Nánari upplýsingar

Myndatökukerfi

Stór heimur, stór flaga

Með 1″ myndflögu með stórum 2,4 μm pixlum getur DJI Air 2S tekið myndbönd í 5,4K/30p og 4K/60p. Fangaðu augnablikin í ótrúlegum smáatriðum.

20 MP
5,4K/30p + 4K/60p myndbönd
1″ CMOS-myndflaga
2,4 μm pixlar

Kveiktu á nóttinni

Fangaðu töfra heimsins, jafnvel þegar dimmir. Þökk sé mikilli litadýpt, hárri upplausn og nákvæmum litum verða jafnvel senur í litlu ljósi skarpar og líflegar. [2]

Milljarður lita

 

Sökktu þér í liti umhverfisins. 10-bita Dlog-M litaprófíllinn getur tekið allt að milljarð lita og viðhaldið öllum litlu smáatriðunum sem gera gæfumuninn.

Taktu í RAW

RAW-myndir fanga meiri upplýsingar um hverja senu, jafnvel við erfið birtuskilyrði. Þetta veitir meiri sveigjanleika í eftirvinnslu og gerir þér kleift að ná nákvæmlega útliti sem þú vilt.

Snjallt HDR

Snjallt HDR skeytir sjálfkrafa saman mörgum mnydum og bætir þar með dýpt mynda án frekari eftirvinnslu. Smáatriði í bæði ljósum og dökkum svæðum halda sér betur.

Hyperlapse og Panorama

 

Hraðaðu á tímanum og hreyfingu með einum smelli með því að búa til hyperlapse-myndband. Einnig getur þú tekið víðmyndir (panorama) sem sýna umhverfið í miklum smáatriðum.

Víðlinsa
180°
Kúla

Sjálfstýrðir eiginleikar

Snjallir eiginleikar, fullkomnar myndir

MasterShots og FocusTrack breyta hvaða ævintýri sem er í kvikmyndaefni.

MasterShots

 

Næsta þróunarstig QuickShots. MasterShots er háþróaður sjálfstýrður eiginleiki sem gerir notendum kleift að ná bestu skotunum hvar sem er með einum smelli. Veldu einfaldlega viðfangsefnið og dróninn tekur upp á meðan hann framkvæmir 10 hreyfingar í röð. Passað er upp á að viðfangsefnið sé miðjað og úr verður stutt myndband af kvikmyndagæðum.

Miðpunktur athyglinnar

 

FocusTrack inniheldur Spotlight 2.0, ActiveTrack 4.0 og Point of Interest 3.0 og gerir það að minnsta máli að láta DJI Air 2S elta eða hringa viðfangsefnið.

Spotlight 2.0

Myndavélin er miðjuð á viðfangsefni á meðan flogið er í spíral eða teknar eru nærmyndir. Þys (zoom) gerir þér einnig kleift að taka skýrar myndir úr fjarlægð á öruggan hátt.

ActiveTrack 4.0

Fylgdu viðfangsefninu þínu mjúklega og forðastu hindranir með sjálfstýringu. Þó viðfangsefni týnist tímabundið er fljótlegt og þægilegt að setja eftirfylgni aftur af stað á meðan á flugi stendur.

Point of Interest 3.0

Taktu fullkomið hringskot með viðfangsefnið í miðjunni.

Hvert ævintýri verðskuldar 2S

Finndu flugið

Engar áhyggjur

Samantekt meðfærileika, öryggi og sjálfstýrðrar tækni gerir það að verkum að þú getur varið meiri tíma í að njóta þess að fljúga og minni tíma í að hafa áhyggjur af þeim. Þú getur treyst á DJI Air 2S í hverju flugi.

APAS 4.0
O3 myndbandssending

Umhverfisskynjun

DJI Air 2S getur skynjað umhverfið sitt í fjórar áttir: upp, niður, fram og aftur. Reiknirit Advanced Pilot Assistance System (APAS 4.0) hafa verið betrumbætt og getur DJI Air 2S forðast hindranir við flóknari aðstæður og á meiri hraða.

O3 sending

 

DJI Air 2S inniheldur háþróaða DJI O3 (OcuSync 3.0) myndbandssendingartækni sem veitir ofurmjúkt, skýrt og traust myndbandsstreymi í hvert skipti sem þú flýgur.

Hámarksdrægni myndbandssendingar: 12 km [1]
1080p sending [3]
2,4/5,8 GHz tíðnisvið og 4 loftnet [4]

Öruggara flug með ADS-B

DJI Air 2S bætir flugöryggi með AirSense öryggiskerfi. Kerfið tekur á móti Automatic Dependent Surveillance-Broadcast (ADS-B) staðsetningarupplýsingum frá flugvélum og þyrlum sem senda ADS-B merki á þínu svæði, sýnir viðkomandi flugvélar á korti og veitir hljóð- og sjónrænar tilkynningar í DJI Fly appinu til að hjálpa þér að halda drónanum úr vegi flugvélanna.

Fjöldi aukahluta

Fáðu sem mest út úr Air 2S

Með fjölbreyttu úrvali aukahluta er fátt ómögulegt.

Fly More Combo

Fly More Combo inniheldur hleðslustöð (Battery Charging Hub), hliðartösku, ND filter-sett, þrjár rafhlöður (intelligent flight batteries) og fleiri praktíska aukahluti. Fly More Combo gerir þér kleift að fljúga með færri takmörkunum og meiri sköpunargleði.

ND filterar

Njóttu aukins sveigjanleika og vertu undirbúið fyrir hvaða birtuskilyrði sem er með ND 4/8/16/32 og ND 64/128/256/512 filterum. [5]

DJI Smart Controller

Þessi öfluga fjarstýring er með 5,5″ 1080p björtum skjá. DJI Smart Controller virkar með DJI GO 4 og DJI Fly smáforritunum en styður einnig uppsetningu smáforrita frá þriðju aðilum.

Athugasemdir

  • Allar breytur á þessari síðu voru mældar með framleiðsluútgáfu DJI Air 2S í stýrðu prufuumhverfi. Raunverulegar niðurstöður geta verið mismunandi eftir flugumhverfi, notkun og útgáfu fastbúnaðar.
  • Öll myndbönd og/eða myndir á þessari síðu voru tekin upp í fullkomnu samræmi við svæðisbundin lög og reglur.
  • FocusTrack er ekki í boði þegar tekið er upp í 5,4K/30p, 5,4K/25p, 5,4K/24p, 4K/60p, 4K/50p, 4K/48p, 2,7K/60p, 2,7K/50p, 2,7K/48p, 1080p/120p, 1080p/60p, 1080p/50p og 1080p/48p. FocusTrack er ekki í boði þegar myndbönd eru tekin upp í 5,4K upplausn.
  • APAS 4.0 er ekki í boði þegar tekið er upp í 5,4K/30p, 5,4K/25p, 5,4K/24p, 4K/60p, 4K/50p, 4K/48p, 2,7K/60p, 2,7K/50p, 2,7K/48p, 1080p/120p.
  1. Án hindrana og truflana, samkvæmt reglum FCC. Hámarksvegalengd flugs tengist beint styrk og áreiðanleika útvarpsmerkis.
  2. Fylgið alltaf svæðisbundnum reglum og fljúgið drónanum innan beinnar sjónlínu nema annað sé leyft.
  3. Allar breytur á þessari síðu voru mældar í stýrðu prufuumhverfi. Niðurstöður við raunverulega notkun geta verið ólíkar.
  4. Á sumum landssvæðum er 5,8 GHz sending óvirk vegna reglugerða.
  5. Fly More Combo inniheldur lág-stoppa ND filtera (ND 4/8/16/32). Há-stoppa ND filterar (ND 64/128/256/512) eru seldir aukalega.

DJI Air 2S

159.990 kr.

Með 1″ CMOS-myndflögu, kröftugum sjálfstýrðum eiginleikum og minni en 600 g þyngd er DJI Air 2S hinn fullkomni dróni fyrir loftmyndatökufólk á ferðinni. Taktu DJI Air 2S með þér hvert sem er til að festa heiminn á filmu í ótrúlegum smáatriðum.

 • 1″ CMOS-myndflaga
 • MasterShots
 • 5,4K myndbandsupptaka
 • 8 km FHD myndbandssending [1] [2]
 • Hindranaskynjun í 4 áttir
 • ADS-B

Ekki til á lager

Viltu fá tilkynningu þegar þessi vara er aftur á lager?

Nánari upplýsingar

Myndatökukerfi

Stór heimur, stór flaga

Með 1″ myndflögu með stórum 2,4 μm pixlum getur DJI Air 2S tekið myndbönd í 5,4K/30p og 4K/60p. Fangaðu augnablikin í ótrúlegum smáatriðum.

20 MP
5,4K/30p + 4K/60p myndbönd
1″ CMOS-myndflaga
2,4 μm pixlar

Kveiktu á nóttinni

Fangaðu töfra heimsins, jafnvel þegar dimmir. Þökk sé mikilli litadýpt, hárri upplausn og nákvæmum litum verða jafnvel senur í litlu ljósi skarpar og líflegar. [2]

Milljarður lita

 

Sökktu þér í liti umhverfisins. 10-bita Dlog-M litaprófíllinn getur tekið allt að milljarð lita og viðhaldið öllum litlu smáatriðunum sem gera gæfumuninn.

Taktu í RAW

RAW-myndir fanga meiri upplýsingar um hverja senu, jafnvel við erfið birtuskilyrði. Þetta veitir meiri sveigjanleika í eftirvinnslu og gerir þér kleift að ná nákvæmlega útliti sem þú vilt.

Snjallt HDR

Snjallt HDR skeytir sjálfkrafa saman mörgum mnydum og bætir þar með dýpt mynda án frekari eftirvinnslu. Smáatriði í bæði ljósum og dökkum svæðum halda sér betur.

Hyperlapse og Panorama

 

Hraðaðu á tímanum og hreyfingu með einum smelli með því að búa til hyperlapse-myndband. Einnig getur þú tekið víðmyndir (panorama) sem sýna umhverfið í miklum smáatriðum.

Víðlinsa
180°
Kúla

Sjálfstýrðir eiginleikar

Snjallir eiginleikar, fullkomnar myndir

MasterShots og FocusTrack breyta hvaða ævintýri sem er í kvikmyndaefni.

MasterShots

 

Næsta þróunarstig QuickShots. MasterShots er háþróaður sjálfstýrður eiginleiki sem gerir notendum kleift að ná bestu skotunum hvar sem er með einum smelli. Veldu einfaldlega viðfangsefnið og dróninn tekur upp á meðan hann framkvæmir 10 hreyfingar í röð. Passað er upp á að viðfangsefnið sé miðjað og úr verður stutt myndband af kvikmyndagæðum.

Miðpunktur athyglinnar

 

FocusTrack inniheldur Spotlight 2.0, ActiveTrack 4.0 og Point of Interest 3.0 og gerir það að minnsta máli að láta DJI Air 2S elta eða hringa viðfangsefnið.

Spotlight 2.0

Myndavélin er miðjuð á viðfangsefni á meðan flogið er í spíral eða teknar eru nærmyndir. Þys (zoom) gerir þér einnig kleift að taka skýrar myndir úr fjarlægð á öruggan hátt.

ActiveTrack 4.0

Fylgdu viðfangsefninu þínu mjúklega og forðastu hindranir með sjálfstýringu. Þó viðfangsefni týnist tímabundið er fljótlegt og þægilegt að setja eftirfylgni aftur af stað á meðan á flugi stendur.

Point of Interest 3.0

Taktu fullkomið hringskot með viðfangsefnið í miðjunni.

Hvert ævintýri verðskuldar 2S

Finndu flugið

Engar áhyggjur

Samantekt meðfærileika, öryggi og sjálfstýrðrar tækni gerir það að verkum að þú getur varið meiri tíma í að njóta þess að fljúga og minni tíma í að hafa áhyggjur af þeim. Þú getur treyst á DJI Air 2S í hverju flugi.

APAS 4.0
O3 myndbandssending

Umhverfisskynjun

DJI Air 2S getur skynjað umhverfið sitt í fjórar áttir: upp, niður, fram og aftur. Reiknirit Advanced Pilot Assistance System (APAS 4.0) hafa verið betrumbætt og getur DJI Air 2S forðast hindranir við flóknari aðstæður og á meiri hraða.

O3 sending

 

DJI Air 2S inniheldur háþróaða DJI O3 (OcuSync 3.0) myndbandssendingartækni sem veitir ofurmjúkt, skýrt og traust myndbandsstreymi í hvert skipti sem þú flýgur.

Hámarksdrægni myndbandssendingar: 12 km [1]
1080p sending [3]
2,4/5,8 GHz tíðnisvið og 4 loftnet [4]

Öruggara flug með ADS-B

DJI Air 2S bætir flugöryggi með AirSense öryggiskerfi. Kerfið tekur á móti Automatic Dependent Surveillance-Broadcast (ADS-B) staðsetningarupplýsingum frá flugvélum og þyrlum sem senda ADS-B merki á þínu svæði, sýnir viðkomandi flugvélar á korti og veitir hljóð- og sjónrænar tilkynningar í DJI Fly appinu til að hjálpa þér að halda drónanum úr vegi flugvélanna.

Fjöldi aukahluta

Fáðu sem mest út úr Air 2S

Með fjölbreyttu úrvali aukahluta er fátt ómögulegt.

Fly More Combo

Fly More Combo inniheldur hleðslustöð (Battery Charging Hub), hliðartösku, ND filter-sett, þrjár rafhlöður (intelligent flight batteries) og fleiri praktíska aukahluti. Fly More Combo gerir þér kleift að fljúga með færri takmörkunum og meiri sköpunargleði.

ND filterar

Njóttu aukins sveigjanleika og vertu undirbúið fyrir hvaða birtuskilyrði sem er með ND 4/8/16/32 og ND 64/128/256/512 filterum. [5]

DJI Smart Controller

Þessi öfluga fjarstýring er með 5,5″ 1080p björtum skjá. DJI Smart Controller virkar með DJI GO 4 og DJI Fly smáforritunum en styður einnig uppsetningu smáforrita frá þriðju aðilum.

Athugasemdir

  • Allar breytur á þessari síðu voru mældar með framleiðsluútgáfu DJI Air 2S í stýrðu prufuumhverfi. Raunverulegar niðurstöður geta verið mismunandi eftir flugumhverfi, notkun og útgáfu fastbúnaðar.
  • Öll myndbönd og/eða myndir á þessari síðu voru tekin upp í fullkomnu samræmi við svæðisbundin lög og reglur.
  • FocusTrack er ekki í boði þegar tekið er upp í 5,4K/30p, 5,4K/25p, 5,4K/24p, 4K/60p, 4K/50p, 4K/48p, 2,7K/60p, 2,7K/50p, 2,7K/48p, 1080p/120p, 1080p/60p, 1080p/50p og 1080p/48p. FocusTrack er ekki í boði þegar myndbönd eru tekin upp í 5,4K upplausn.
  • APAS 4.0 er ekki í boði þegar tekið er upp í 5,4K/30p, 5,4K/25p, 5,4K/24p, 4K/60p, 4K/50p, 4K/48p, 2,7K/60p, 2,7K/50p, 2,7K/48p, 1080p/120p.
  1. Án hindrana og truflana, samkvæmt reglum FCC. Hámarksvegalengd flugs tengist beint styrk og áreiðanleika útvarpsmerkis.
  2. Fylgið alltaf svæðisbundnum reglum og fljúgið drónanum innan beinnar sjónlínu nema annað sé leyft.
  3. Allar breytur á þessari síðu voru mældar í stýrðu prufuumhverfi. Niðurstöður við raunverulega notkun geta verið ólíkar.
  4. Á sumum landssvæðum er 5,8 GHz sending óvirk vegna reglugerða.
  5. Fly More Combo inniheldur lág-stoppa ND filtera (ND 4/8/16/32). Há-stoppa ND filterar (ND 64/128/256/512) eru seldir aukalega.
Scroll to Top