Í þessu myndbanki frá Facebook síðunni DJI Support er fjallað um beina útsendingu þáttarins Good Morning America á bandarísku sjónvarpsstöinni ABC úr eldgosinu í Holuhrauni árið 2015. Í myndbandinu er fjallað um hvernig var notast við Inspire 1 dróna frá DJI við útsendinguna sem vakti mikla athygli á sínum tíma.