles V2.
- Upplifun af því að nota gleraugun getur verið ólík milli fólks.
- Endurnýjunartíðni skjásins breytist með rammatíðni myndbandssendingarinnar. Skjárinn getur þannig skipt um endurnýjunartíðni úr 100 Hz niður í 60 Hz til að aðlaga sig að myndbandssendingunni.
- DJI Goggles 2 styðja ekki leiðréttingu á sjónskekkju. Ráðfærðu þig við lækni fyrir notkun ef þú hefur sérstakar kröfur varðandi sjón.
- Sjónræn upplifun getur verið ólík milli fólks.
- 4K/60fps myndbönd styðja ekki 4:3 skjáhlutfall, aðeins 16:9.
- 155° sjónsviðið er bara í boði þegar skjáhlutfallið er 4:3 og myndbandsupptökustillingin er 2,7K@50/60fps eða 1080p@50fps/60fps; eða þegar skjáhlutfallið er 16:9 og myndbandsupptökustillingin er 4K@50/60fps, 2,7K@50/60fps eða 1080p@50/60fps.
- HorizonSteady er bara í boði þegar Normal sjónsviðið er notað, með 16:9 skjáhlutfalli og myndbandsupptökustillingin er 4K@50/60fps, 2,7K@50/60fps eða 1080p@50/60fps. RockSteady er ekki í boði þegar myndbandsupptökustillingin er 2,7K@100/120fps eða 1080p@100/120fps.
- Prófað við svif í umhverfi án vinds eða truflana.
- DJI Avata styður aðeins hindranaskynjun niður á við þegar hann er notaður með DJI FPV Remote Controller 2 eða DJI Motion Controller á N Mode eða S Mode stillingu.
- Dróninn þarf að halda a.m.k. 25 cm fjarlægð frá jörðinni.
- Prófað í opnu umhverfi utandyra án truflana. Biðtími myndbandssendingar er ólík eftir tegund gleraugna. DJI FPV Goggles V2 geta náð allt að 810p upplausn á myndbandssendingu. Þegar DJI FPV Goggles V2 eru notuð með 810p/120fps myndbandssendingu er lægsti mögulegi biðtími á myndbandssendingu innan við 28 ms.
- Samkvæmt reglum CE og prófað í opnu umhverfi utandyra án truflana.
- Prófað í opnu umhverfi utandyra án truflana. Bitahraði myndbandssendingar er ólík eftir umhverfi.
- Virakr með DJI FPV Remote Controller 2 og DJI Motion Controller, sem eru seldar sér.
- PC forritið styður Windows stýrikerfið. Farsímaforritið styður iOS 12.0 og nýrri og Android 9.0 og nýrra.