Nánari upplýsingar

Stútfullur af afli

Glæný hönnun Mini 3 Pro kreistir eins mikið út úr hverju flugi og hægt er. Með stærri spöðum, kröftugu hindranaskynjunarkerfi og fleiru lengir straumlínulöguð hönnunin flugtíma og eykur öryggi.

Endurhugsað framhald býður upp á breiðara snúningassvið fyrir lág skot, auk True Vertical Shooting, og opnar þannig á endalausa sköpunarmöguleika.

Samanbrjótanlegt

Fyrir fólk á ferðinni er lykilatriði að hægt sé að nota drónann án vandræða. Mini 3 Pro vegur minna en 249 g og krefst því ekki skráningar í flestum löndum og svæðum. [1] Samanbrjótanleg og handhæg hönnun auðveldar þér einnig að taka drónann með í næstu fjallgöngu, strandarferð eða óundirbúið frí. Vertu til í að festa hrífandi myndefni á filmu þegar innblásturinn kemur.

Frábær flugtími

Allt að 34 mínútna flugtími gefur þér kleift að taka upp og skoða meira í kring um þig. Intelligent Flight Battery DJI Mini 3 Pro er ofurlétt og veitir nógu mikla orku til að uppfylla allar þínar loftmyndatökuþarfir.

Tókstu þetta á Mini?!

Fljúgðu jafnt nótt sem dag

Fangaðu smáatriðin í ljósi og skuggum í dagsferðum.

Taktu upp með skerpu og án myndtruflana þegar kvölda tekur.

Njóttu augnabliksins og treystu Mini 3 Pro til að fanga þinn heim á filmu.

Pro, við meinum það

DJI Mini 3 Pro er framúrskarandi í alls konar lýsingu, svo þú getur alltaf verið undirbúið. 1/1,3″ CMOS myndflagan hefur tvöfalt native ISO og styður beint úttak HDR myndefnis. [3]

Njóttu hæstu gæðastaðla í loftmyndatöku me ðstærri 2,4μm pixlum og f/1.7 ljósopi. Meira ljós veitir myndunum líf, jafnvel í litlu ljósi.

Loftmyndataka gerð rétt

Taktu efnið þitt á næsta stig með 4K/60fps myndbandsupptöku og 48MP RAW ljósmyndum, sem skila ótrúlegum gæðum og skerpu jafnvel ef þú súmmar inn. Ef heimurinn er of hraður getur þú einnig hægt á hlutunum með dramatískri 1080p/120fps hægmyndatöku.

Litaðu út fyrir línurnar

D-Cinelike litastilling geymir fleiri sjónrænar upplýsingar, sem gera þér kleift að eiga við liti í meira mæli í eftirvinnslu.

Hugarró í flugi

Öryggi á næsta stigi

DJI Mini 3 Pro styður við virka hindranaskynjun og stöðuga myndbandssendingu.

Þriggja átta hindranaskynjun

DJI Mini 3 Pro er án efa öruggasti Mini-dróninn hingað til. Með sjónrænum skynjunum sem snúa fram, aftur og niður, auk glænýrrar hönnunar, veitir dróninn breiðara skynjunarsvið og eykur þannig öryggi.

Minntumst við á APAS 4.0?

Advanced Pilot Assistance Systems (APAS 4.0) [4] skynjar hluti í flugleið drónans í rauntíma. Þannig getur DJI Mini 3 Pro forðast hindranir, jafnvel í flóknu umhverfi.

Skýrt og stöðugt, jafnt í borg og sveit

DJI Mini 3 Pro inniheldur flaggskip DJI í myndbandssendingu, DJI O3. Það tryggir 1080p/30fps beina útsendingu í allt að 12 km fjarlægð. [5] Þannig getur þú alltaf flogið með skarpa og áreiðanlega útsendingu sama hvað.

Njóttu mjúks flugs og hraðra viðbragða með DJI RC-N1 Remote Controller, eða hinni nýju DJI RC. Báðar fjarstýringar geta tekið á móti allt að 18 Mb/s myndbandi með mjög stuttri töf, aðeins 120 ms.

Dreifingarvert undir eins

Sýndu sköpunargleðina

Taktu upp ógleymanlegt efni og deildu því um leið. DJI Mini 3 Pro hefur mikið úrval af snjöllum eiginleikum sem gera þér kleift að bæta skapandi brag við hvaða myndband sem er.

True Vertical Shooting

Reynum þetta aftur lóðrétt. Skiptu á fljótan hátt á milli láréttrar og lóðréttrar upptöku með einum smelli. Endurhannað rambald snýst 90° svo þú þarft ekki að færa neinar fórnir hvað myndgæði varðar.

FocusTrack [6]

Finndu skapandi leiðir til að fylgja viðfangsefninu þínu með FocusTrack. FocusTrack inniheldur ActiveTrack 4.0, Spotlight 2.0 og Point of Interest 3.0.

MasterShots

MasterShots breytir leiknum fyrir byrjendur í loftmyndatöku. Veldu einfaldlega viðfangsefnið þitt og Mini 3 Pro setur sjálfkrafa saman stutt myndband með hinum ýmsu hreyfingum. Það er góð ástæða fyrir því að MasterShots er uppáhald margra.

Timelapse

Hraðaðu tímanum í nokkrum smellum með því að búa til hrífandi timelapse eða hyperlapse-myndband. Taktu upp umferð eða ský að hreyfast og bættu svolítilli dramatík í myndböndin þín.

QuickTransfer

Mini 3 Pro er alltaf tilbúið til að deila sköpunarverkum þínum með háhraða Wi-Fi niðurhali allt að 30 Mb/s.

Panorama

Fangaðu víðáttu hvaða landslags sem er með 180°, víðlinsu-, lóðréttum- og kúlupanoramaskotum.

Stafrænt þys

Farðu nær viðfangsefninu þínu með 4x stafrænu þysi. Þetta gerir þér kleift að taka upp án þess að trufla viðfangsefnið, sem og að finna möguleg skot úr fjarlægð.

Færðu Mini í hámark

Útvíkkaðu það hvernig þú skapar og flýgur með þessum praktísku aukahlutum.

DJI Mini 3 Pro Intelligent Flight Battery Plus [7]

Með 47 mínútna hámarksflugtíma [2] gerir Intelligent Flight Battery Plus þér meiri tíma í hverju flugi.

DJI RC [8]

Frelsaðu símann þinn með DJI RC. Þessi létta fjarstýring hefur innbyggðan skjá sem er sérhannaður fyrir DJI Mini 3 Pro. DJI Fly appið fylgir með og þú getur fókuserað á að fljúga og sparað rafhlöðu símans þíns í leiðinni.

Two-Way Charging Hub [7]

Þessi praktíska hleðslustöð getur geymt og hlaðið þrjár rafhlöður í röð. Taktu hana með þér til að hlaða fjarstýringu, snjallsíma eða önnur tæki þegar þess gerist þörf.

ND Filters Set [7]

Aðlagaðu þig að breyttum ljósskilyrðum með ND16/64/256 síum og vertu alltaf tilbúið fyrir hið fullkomna skot.

Wide-Angle Lens [7]

Fáðu meira út úr senunni með DJI Mini 3 Pro Wide-Angle Lens. Víðlinsan víkkar sjónsviðið frá 81.5° upp í 101°.

Ábendingar

* Vinsamlegast skoðið og fylgið til hins ítrasta svæðisbundnum lögum og reglugerðum áður en flogið er.
** Prófað með framleiðsluútgáfu DJI Mini 3 Pro í stýrðu umhverfi. Raunveruleg afköst fara eftir umhverfi, notkun og útgáfu fastbúnaðar.
*** Öll myndbönd og myndir á þessari síðu voru tekin í ítrasta samræmi við svæðisbundin lög og reglugerðir.
**** Virkja þarf DJI Mini 3 Pro í DJI Fly appinu fyrir notkun.

  1. Þyngd dróna með DJI Mini 3 Pro Intelligent Flight Battery, spaða og microSD korti. Raunveruleg þyngd vörunnar getur verið breytileg vegna mismunar milli efna og utanáliggjandi þátta. Skráningar er ekki þörf í sumum löndum og svæðum. Athugið svæðisbundin lög og reglugerðir fyrir notkun.
  2. Mælt við fastan 21,6 km/klst. hraða án vinds. Með DJI Mini 3 Pro Intelligent Flight Battery getur dróninn flogið í allt að 34 mins. Með Intelligent Flight Battery Plus (selt sér og aðeins í ákveðnum löndum) lengist flugtíminn í allt að 47 mínútur, en dróninn mun þá vega meira en 249 g.
  3. HDR myndbandsupptaka er ekki möguleg yfir 30 fps.
  4. APAS 4.0 er ekki í boði þegar tekið er upp í 4K/24fps, 4K/25fps, 4K/30fps, 4K/48fps, 4K/50fps, 4K/60fps, 2.7K/48fps, 2.7K/50fps, 2.7K/60fps, 1080p/48fps, 1080p/50fps, 1080p/60fps eða 1080p/120fps.
  5. Samkvæmt reglum FCC og án hindrana á opnu svæði utandyra.
  6. FocusTrack er ekki í boði þegar tekið er upp í 4K/24fps, 4K/25fps, 4K/30fps, 4K/48fps, 4K/50fps, 4K/60fps, 2.7K/48fps, 2.7K/50fps, 2.7K/60fps, 1080p/48fps, 1080p/50fps, 1080p/60fps eða 1080p/120fps.
  7. Selt sér, framboð misjafnt.
  8. Krefst kaupa á DJI Mini 3 Pro (DJI RC).

DJI Mini 3 Pro (No RC)

104.990 kr.

Engin fjarstýring fylgir

Fly Mini, Create Big

  • Undir 249 g [1]
  • Þriggja átta hindranaskynjun
  • 4K HDR myndbandsupptaka
  • Lengri rafhlöðuending
  • True Vertical Shooting FocusTrack

Ótrúlega Mini

Hinn ofursmái, ofurgetumikli DJI Mini 3 Pro dróni er jafn öflugur og hann er meðfærilegur. Dróninn vegur minna en 249 g og þökk sé uppfærðum öryggiseiginleikum er hann sá öruggasti í línunni. [1] Með 1/1,3″ myndflögu og eiginleika í efsta flokki endurskilgreinir hann hvað það þýðir að fljúga Mini.

Ekki til á lager

Viltu fá tilkynningu þegar þessi vara er aftur á lager?

Nánari upplýsingar

Stútfullur af afli

Glæný hönnun Mini 3 Pro kreistir eins mikið út úr hverju flugi og hægt er. Með stærri spöðum, kröftugu hindranaskynjunarkerfi og fleiru lengir straumlínulöguð hönnunin flugtíma og eykur öryggi.

Endurhugsað framhald býður upp á breiðara snúningassvið fyrir lág skot, auk True Vertical Shooting, og opnar þannig á endalausa sköpunarmöguleika.

Samanbrjótanlegt

Fyrir fólk á ferðinni er lykilatriði að hægt sé að nota drónann án vandræða. Mini 3 Pro vegur minna en 249 g og krefst því ekki skráningar í flestum löndum og svæðum. [1] Samanbrjótanleg og handhæg hönnun auðveldar þér einnig að taka drónann með í næstu fjallgöngu, strandarferð eða óundirbúið frí. Vertu til í að festa hrífandi myndefni á filmu þegar innblásturinn kemur.

Frábær flugtími

Allt að 34 mínútna flugtími gefur þér kleift að taka upp og skoða meira í kring um þig. Intelligent Flight Battery DJI Mini 3 Pro er ofurlétt og veitir nógu mikla orku til að uppfylla allar þínar loftmyndatökuþarfir.

Tókstu þetta á Mini?!

Fljúgðu jafnt nótt sem dag

Fangaðu smáatriðin í ljósi og skuggum í dagsferðum.

Taktu upp með skerpu og án myndtruflana þegar kvölda tekur.

Njóttu augnabliksins og treystu Mini 3 Pro til að fanga þinn heim á filmu.

Pro, við meinum það

DJI Mini 3 Pro er framúrskarandi í alls konar lýsingu, svo þú getur alltaf verið undirbúið. 1/1,3″ CMOS myndflagan hefur tvöfalt native ISO og styður beint úttak HDR myndefnis. [3]

Njóttu hæstu gæðastaðla í loftmyndatöku me ðstærri 2,4μm pixlum og f/1.7 ljósopi. Meira ljós veitir myndunum líf, jafnvel í litlu ljósi.

Loftmyndataka gerð rétt

Taktu efnið þitt á næsta stig með 4K/60fps myndbandsupptöku og 48MP RAW ljósmyndum, sem skila ótrúlegum gæðum og skerpu jafnvel ef þú súmmar inn. Ef heimurinn er of hraður getur þú einnig hægt á hlutunum með dramatískri 1080p/120fps hægmyndatöku.

Litaðu út fyrir línurnar

D-Cinelike litastilling geymir fleiri sjónrænar upplýsingar, sem gera þér kleift að eiga við liti í meira mæli í eftirvinnslu.

Hugarró í flugi

Öryggi á næsta stigi

DJI Mini 3 Pro styður við virka hindranaskynjun og stöðuga myndbandssendingu.

Þriggja átta hindranaskynjun

DJI Mini 3 Pro er án efa öruggasti Mini-dróninn hingað til. Með sjónrænum skynjunum sem snúa fram, aftur og niður, auk glænýrrar hönnunar, veitir dróninn breiðara skynjunarsvið og eykur þannig öryggi.

Minntumst við á APAS 4.0?

Advanced Pilot Assistance Systems (APAS 4.0) [4] skynjar hluti í flugleið drónans í rauntíma. Þannig getur DJI Mini 3 Pro forðast hindranir, jafnvel í flóknu umhverfi.

Skýrt og stöðugt, jafnt í borg og sveit

DJI Mini 3 Pro inniheldur flaggskip DJI í myndbandssendingu, DJI O3. Það tryggir 1080p/30fps beina útsendingu í allt að 12 km fjarlægð. [5] Þannig getur þú alltaf flogið með skarpa og áreiðanlega útsendingu sama hvað.

Njóttu mjúks flugs og hraðra viðbragða með DJI RC-N1 Remote Controller, eða hinni nýju DJI RC. Báðar fjarstýringar geta tekið á móti allt að 18 Mb/s myndbandi með mjög stuttri töf, aðeins 120 ms.

Dreifingarvert undir eins

Sýndu sköpunargleðina

Taktu upp ógleymanlegt efni og deildu því um leið. DJI Mini 3 Pro hefur mikið úrval af snjöllum eiginleikum sem gera þér kleift að bæta skapandi brag við hvaða myndband sem er.

True Vertical Shooting

Reynum þetta aftur lóðrétt. Skiptu á fljótan hátt á milli láréttrar og lóðréttrar upptöku með einum smelli. Endurhannað rambald snýst 90° svo þú þarft ekki að færa neinar fórnir hvað myndgæði varðar.

FocusTrack [6]

Finndu skapandi leiðir til að fylgja viðfangsefninu þínu með FocusTrack. FocusTrack inniheldur ActiveTrack 4.0, Spotlight 2.0 og Point of Interest 3.0.

MasterShots

MasterShots breytir leiknum fyrir byrjendur í loftmyndatöku. Veldu einfaldlega viðfangsefnið þitt og Mini 3 Pro setur sjálfkrafa saman stutt myndband með hinum ýmsu hreyfingum. Það er góð ástæða fyrir því að MasterShots er uppáhald margra.

Timelapse

Hraðaðu tímanum í nokkrum smellum með því að búa til hrífandi timelapse eða hyperlapse-myndband. Taktu upp umferð eða ský að hreyfast og bættu svolítilli dramatík í myndböndin þín.

QuickTransfer

Mini 3 Pro er alltaf tilbúið til að deila sköpunarverkum þínum með háhraða Wi-Fi niðurhali allt að 30 Mb/s.

Panorama

Fangaðu víðáttu hvaða landslags sem er með 180°, víðlinsu-, lóðréttum- og kúlupanoramaskotum.

Stafrænt þys

Farðu nær viðfangsefninu þínu með 4x stafrænu þysi. Þetta gerir þér kleift að taka upp án þess að trufla viðfangsefnið, sem og að finna möguleg skot úr fjarlægð.

Færðu Mini í hámark

Útvíkkaðu það hvernig þú skapar og flýgur með þessum praktísku aukahlutum.

DJI Mini 3 Pro Intelligent Flight Battery Plus [7]

Með 47 mínútna hámarksflugtíma [2] gerir Intelligent Flight Battery Plus þér meiri tíma í hverju flugi.

DJI RC [8]

Frelsaðu símann þinn með DJI RC. Þessi létta fjarstýring hefur innbyggðan skjá sem er sérhannaður fyrir DJI Mini 3 Pro. DJI Fly appið fylgir með og þú getur fókuserað á að fljúga og sparað rafhlöðu símans þíns í leiðinni.

Two-Way Charging Hub [7]

Þessi praktíska hleðslustöð getur geymt og hlaðið þrjár rafhlöður í röð. Taktu hana með þér til að hlaða fjarstýringu, snjallsíma eða önnur tæki þegar þess gerist þörf.

ND Filters Set [7]

Aðlagaðu þig að breyttum ljósskilyrðum með ND16/64/256 síum og vertu alltaf tilbúið fyrir hið fullkomna skot.

Wide-Angle Lens [7]

Fáðu meira út úr senunni með DJI Mini 3 Pro Wide-Angle Lens. Víðlinsan víkkar sjónsviðið frá 81.5° upp í 101°.

Ábendingar

* Vinsamlegast skoðið og fylgið til hins ítrasta svæðisbundnum lögum og reglugerðum áður en flogið er.
** Prófað með framleiðsluútgáfu DJI Mini 3 Pro í stýrðu umhverfi. Raunveruleg afköst fara eftir umhverfi, notkun og útgáfu fastbúnaðar.
*** Öll myndbönd og myndir á þessari síðu voru tekin í ítrasta samræmi við svæðisbundin lög og reglugerðir.
**** Virkja þarf DJI Mini 3 Pro í DJI Fly appinu fyrir notkun.

  1. Þyngd dróna með DJI Mini 3 Pro Intelligent Flight Battery, spaða og microSD korti. Raunveruleg þyngd vörunnar getur verið breytileg vegna mismunar milli efna og utanáliggjandi þátta. Skráningar er ekki þörf í sumum löndum og svæðum. Athugið svæðisbundin lög og reglugerðir fyrir notkun.
  2. Mælt við fastan 21,6 km/klst. hraða án vinds. Með DJI Mini 3 Pro Intelligent Flight Battery getur dróninn flogið í allt að 34 mins. Með Intelligent Flight Battery Plus (selt sér og aðeins í ákveðnum löndum) lengist flugtíminn í allt að 47 mínútur, en dróninn mun þá vega meira en 249 g.
  3. HDR myndbandsupptaka er ekki möguleg yfir 30 fps.
  4. APAS 4.0 er ekki í boði þegar tekið er upp í 4K/24fps, 4K/25fps, 4K/30fps, 4K/48fps, 4K/50fps, 4K/60fps, 2.7K/48fps, 2.7K/50fps, 2.7K/60fps, 1080p/48fps, 1080p/50fps, 1080p/60fps eða 1080p/120fps.
  5. Samkvæmt reglum FCC og án hindrana á opnu svæði utandyra.
  6. FocusTrack er ekki í boði þegar tekið er upp í 4K/24fps, 4K/25fps, 4K/30fps, 4K/48fps, 4K/50fps, 4K/60fps, 2.7K/48fps, 2.7K/50fps, 2.7K/60fps, 1080p/48fps, 1080p/50fps, 1080p/60fps eða 1080p/120fps.
  7. Selt sér, framboð misjafnt.
  8. Krefst kaupa á DJI Mini 3 Pro (DJI RC).
Scroll to Top